Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1988, Síða 112

Breiðfirðingur - 01.04.1988, Síða 112
110 BREIÐFIRÐINGUR hendi þuklar mig allan, hátt og lágt, en þegar hann skipar mér að láta hendur niður virtist mér hann verða fyrir von- brigðum. Þegar hér var komið spurði hann mig hvort ég hefði einhvern tíma gert nokkuð glæpsamlegt af mér. Ég jánkaði því, ég hefði einu sinni ekið yfir götu á rauðu ljósi. Þá öskraði lögreglumaðurinn: „En hefurðu ekki rænt banka?“ Eins og áður var sagt var mikið um Englendinga á þessum slóðum, sem flust höfðu vestur eftir stríðið. Átti það nú eftir að koma mér í koll. Landar Smiths komu í stríðum straumum í íbúð okkar til að heilsa upp á hann. Eftir tvo mánuði fékk ég afar háan símareikning. Englendingarnir höfðu þá legið í honum þegar ég var ekki heima og hringt út um allt, jafnvel til Englands. Enginn kannaðist við neitt og Smith vildi ekki borga fyrir félaga sína, enda skuldaði hann mér tveggja mánaða leigu. Eins og nú var komið var ekki um annað að ræða, en koma honum út úr íbúðinni og næsta dag skipti ég um læs- ingu á útidyrahurðinni. Smith hafði brugðist lán, sem hann bjóst við að geta fengið og þar með var kvikmyndagerðin úr sögunni. Um kvöldið er ég kom heim sat hann á dyratröpp- unum og kvað lykilinn sinn ekki passa lengur. Sagði ég honum hvað í efni væri og skyldi hann nú hafa sig úr íbúð- inni, hvað hann gerði eftir nokkra daga. Ég sá hann nokkrum sinnum eftir að hann flutti burt, en engar skuldir fékk ég nokkurntíma greiddar. Nokkru seinna hringdi íslenski konsúllinn til mín og sagði frá ungum íslendingi, er var kominn frá íslandi og ætlaði að vera í skóla í Los Angeles í tvö ár. Bað hann mig að vera honum hjálplegur og finna fyrir hann húsnæði og lofaði ég því. íslendingurinn var Örn Harðarson, sem nú var að fara á listaskóla, sem var ekki langt frá þar sem ég bjó. Bauð ég Erni að vera hjá mér ef hann gæti gert það sér að góðu. Lét ég hann hafa svefnherbergið, og einnig að hann mætti nota eldhús og bað eftir þörfum. Einnig að hann mætti nota símann. Réðist svo að Örn var hjá mér þessi tvö skólaár.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.