Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.01.2001, Qupperneq 104

Jökull - 01.01.2001, Qupperneq 104
Leó Kristjánsson þær breitt svið frá hreinsun neysluvatns til plastfram- leiðslu. Nicol–prismu auðvelduðu fyrir aldamótin skilning á eðli sérstæðra lífrænna efna, „fljótandi kristalla“, sem flestir kannast nú við af mælitækja- og klukkuskjám. Skautun ljósgeisla við endurkast frá málmum og þunnum himnum efna, leiddi til mæliaðferða sem gögnuðust í margskonar iðnaði á 20. öld, m.a. framleiðslu tölvurása nútímans. Af þeim mörgu gerðum tækja sem fundin voru upp til þess að mæla styrk ljóss (photometers), voru tæki sem byggðu á eiginleikum Nicol–prisma, meðal þeirra vinsælustu í marga áratugi. Fyrrnefndar Kerr–sellur voru notaðar við þráðlausar sendingar á myndum milli staða á þriðja áratugnum (t.d. fyrir dagblöð), og mætti einnig kanna hvort þær hafi tengst upphafi sjónvarpssendinga. HLUTVERK SILFURBERGSKRISTALLA Í RÖNTGENGEISLARANNSÓKNUM Eftir 1912 fékk silfurberg enn nýtt hlutverk í raunvís- indum. Þá birtust fyrstu greinar um notkun röntgen- geisla við að kanna byggingu kristallaðra efna í smáat- riðum. Kalkspat og önnur málmkarbónöt voru meðal fyrstu efnanna, sem skoðuð voru, og áttu þátt í þróun túlkunaraðferða fyrir þessa mælitækni. Eðlisfræðingar þurftu síðan að hafa einhvern lengdarkvarða, sem mætti treysta til samanburðar- mælinga á bylgjulengdum röntgengeisla, t.d. milli mismunandi tækjabúnaðar. Heppilegast var að nota bilið milli sameinda–laganna í einhverri steind af ein- faldri gerð í þessum samanburði, því að hægt er að reikna stærð þess bils út úr allt öðrum mælingum. En kristallarnir urðu bæði að vera afar reglulegir að innri gerð og með mjög slétta yfirborðsfleti. Demantur hef- ur einna fullkomnasta byggingu af öllum náttúruleg- um efnum, en silfurberg (frá Íslandi og víðar) reyndist koma þar einna næst. Voru þá eflaust dregnir kristallar upp úr rykföllnum skúffum safna og háskólastofnana til nota í þessu tommustokks–hlutverki (einkum fyrir þá röntgengeisla sem höfðu tiltölulega stuttar bylgju- lengdir). Því gegndi silfurbergið með sóma a.m.k. frá 1919 og fram yfir 1950, en síðar tóku m.a. manngerðir kísilkristallar þar við. Á þessum tíma áttu röntgen- geislar og silfurbergið þátt í nákvæmum mælingum á hleðslu og massa rafeindarinnar, sem og á stærð svonefnds Plancks–fasta, sem er grundvallareining í skammtafræði 20. aldar. HELGUSTAÐANÁMAN 1890–1925; AÐRAR NÁMUR Á árunum 1895–1910 ráku C. D. Tulinius og Thor E. sonur hans silfurbergsnámuna á Helgustöðum fyr- ir hið opinbera, og sendu árlega skilagrein um sölu. Ekki var unnið í námunni öll árin, og fór gæðum þess silfurbergs sem numið var, hrakandi. Engin önn- ur stór náma fannst hérlendis né erlendis á þeim tíma, en einstaka kristalla frá þekktum fundarstöðum kalk- spats ytra var eitthvað hægt að nýta. Smásendingar silfurbergs bárust annarsstaðar að til tækjasmiða um og eftir aldamótin, m.a. frá Krímskaga í Rússlandi og Montana í Bandaríkjunum. Byrjað var að vinna í námu við Hoffell í Hornafirði 1911 (og unnið öðru hvoru til 1939), en aðstæður þar voru mun erfiðari en á Helgustöðum. Franskt fyrirtæki vann á Helgustöð- um 1912 og e.t.v. 1914. Þorvaldur Thoroddsen hafði gert sér vonir um Djúpadal í Barðastrandarsýslu fyr- ir nýja námu, en lítið var þar af góðum kristöllum. Sultarsöngur vísindamanna og tækjaframleiðenda hélt áfram, og óhemju fyrirhöfn var eytt í tilraunir til að finna nýtt efni í Nicol–prismu eða aðra jafngóða að- ferð til skautunar ljóss. Á árinu 1920 var ákveðið að reyna að opna Helgustaðanámuna (7. mynd) á ný, og ráðinn til þess Helgi H. Eiríksson verkfræðingur. Hann lét grafa göng inn undir hana, og náðist þar 1921–25 talsvert af góðu silfurbergi, sem flutt var út. Þá fréttist af því að ekki væri grundvöllur fyrir rekstrinum lengur, og var vinnslunni hætt. Ekki kemur skýrt fram í heim- ildum, t.d. ævisögu Helga (Guðmundur G. Hagalín, 1970) hvað olli, en líklega fór að berast á markaðinn ódýrara silfurberg frá Suður–Afríku. Síðar geta hafa komið til sögunnar silfurbergsnámur í Síberíu og víð- ar, en þetta þyrfti að kanna betur. Tilraunir til að finna búnað í stað Nicol–prisma báru loks árangur um 1930, er framleiddar voru í því skyni þynnur úr kristöllum joð–kínín–súlfats. E. H. Land í Bandaríkjunum fékk einkaleyfi 1933 á 104 JÖKULL No. 50
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.