Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara - 20.01.1995, Síða 38

Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara - 20.01.1995, Síða 38
Hvað er á döfinni ? Dagbókin 1995 26. janúar kl. 16.00 Revkiavík / ísland Stofnfundur áhueah. um sjþj. taugasj. nr 1 (95) 30. janúar kl. 20.30 Revkiavík / ísland Gunnhildur kvnnir MT loka verkefni nr 1 (95) 25. febrúar kl. 10.00 Revkiavík / ísland Aðalfundur FÍSÞ á Hótel íslandi nr 12 (94) 05/3 - 10/3 T ampere/Finnland Health related Fitness nr 6(94) 21/4-23/4 Álvsjö/ Svíþjóð Sjukgymnast Dagama nr 10 (94) 22/4 - 23/4 Sátre Bmnn / Svíþjóð Málþing um gigt nr 10 (94) 24/4 - 26/4 Lidingö / Svíþjóð Þverfagleg gigtaráðstefna nr 10 (94) 11/5-14/5 Revkiavík / ísland Medisinsk Treningsterapi nr 1(95) 31/5-02/6 St.johns / Canada Heimsþing um gæðamál nr 10 (94) 21/6-24/6 Revkholt / ísland Sasa læknisfræðinnar nr 10(94) 25/6 - 30/6 Washington / USA Heimsþing sjúkraþjálfara WCPT nr 7,8(94) 04/7 - 06/7 Helsinki / Finnland Alþjóðleg ráðstefna IFSHT nr 3 (94) 01/9 - 03/9 Kefalonia / GrikklandRáðstefna um íþróttameiðsl nr 10 (94) 09/11-11/11 Califomia / USA Ráðstefna um low back pain nr 7,8(94) 22/11-25/11 Gold coast / Ástralía Ráðstefna um manipulation nr 5 (94) 1996 14/4.04/5 Lillehammer/NoregurlFOMT þing nr 7,8(94) Frá ritstjóra Nýtt Fréttabréf FISÞ ! Ágætu sjúkraþjálfarar og kollegar. tekur sjálfur þá áhættu að afla fjármagns til að fá einhver laun eða bera tapið ella. Þar er komin skýringin á auglýsingum í þessu og væntanlega komandi tölublöðum. Það verður reynt að gera blaðið meira lifandi, t.d. með myndum og beinskeyttari umfjöllun. Mvndimar í þessu tölublaði eru teknar með nýrri tækni sem enn á eftir að slípas og fágast en mun skila skýrum og góðum myndum innan skamms. Lengi lifi FfSÞ ! Láms Jón Guðmundsson. Skilið efni til starfsmanns FÍSÞ að Lágmúla 7,108 Reykjavík (pósthólf 5023 123 Reykjavík) eða hafið samband beint við Lárus Jón Guðmundsson í síma 555 0261, 587 3205 og fax 587 3298. Verið tímanlega með efni! Hvað viltu lesa í Fréttabréfinu þínu ? Hvað má missa sín ? Hvað mætti auka ? Álit þitt skiptir máli. Hafðu samband í síma 555 0261 og spurðu um Lárus Jón. Fréttabréfið er fyrir þig ! Hefur þú greitt félagsgjöldin þín fyrir árið 1994 ?? FÍSÞ er félagið þitt. Húrra fyrir því. Mundu eftir gíróseðlinum. Það fer ekki framhjá ykkur að Fréttabréf FÍSÞ er komið í nýjan búning og með nýtt útlit. Hvatinn að þessu öllu saman er undirritaður. Miðsvetrar gerði hann FÍSÞ tilboð um að taka að sér Fréttabréfið gegn fastri greiðslu mánaðarlega, greiðslu sem er svipuð og félagið hefur greitt hingað til í kostnað vegna útgáfunnar. Ritstjónnn

x

Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara
https://timarit.is/publication/1331

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.