Fréttablaðið - 16.02.2019, Page 10

Fréttablaðið - 16.02.2019, Page 10
Útfærsla þeirra var ákveðin í samráði við rannsakendur við Háskóla Íslands. Pétur Krogh Ólafsson, aðstoðarmaður borgarstjóra 1 6 . F E B R Ú A R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R8 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð Reykjavíkurborg Umhverfis- og skipulagssvið Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar heldur kynningarfund um deiliskipulag við Stekkjarbakka (Þ73) sem er í auglýsingu til 4. mars 2019. Um er að ræða opið svæði og þróunar- svæði samkvæmt Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010–2030. Á fundinum verður einnig sagt frá vinnu sem hafin er við heildarskipulag Elliðaárdalsins sem er skilgreindur sem borgargarður. Auk þess verður kynnt fyrirhuguð uppbygging ALDIN Biodome gróðurhvelfingar á þróunarreitnum og starfssemi Garðyrkjufélagsins á svæðinu. Allir velkomnir. Nýtt deiliskipulag við Stekkjarbakka Kynningarfundur miðvikudaginn 20. febrúar í Menningarmiðstöðinni Gerðuberg í Breiðholti kl. 17.30 Þ73 Eigum nokkra yfirfarna nýlega Hyundai hjá okkur í Kauptúni 1, Garðabæ sem eru enn í ábyrgð. Komdu og gerðu frábær kaup! Notaðir ALLT AÐ 5 ÁRA ÁBYRGÐ Hyundai notaðir bílar Kauptúni 1 - 210 Garðabæ Kletthálsi 11 - 110 Reykjavík Sími: 575 1200 - bilaland@bilaland.is Opið frá kl. 9–18 virka daga og á laugardögum frá kl. 12–16. Hyundai i30 Style+ Nýskr. 06/17, ekinn 23 þ.km, bensín, sjálfskiptur. VERÐ: 3.350.000 kr. Rnr. 121567 Hyundai Santa Fe III Style Nýskr. 03/16, ekinn 56 þ.km, dísil, sjálfskiptur. VERÐ: 5.390.000 kr. Rnr. 121596 HYUNDAI i20 Premium Nýskr. 10/17, ekinn 12 þ.km, dísil, beinskiptur. VERÐ: 2.690.000 kr. Rnr. 145449 Hyundai KONA Premium Nýskr. 04/18, ekinn 9 þ.km, bensín, sjálfskiptur. VERÐ: 5.190.000 kr. Rnr. 121651 Hyundai Tucson Comfort 2wd Nýskr. 05/17, ekinn 15 þ.km, dísil, sjálfskiptur. VERÐ: 4.390.000 kr. Rnr. 145433 Hyundai Santa Fe III Comfort Nýskr. 04/16, ekinn 31 þ.km, dísil, sjálfskiptur. VERÐ: 5.350.000 kr. Rnr. 430339 Hyundai Tucson Premium Nýskr. 03/17, ekinn 23 þ.km, dísil, sjálfskiptur. VERÐ: 5.290.000 kr. Rnr. 103807 VERÐ: 6.490.000 kr. Rnr. 121612 E N N E M M / S ÍA / N M 9 2 4 3 8 B íl a la n d H y u n d a i n o t a ð ir 2 x 3 8 1 6 fe b HYUNDAI Santa Fe III Style Nýskr. 04/17, ekinn 25 þ.km, dísil, sjálfskiptur. REYKJAVÍK Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, segir að jákvæð umsögn vísindasiðanefnd- ar Háskóla Íslands verði ekki lögð að jöfnu við tilkynningu Reykja- víkurborgar til Persónuverndar um fyrirhugaðar sms-sendingar í aðdraganda síðustu borgarstjórnar- kosninga. Það sé ekki hlutverk vís- indasiðanefndarinnar að úrskurða um lögmæti rannsókna heldur aðeins um siðferðisleg álitamál. Í síðustu viku birti Persónuvernd álit sitt um að Reykjavíkurborg hefði brotið lög um persónuvernd með bréfa- og smáskilaboðasend- ingum til ákveðinna kjósendahópa fyrir kosningarnar í fyrra. Hluti sendinganna, sem sneri að afmörk- uðum