Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1954, Page 86

Breiðfirðingur - 01.04.1954, Page 86
76 BREIÐFIRÐINGUR Sigga: Jæja, svo þið hafið fengið símann og fáið eitt- hvað af blöðum líka. En annars hérna Jón minn, hvað við- víkur þessum myndablöðum, þá man ég nú ekki betur en ykkur þætti gaman að gægjast upp fyrir sokkabandið hérna í gamla daga. Jón: Ég átti nú ekki við það, enda var það nú helzt eftir að dimma tók. En það er alveg orðin hræðileg lesning sem þetta unga fólk leggur fyrir sig. Þá var nú annað, þegar maður las Islendingasögur og kvað kapparímur. Og vel mætti muna, að við Breiðafjörð, í blessaðri Gufudalssveit- inni minni, var þó stofnað fyrsta lestrarfélagið á Islandi. Sigga: Já, ég er nú með þér í því Jónsi minn, að það var eitthvað kjarnbetra sem lesið var í sveitinni, en þetta sem unga fólkið svelgir í sig núna. Eða þá Hallgrímssálm- ar og húslestrarnir. Já, kvöldvökurnar, Jón minn, það voru nú stundir, sem henni Siggu litlu þótti gaman að lifa, þó að hún væri þreytt eftir kembingarnar og þráðarspunann allan liðlangan daginn. Jón: En ég verð nú að segja það, að aldrei gat ég orðið hrifinn af húslestrunum. Það var víst eitthvað fallegt, af þessum samsetningi hjá biskupunum eða hvað þeir nú voru, sem búið höfðu til þessar predikanir. En það var allt svo háfleygt og snúið, að það fór víst fyrir ofan garð og neðan hjá flestum. En þó fór nú fólk eitthvað eftir því. Sigga: Ja, það er ég hreint ekki viss um. Þetta var orð- inn dauður vani hjá flestum og fólkið var rétt upp og ofan þá eins og nú. Jón: Talaðu ekki svona kona. Það voru miklir höfð- ingjar við Breiðafjörð í okkar ungdæmi. Hvergi á Islandi voru virðulegri og mér liggur við að segja meiri menn en þar. Þeir sköruðu fram úr á öllum sviðum. Stjórnsamir á stórum heimilum, reglusamir í öllum háttum og prýðilega lesnir og miklir framfaramenn, bæði í búskap og félags-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.