Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1989, Page 41

Breiðfirðingur - 01.04.1989, Page 41
BREIÐFIRÐINGUR 39 hans Björg Steindórsdóttir á Laugum og Hólum í Hvamms- sveit. Kona Sæmundar var Guðrún Guðmundsdóttir. Þau eignuðust eftirtalin börn: 1. Friðjón bjó í Hólum í Hvamms- sveit. 2. Guðmundur bjó í Ljárskógaseli og Sælingsdal. 3. Jóhanna Margrét giftist Guðmundi Jónssyni. 4. Jens tré- smiður og skáld í Reykjavík. 5. Sveinn bóndi á Hofsstöðum í Reykhólasveit. 6. Kristín giftist Bjarna Guðbrandssyni á Fjósum. Þau eignuðust tvo syni, þá Sæmund bónda á Fjósum og síðar verslunarstjóra hjá Sláturfélagi Suðurlands í Reykjavík, og Porstein bifreiðarstjóra í Borgarnesi. 7. Por- steinn bóndi í Hvammsdal í Saurbæjarhreppi. 8. Björn sjó- maður drukknaði af togaranum Snorra goða 15. janúar 1925. 9. Sigurður Hólm bóndi í Gröf í Laxárdal. Kona hans var Margrét Ólafsdóttir frá Stóraskógi í Miðdölum. Dóttir þeirra er Margrét og býr nú í Gröf með manni sínum Rík- arði Jónssyni smið frá Akranesi. Sæmundur bjó framan af ævi á ýmsum bæjum í Hvamms- sveit, svo sem Hóli, Skarfsstöðum, Hólum og Sælingsdal. Hann flutti að Prándarkoti árið 1891 og bjó þar til æviloka. Eftir að Sæmundur missti konu sína réðst Sigríður Ásgeirs- dóttir til hans sem ráðskona. Fylgdi henni systursonur hennar að nafni Jóhannes og ólst þar upp til fullorðinsára. Sæmundur mun alla ævi hafa búið fremur litlu búi þó að hann hefði stórt heimili fram að færa. Hann var mjög góður smiður, einkum á járn og smíðaði hestajárn og aðra búshluti fyrir sig og nágranna sína og aðra. Þótti sú smíði ætíð vel gerð og var því mikið eftirsótt. Hann kom sér upp kornmyllu knúna vatnsafli Þrándargils og malaði mikið af korni fyrir sig og aðra. Hann mun hafa haft af öllu þessu nokkrar aukatekjur. Sigurbjörn Bergþórsson. Hann fæddist 17. júlí 1856 og dó 13. júlí 1953. Foreldrar hans voru Bergþór Sigmundsson á Hömrum í Laxárdal og kona hans Helga Bjarnadóttir. Kona Sigurbjörns var Guðbjörg Kristín Guðbrandsdóttir frá Sámsstöðum. Börn þeirra voru: 1. Guðbrandur bóndi á Svarfhóli um skeið en síðar trésmiður í Reykjavík. Kona
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.