Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1975, Blaðsíða 18

Breiðfirðingur - 01.04.1975, Blaðsíða 18
16 BREIÐFIRÐINGUR kjöt, súrar bringur og hnakkaspik af hrútum, sem sagt allt til alls. Á björtum septemberdegi þeysti sýslumaður í hlað, við Hallgrímur tókum á móti honum, hann kynnti mig fyrir honum og mikið leist mér vel á þennan gjörvu- lega og glæsilega mann,, mér fannst æ síðan að hann bæri af öllum mönnum, sem ég hefði séð. Ekki féll hann við kynningu, því maðurinn var í senn alþýðlegur og hið mesta ljúfmenni. Þar rættist spá Hallgríms. Eg hafði lært að þéra fólk og umgangast þetta svokallaða heldra fólk í Stykkis- hólmi svo ég tók það ekkert nærri mér. Nú komu að góð- um notum hvítu svunturnar og fötin frá dvöl minni í Hólminum. Þegar ég lít til baka finnst mér að þessi tími á Staðarfelli sem ég veitti Hannesi Hafstein þjónustu mína hafi verið besti og skemmtilegasti tími lífs míns. Aldrei hafði ég kynnst þvílíkum allsnægtum, né hlotið meiri þakk- ir fyrir verk mín. Sýslumaður sagði við mig: „Þessi góði íslenski sveitamatur á vel við mig, ég vandist honum heima í foreldrahúsum, nema þegar erlendir gestir voru í heim- sókn, þá var kryddaður matur.“ Oft komu gestir í heim- sókn til hans að kveldinu, heldri menn o. fl. Þá hitaði ég vatn í púns. Þegar þeim dvaldist fram eftir, sagði hann gjarnan við mig: „Þér þurfið nú að fara hvíla yður Jó- friður, það er ágætt að hafa aðeins glóð í eldavélinni og vatnsketillinn mun haldast heitur, góða nótt.“ Svona var hann nærgætinn. Ég svaf inni í bæ. Eg kvaddi þennan 'heiðursmann með virðingu og hlýjum huga og hann þakk- aði mér vel unnin störf og óskaði mér velfarnaðar. Ég hafði stundum verið tíma að sumrinu hjá séra Friðrik Eggertz, sem þá var í Akureyjum, að „unparta“ gesti hans, t. d. Pétur son hans, frú hans og syni, Sigurð Eggerz síðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.