Saga


Saga - 2006, Blaðsíða 165

Saga - 2006, Blaðsíða 165
Rannsóknir Guðmundar er óþarfi að kynna en doktorsritgerð Ólafs virðist hafa farið framhjá mörgum sagnfræðingum, til að mynda Guðmundi ef marka má doktorsritgerð hans.34 Eitt af því sem Ólafur hefur sérstaklega rannsakað er það sem hann kallar „issue groupings“, þ.e. hvernig menn hafi skipt sér í flokka eftir hverju málefni sem til umræðu var á alþingi. Þar kemur fram að flokkadrættir hafi verið mun flóknari en svo að hægt sé að skipta mönnum upp í konungkjörna og þjóðkjörna eins og stundum er gert. Þessi skoðun fær svo stoð í rannsóknum Guðmundar Jónsson- ar svo dæmi sé tekið.35 Þá benda rannsóknir Ólafs Ragnars til þess að embættismenn hafi haft mun meiri virk pólitísk áhrif en Guð- mundur vill halda fram í ritdómi sínum (GH, bls. 221–222). Þessi fullyrðing mín fær ákveðinn stuðning í rannsókn Haralds Gustafs- sons, Kommunal Frihet för nationell samling.36 Þessu til stuðnings má ennfremur nefna að rannsóknir á gögnum stiftamtmanns, einkum í tíð Hilmars Finsens, benda til þess að pólitískur áhrifamáttur emb- ættismanna hafi oft verið meiri en máttur hins ráðgefandi alþingis. Ýmislegt bendir til þess að í gegnum starf sitt sem stiftamtmenn og amtmenn hafi háembættismennirnir getað beitt pólitískum þrýst- ingi og þar með léð alþingi stuðning sinn eða beinlínis unnið gegn áhrifum þess. Það vill stundum gleymast að alþingi var aðeins ráð- gefandi. Grunnrannsóknir benda til þess að daufheyrst hafi verið við málflutningi alþingis í Kaupmannahöfn ef embættismenn stjórnsýslunnar léðu málinu ekki stuðning sinn.37 Í þessu er ef til vill að finna rótina fyrir þessum misskilningi mínum og Guðmund- ar Hálfdanarsonar; hann er að ræða um alþingi, en ég um pólitíska menningu Íslands í heild sinni. Hér hefði ég vitaskuld átt að vera skýrari í málflutningi. Eitt atriði í gagnrýni Guðmundar veldur mér nokkurri umhugs- A Ð S N Í Ð A S É R V Ö X T E F T I R S TA K K I 165 34 Lbs.-Hbs. Guðmundur Hálfdanarson, Old Provinces, Modern Nations. Polit- ical responses to state integration in late nineteenth- and early twentieth-cent- ury Iceland and Brittany, doktorsritgerð frá Cornell university 1991. — Lbs.- Hbs. Ólafur Ragnar Grímsson, Political Power in Iceland, prior to the period of class politics, 1845–1916, doktorsritgerð frá University of Manchester 1970. 35 Lbs.-Hbs. Guðmundur Jónsson, The State and the Icelandic Economy 1870–1930, doktorsritgerð frá London School of Economics, London 1991. 36 Harald Gustafsson, Kommunal frihet för nationell samling. Debatter om komm- unalreformer i 1800-talets Norden (Stockholm 1987), bls. 17 og áfr. 37 ÞÍ. Skjalasafn Stiftamtmanns I. Bréfabækur 1853–1873. — Skjalasafn Lands- höfðinga. Bréfabækur 1873–1875. Saga vor 2006-NOTA-2 26.4.2006 17:26 Page 165
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.