hópi ungra kjósenda, var hluti af rannsókn Magnúsar Þórs Torfasonar og Huldu Þórisdóttur við Háskóla Íslands. Í svari Reykjavíkurborgar við ákvörðun Persónuverndar segir að það hafi verið mat þeirra sem að verkefninu komu „að ekki væri nauðsynlegt að senda erindi til Per- sónuverndar vegna útsendinga á bréfum þar sem Vísindasiðanefnd Háskólans hafði þegar samþykkt rannsókn Háskólans“. Í erindi rannsakendanna til nefndarinnar sem Fréttablaðið hefur undir höndum segir að það hafi verið sótt um leyfi til Póst- og fjarskiptastofnunar og Persónu- verndar til þess að fá að senda textaskilaboð á hluta kjósenda á kjördag. Þrátt fyrir að Vísindasiða- nefndin gæfi rannsókninni jákvæða umsókn segir í svari nefndarinnar að hlutverk smáskilaboðanna sé „óljóst“. Persónuvernd segir hins vegar í úrskurði sínum um málið í síðustu viku að Reykjavíkurborg hafi ekki upplýst stofnunina um eðli skilaboðanna en nokkrum dögum fyrir kosningar, fram að því hafi stofnunin talið að það ætti að senda skilaboð á alla nýja kjós- endur. Eftir að Persónuvernd var upp- lýst um eðli rannsóknarinnar sendi stofnunin bréf til dómsmála- ráðuneytisins og umboðsmanns Alþingis. Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra sagði í samtali við Fréttablaðið um síðustu helgi að ráðuneytið hafi bent borginni á það fyrir kosningar að sendingarnar gætu varðað kosningalöggjöfina og ráðuneytið hefði talið að borgin myndi láta af fyrirætlunum sínum. Pétur Krogh Ólafsson, aðstoðar- maður borgarstjóra, segir í skrif- legu svari til Fréttablaðsins um hvers vegna sms-skilaboðin voru send að markmiðið hafi verið að upplýsa kjósendur um hvar þeir ættu að kjósa. „Smáskilaboðin voru sérstaklega nefnd í áðurnefndri skýrslu sem allir fulltrúar í borgar- ráði samþykktu í febrúar. Útfærsla þeirra var ákveðin í samráði við rannsakendur við Háskóla Íslands og textinn í þeim sömuleiðis,“ segir Pétur. Jón Atli segir í svari við fyrir- spurn Fréttablaðsins að jákvæð u m s ög n v í si nd a sið a ne f nd a r Háskóla Íslands „verði ekki lögð að jöfnu við tilkynningu til Persónu- verndar“. Vísar hann þar til að það sé ekki hlutverk nefndarinnar að skera úr um lögmæti rannsókna heldur aðeins um siðferðisleg álita- mál. Segir hann jafnframt að það standi til að uppfæra vísindasiða- reglur Háskólans með hliðsjón af nýjum persónuverndarlögum, en núverandi reglur eru frá árinu 2014. arib@frettabladid.is Nefnd HÍ skeri ekki úr um lögmæti rannsókna Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Vísindasiðanefnd getur ekki skorið úr um lög- mæti rannsókna heldur aðeins um siðferðisleg álitamál. Til stendur að uppfæra vísindasiða- reglur Háskóla Íslands. 1 6 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :0 7 F B 1 1 2 s _ P 1 0 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 5 7 -4 1 E 0 2 2 5 7 -4 0 A 4 2 2 5 7 -3 F 6 8 2 2 5 7 -3 E 2 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 1 2 s _ 1 5 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.