Dansk-islandsk Samfunds smaaskrifter - 01.01.1918, Blaðsíða 8

Dansk-islandsk Samfunds smaaskrifter - 01.01.1918, Blaðsíða 8
6 hafa meiri ålirif, en hann er of einstakur f sinni roh og fjarri ollu nytiskubraskinu. t>ar meh er næstum alt talih, sem til er i Reykjavik af heldri byggingum. En {»vi fremur tekur machir eftir [leim sem vanta. Reykj avik å ekkert råhhus. Aljbngis- hiisih er reist å grundvelli hins islenzka stjornarfars, eins og ]iah var 1874, fiegar hin fyrsta stjornarskrå var veitt; og landshofhingjahusih, sem nu er stjornarråhshus, er ekki sjerlega hæfilegt stjornarhus fyrir Island, svo mikla sjålfstjorn sem {>ah hefir. Bah vantar „landsborg11, sem i likingu viS „Kristjåns- borg“ i Khofn gæti husah oli stjornarvold landsins hin æhstu, aljoingi, domstol, råhherra og konung. Hinn nystofnaSi hå- skoli verhur ah hafa sitt eigih hus, og sama er ah segja um landsspitala, sem i råhi er ah byggja. Oli Jiessi ætlunai-verk syna og sanna, ah |>niun i byggingarlistinni verhur ah koma sem fyrst, og ah safna verhur einkum iillum fijohlegum fyrir- myndum og fullkomna jiær svo, ah einkenni Jieirra fåi ah njota sin til lilitar. 1 teikningum Jjeim, er hjer fylgja, hefi eg reynt ah syna lit å, hvernig byrja megi. Kirkjuna meh klukkustoplinum hugsa jeg mjer reista i sokn vih Breihafjdrh. I henni eru nokkurir hæjir nokkuh langt hver frå ohrum eins og gerist, og vist er sjaldan gert råh fyrir fleira folki en 30—40 manns i einu. Byggingin er |ivi ekki ætluh meiri en nauhsynlegt er. 1 fiessari sokn hafa sjålfsagt margar kirkjubyggingar verih; su sem nu er jiar er ur vihi og ekki alllitlu minni en su sem hjer er teiknuh, og er hun ]io nokkuh minni en gerist i Danmork. Bah er {:>vi erfitt ah få listina til ah njota sin i ollum greinum, og einkum er |iah erfitt ah komast hjå vi skeri, sem kallah er „småstils-kirkja11, en å [ivi skeri hafa flestar hinar nyrri sveita- kirkjubyggingar strandah. Gamla kirkjan (sil i Breihafjarhar- sokninni) å annars altaristoflu eftir Carl Block, 2 målmklukkur, kertahjålm ur målmi, prjedikunarstol meh postulamyndum, hjer um hil 200 åra gamlan. Umhverfis kirkjuna er kirkjugarhur, og utan um hann garhur ur grj oti og torfi. Klukkustopullinn er hugsahur reistur yfir såluhlihinu. Bessi stopull er i raun og veru ekki islenzkur ah uppruna, en {>ah er ekki nema ehlilegt, ah i hlihinu sje dyraumbuningur (dyrastolpar), sem sje gerhur svo hår, ah klukkurnar geti liangih jiar; meh Jiessu må sneiha

x

Dansk-islandsk Samfunds smaaskrifter

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dansk-islandsk Samfunds smaaskrifter
https://timarit.is/publication/1302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.