Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara - 20.01.1995, Side 33

Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara - 20.01.1995, Side 33
Þú finnur draumastarfið í Fréttabréfinu ! OKKUR VANTAR SAMSTARFSMANN ! Laus er full staða sjúkraþjálfara á öldrunarlækningadeild Landspítala í Hátúni lOb. Um er að ræða afleysingastöðu í 1 ár. Æskilegt er að viðkomandi geti byrjað sem fyrst. - Mikil endurhæfing - - Góður vinnuandi - - Þverfagleg teymisvinna - Nánari upplýsingar gefur Ylfa Þorsteinsdóttir vfirsjúkraþjálfari í sfma 560 2256 Frá ritnefnd FISÞ Vegna galla á heftun á síöasta tölublaöi Félagsmiöils má benda félagsmönnum á að nálgast nýtt blað á skrifstofunni aö Lágmúla 7, sími 568 7661. Sjúkraþjálfari óskast Okkur vantar sjúkraþjálfara til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi við Endurhæfingardeild Fjórðungssjúkrahússins á ísafirði. Góð starfsaðstaða í góðu umhverfi. Nánari upplýsingar gefur Sigurveig í síma 94- 4500 frá kl. 8 - 12. Sjúkraþjálfarar Sjúkraþjálfara vantar á Gigtlækningastöðina, Ármúla 5 ! Aðstaða er laus nú þegar og frá 1. maí n.k. Góður vinnustaður og næg verkefni. Upplýsingar gefur Sólveig í síma 553 5310 Sjúkraþjálfun Reykjavíkur Aðstaða fyrir einn sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara er laus nú þegar og jafnvel önnur staða í vor hjá Sjúkraþjálfun Reykjavíkur. Uppl. gefa Gauti eða Þorgeir í síma 562 1964 eða 562 1916 Ert þú í áhugahóp innan FÍSÞ ? Viltu koma upplýsingum um starfið til annarra félagsmanna á skjótan og auðveldan hátt ? Þarftu að koma skoðunum þínum á framfæri á vettvangi kollega þinna ? Viltu komast í blöðin ? FRÉTTABRÉF FfSÞ ER SVARIÐ !

x

Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara
https://timarit.is/publication/1331

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.