Minnisbók bænda : með almanaki fyrir árið 1922 - 01.11.1921, Page 37

Minnisbók bænda : með almanaki fyrir árið 1922 - 01.11.1921, Page 37
35 Árið 1922 er 2. ár eftir hlaupár og 5. ár eftir sumarauka. Sunniir dagsbókstafur: A., Gyllinital: 4. Á því ári sjást hvorki sól- eða tungl-myrkvar hér á landi. T. 1. 1. er um 7° yfir sjóndeildarhring, en t. h. í. um 44”, viku fyrir og viku eftir þessa daga er tunglið um 269 yfir sjóndeildarhring ,þegar þaS er í hádegisstaÖ, kemur þá upp í austri og gengur undir í vestri. Gerið svo vel að geta um „Minnisbókina“ er þér kaupið við þá sem auglýsa hér. ■ Sími Símnefni: Sleipnir. Reiðtýgi, erfiðis- og lystivagns- aktýgi og alt tilhf; tjöld, vngna- og fisk- yfirbreiðslur, keyrsluteppi o. fl. Ýmsar járnvörurs.s. istöð, beislis- stangir, járn- mél og keðjugúmmi, taurnlásar, keyri og nýsilfurstángir mjög vandaðar og með mikið lœkkuðu verði. — Areiðanlega stœrsta, fjölbreyttasta, besta og ódýrasta úrval á öflu landinu. — Stœrri og smærri viðgerðir á aktýgjum og reiðtýgjum afgreiddar með mjög stuttum fyrirvara. Fyrsta fiokks efni og vinna. Pantanir afgreiddar hvert á land sem er Söðlasmíðabúðin „S1 e i p n ir“ Eggert Kristjánnson.

x

Minnisbók bænda : með almanaki fyrir árið 1922

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Minnisbók bænda : með almanaki fyrir árið 1922
https://timarit.is/publication/1326

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.