Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1966, Blaðsíða 13

Breiðfirðingur - 01.04.1966, Blaðsíða 13
BREIÐFIRÐINGUR 11 Hjörtur ólst upp í foreldrahúsum. Um tvítugsaldur dvaldist hann tvö ár í Reykjavík og var þá við nám og verzlunarstörf. Annars var starfsdagur hans allur á Sandi. Hann kvæntist Jóhönnu Vigfúsdóttur 17. maí 1930 og varð bóndi í Munaðarhól sama árið og faðir hans fluttist þaðan. Samfara búskapnum gegndi Hjörtur ýmsum öðrum störfum. Hann var fiskimatsmaður í þrjá áratugi og hrepp- stjóri álíka lengi. Börn hans og Jóhönnu urðu átta, og lifa sjö þeirra. Er það fríður hópur og mannvænlegur. Nokkrum sinnum var ég nætursakir í Munaðarhóli hjá Jóhönnu og Hirti. Er skemmst af því að segja, að þar var ekki einungis gott að hvíla og þiggja beina, því að við þau hjónin var eftirsóknarvert að blanda geði. Þegar maður var setztur í Munaðarhólsstofuna og farinn að rabba, duldist ekki, að í loftinu lá reisn jafnframt hugljúfum þokka og Inspursleysi. Umræðuefnið var þó oftast ósköp hversdags- legt, en Jóhanna og Hjörtur höfðu lag á því að gæða það mennsku, vera ekki að flíka hálfkveðinni vísu né bera sér rósamál í munn. Sem betur fer er mörg manneskjan mannleg, og efalaust koma þar ekki einvörðungu til greina áunnir eiginleikar né arfgengir, umhverfisáhrifin eru þar einnig með í leik. Nálægð jökuls og hafs gætir sannarlega á Hjallasandi. Skólinn þeirra Sandaranna var lengst af einkanlega á sjónum. Þegar innt var eftir þekkingu manna, var þetta mikilvægasta spurningin: Heldurðu, að hann kunni að fara vel að sjó? Þeirri lífsspeki fylgdi einnig kunnáttan að taka hverri vá stórmannlega, ekki snúa sér undan, heldur horfast í augu við raunveruna. Svo hispurslausu uppeldi gagnar ekki tæpitunga, því hæfir heldur ekki stássklæðn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.