Saga


Saga - 2010, Blaðsíða 232

Saga - 2010, Blaðsíða 232
ekki síst hún sem festi höfuðstaðinn í sessi sem miðstöð verslunar og tog- araútgerðar. Um leið verður lesandanum ljóst hve landsmenn áttu erfitt með að standa einir í stórframkvæmdum á borð við hafnargerð. Fjármögnun var háð erlendu lánsfé og verkþekkingu, tæki og búnað þurfti að flytja til lands- ins. Þá var einkum leitað á náðir Dana en einnig Norðmanna og fleiri þjóða. Þannig var það danskt verktakafyrirtæki sem sá um byggingu Reykjavíkur - hafnar, danskur verkfræðingur, Thorvald krabbe, gegndi embætti vitamála - stjóra (sem hafnamál heyrðu einkum undir framan af) og danskir verk - fræðingar fóru um landið til að gera úttekt á aðstæðum til hafnargerðar. Athygli vekur hve lagalegt og stjórnsýslulegt umhverfi hafnamála var óljóst og losaralegt lengi fram eftir, en það byggðist mikið til á venjum sem um það sköpuðust. Þetta kom m.a. til af því hve margar bryggjur voru í einkaeigu. Málin réðust yfirleitt af fjárveitingum Alþingis til einstakra hafn- arframkvæmda. Fyrstu heildarlögin um hafnargerð og lendingarbætur tóku gildi árið 1946 án þess þó að sérstakri stofnun um hafnamál væri komið á laggirnar; það gerðist ekki fyrr en með tilkomu Hafnamálastofnunar þegar ný hafnalög tóku gildi í ársbyrjun 1968. Í nýju lögunum var lögð áhersla á að skapa höfnum betri varnir með byggingu brimvarnargarða. Með vaxandi kröfum um hafnir áttu sveitar- félögin erfiðara með að standa undir rekstri þeirra og smám saman færðist forræði hafnamála að miklu leyti frá sveitarfélögum til ríkisins. Það hafði í för með sér meiri áætlanagerð en áður tíðkaðist, eða a.m.k. viðleitni í þá átt. Norskir sérfræðingar, sem fengnir voru til ráðgjafar, mæltu með heildstæðri uppbyggingu á samgöngukerfum landsins og að uppbygging hafna yrði tengd við byggðastefnu sem miðaði að því að styrkja lífvænlegri þéttbýlis - staði. Thorvald krabbe hafði reyndar lagt til svipaðar áherslur um 1920 (kafli IV) en í bæði skiptin varð reyndin önnur. enn um sinn kom það í hlut Alþingis að útdeila fé til einstakra hafna. Stefnumörkun var því áfram óskýr og fremur lítið fór fyrir rannsóknum til grundvallar framkvæmdum. Af þessu má ráða að stjórnvöld hefðu getað notað uppbyggingu hafna til byggðaþróunar á mun markvissari hátt en gert var, því það gat haft mikið að segja um framtíð byggðarlags hvort fé fengist til hafnargerðar eða ekki. Slík ákvörðun gat jafnvel ráðið úrslitum um hvort útgerðirnar endurnýjuðu skipakost sinn sem aftur hafði áhrif á uppbyggingu fiskvinnslustöðva o.s.frv. Það hefði því verið áhugavert að sjá höfund fjalla sérstaklega um þessa hlið málsins, t.d. í þeim anda sem gert er í ritinu Byggðir og búseta. Þéttbýlismyndun á Íslandi (Hagfræðistofnun Háskóla Íslands, 2002). Með lögum um hafnir frá 1984 og þróun hafnamála undir lok 20. aldar og í byrjun þessarar hafa málefni hafna færst nær sveitarfélögunum á ný. Jafnframt hafa útboð á almennum markaði færst í vöxt en verklegar fram- kvæmdir á vegum Hafnamálastofnunar, og Siglingastofnunar eftir að hún var stofnsett 1996, minnkað að sama skapi. Þess í stað hefur starfsemi stofn- unarinnar beinst meira að rannsóknum til grundvallar einstökum fram- kvæmdum og jafnframt hefur skapast meiri festa í áætlanagerð. Í lok fyrri ritdómar232 Saga vor 2010 — NOTA (9.5.)_Saga haust 2004 - NOTA 11.5.2010 12:54 Page 232
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.