Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1988, Side 120

Breiðfirðingur - 01.04.1988, Side 120
118 BREIÐFIRÐINGUR Pann 24. júní vorum við mætt úti á flugvelli. Par biðum við nokkuð lengi eftir að farangur okkur yrði tekinn í vél Loftleiða. Aldimmt var orðið og óþolandi hitasvækja. Þegar inn í flugvélina kom var engu minni hiti, en eftir að vélin komst í loftið fór þetta að lagast. Eftir hálfs annars tíma flug lenti vélin á Nýfundnalandi. Sat hún þarna alla nóttina sökum þess að ekki var hægt að koma öðrum hreyflinum í gang. Lent hafði verið á herflugvelli og engum leyft að fara út úr vélinni. Þegar bjart var orðið var hægt að koma öllu í lag og vélin hóf sig upp í loftið. Flogið var yfir Grænland í glaða sólskini og sáust firðir fullir af ís og land þakið snjó. Vélin lenti á Keflavíkurvelli eftir hádegi 25. júní. Þegar við komum að flugstöðinni var þar fyrir fjöldi ættingja okkar að taka á móti okkur. Fimm systkini mín og makar þeirra, tvær systur Borghildar og fleira af hennar frændfólki voru þar til að bjóða okkur velkomin. Oddný systir hennar bauð okkur að búa hjá sér þar til við fengjum okkar eigið hús- næði. Systkini og frændfólk hélt okkur svo heimkomuveislu á hótel Sögu þetta sama kvöld. Það var vissulega yndislegt að koma heim eftir 40 ára úti- vist og mæta svo miklum hlýhug, sem raun varð á. Við bjuggum hjá Oddnýju mágkonu í 3 mánuði þar til við keyptum okkar íbúð og búslóð var komin. Við festum kaup á íbúð á Laugateig 12 í Reykjavík og fluttum þar inn 15 október um haustið. Ég hafði ekki leitað eftir vinnu enn þá og þurfti tíma til að lagfæra ýmislegt í íbúðinni. En þar sem ég var við góða heilsu var ekki ástæða til að setjast í helgan stein, enda nauðsynlegt fyrir mig að fá vinnu og afla tekna, en samt leið svo veturinn að ég fann ekki vinnu sem hentaði mér. Vorið 1967 bauðst mér starf sem sölumaður í húsgagnaversluninni Víði á Laugavegi 166. Var það Páll Magnússon lögfræðingur, sem var mér hjálp- legur að fá þetta starf. Þetta hentaði mér vel, þar sem ég hafði verið sölumaður í 24 ár í Ameríku. - Páll Magnússon er gifíur Sigríði Pétursdóttur, systur Borghildar konu minnar. - Guðmundur L. Þ. Guðmundsson, er var þá sölu-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.