Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 46

Breiðfirðingur - 01.04.1958, Blaðsíða 46
44 BREIÐFIRÐINGUR matföngin nóg, og ekki reyndist sjórinn ver, fiskur alls staðar upp í landsteinunum. Svo segir í Egilssögu um útbú Skallagríms á Alftanesi: „Lét þaðan sækja útróðra og sel- veiðar og eggver, er þá var gnóg föng þau öll“. — Það hef- ur víst mátt segja það sama um Breiðafjörð og eyjar hans, að þar hafa verið gnóg föng þau öll, svo að enginn skortur hefur þurft að vera. En hvernig var nú að líta til landsins. Oneitanlega var þar fagurt yfir að líta, allt í grænum hátíðarskrúða hverí sem litið var, allt frá sjó og uppundir fjallshlíðar, skógarnir og lággróðurinn, svo varla sást í bert holt. Það er víst ekki mikið ofsagt hjá Ara fróða, að landið hafi verið skógi vaxið milli fjalls og fjöru á landnámstíð. Það er óhætt að fullyrða, að þegar Þórólfur tók land í Hofsstaðavogi, hefur verið sem næst óslitin skógarbreiða utan frá Berserkja- hrauni og inn í dali. En hvernig er það nú? Hvernig hefur maðurinn farið með landið? Hér er mikil skuld óborguð, sem vonandi er að komandi kynslóðum takist að einhverju úr að bæta. — Mætti Þórólfur mostrarskegg og aðrir land- námsmenn líta upp úr gröfum sínum nú og horfa yfir landið, mundi þeim áreiðanlega bregða í brún, að sjá allar hinar ömurlegu auðnir, þar sem áður voru fagrir skógar. Það mun vera litið svo á af fræðimönnum, að flestir landnámsmanna hafi komið hér til kostaríkari héraða en þeir skildu við í Noregi, að undanskildum ef til vill korn- ræktarskilyrðum, svo að þeir munu hafa komið fljótt til að una hér vel hag sínum. Þar að auki var landslagið ekki ósvipað þeim héruðum sem þeim komu frá, að minnsta kosti sumir, firðir, dalir og fjöll og jafnvel jöklar. Sérstaklega voru það einkennileg fell og fjöll, sem voru þeim mikils virði frá trúar- og lífsskoðunar sjónarmiði. Þeir höfðu á- stæðu til að ætla, að hollvættir þeir, sem í fellum og fjöll- um bjuggu í heimalandinu og sem mönnum voru mikils
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.