Skessuhorn


Skessuhorn - 22.07.1999, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 22.07.1999, Blaðsíða 12
V I / T! 12 FIMMTUDAGUR 22. JULI1999 gBESSIÍHOEH SMA-augiýsingar BÍLAR HJÓL VAGNAR Til sölu rúllupökkunarvél. Árgerð 1989. Upplýsingar í síma 435 1279. Til sölu Nissan Sunny árg. 1991. Sjálfskiptur, ekinn 130 þús. Gott eintak - gott verð. Upplýsingar í síma 895 9093. Til sölu Land Rover dísel- vél. Upplýsingar í síma 431 1657 eða 853 3022. DYRAHALD SOS. 9 vikna gömlum fresskettling bráðvantar heimili. Er kassavanur og góður. Upp- lýsingar í síma 437 1971. YMISLEGT Óska eftir reiðhjóli fyrir 10ára stelpu. Upplýsingar í síma 435 1160. Til sölu laxa- og silunga- maðkar . Upplýsingar í síma 431 2509 og 699 2509. Til sölu Mitre takkaskór no. 46 ónotaðir. kr 2500 Upplýsing- ar í síma 2187. Grenntu þig - spurðu mig. Frábærar, náttúrulegar vörur sem læknar hafa mælt með. Ótrúlegur árangur. Ókeypis sýnishorn. Upplýsingar í síma 891 6837. Toshiba 20 tommu sjónvarp í fínu lagi fæst fyrir lítið ( 5000 - 7000 kr.) Upplýsingar í síma 431 1536. HUSBUNAÐUR Til sölu á góðu verðl stórt og gott borðstofuborð m/6 stól- um. Upplýsingar í síma 437 1781. LEIGUMARKAÐUR Óska eftir 3 herbergja íbúð í Reykjavík frá og með 1. ágúst. Upplýsingar í síma 896 4123 eða 437 0138. Ungt reglusamt og reyk- laust par, bráðvantar íbúð til leigu í Reykjavík frá ágúst eða sept. Höfum góð meðmæli, skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Hrafn og Anna sími 431 2198. Til leigu 3 herbergja íbúð á Akranesi . Upplýsingar í síma 588 8946 eða 431 1549. Vantar atvinnuhúsnæði 40 - 60 fermetra eða stóran bíl- skúr. Upplýsingar í síma 863 2225. TIL SÖLU Til sölu íbúð, rúmlega 60 m2 á efri hæð að Egilsgötu 2 í Borgarnesi. Tilboð óskast en áskilin réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Hafið samband við Bjarna Bjarnason, Egilsgötu 2. ATVINNA Vantar starfskraft til að mjólka 12 kýr í 4-5 daga. Upp- lýsingar í síma 435 1388. Tökum að okkur tamningar. Erum með tamninga próf. Upp- lýsingar í Stangarholti sími 437 1735 KataogBenni. FYRIR BÖRN Til sölu ný Graco tvíbura- kerra. Tvíbreið. Upplýsingar í síma 437 1925. TAPAÐ FUNDIÐ Dagana 12.-26. júní tapaðist hjólkoppur af Volvo 430 DL. Séum við svo lánsöm að hann hafi fundist vinsamlegast hring- ið í ídu eða Jón Þ. Björnsson í síma 437 1579. Doro 950 þráðlaus sími, rauðbrúnn að lit, tapaðist við Suðurgötu. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 699 1804. Hjólinu mínu var ? Því var rænt inni á lokaðri lóð að Heið- argerði 12. Sá sem gerði þetta er beðinn um að skila því aftur. Glerslípun Akraness ehf. Ægisbraul ‘ Sími 431 2028 •Tvölfalt gler •Öryggisgler •Speglar BLIKKSMIÐJA Guðmundar J. Hallgrímssonar ehf. Akursbraut 11 Smíðum- 300 Akranesi úr blikki, jámi, stáli, áli, kopar, látúni. Þakrennur, niðurföll, loft- 'ræstikerfi stór og smá. Stál á hurðir og þröskulda. Reykrör við kamínur. Handrið, ryðfrí og úr jámi og margt, margt fleira. Sími: 431 2288 - Fax 431 2897 Tölvupóstur: frg@aknet.is VELABÆR Bæ, Borgarfirði, Sími: 435 1252 Allar aimennar bíla og véla viðgerðir. Viðgerðaþjónusta fyrir Subaru, Nissan, Lada, Ferguson og fl. frá 9-21 BLÆS EÐA LEKUR MEÐ UTIHURÐIN- Er með nýja gerð af þéttifræsara ásamt þéttdlistum. Þétti hurðir sem ekki hafa haít þéttikant og eins þær sem eru með slottlista og eða aðra lista. Góð reynsla er komin á þessa þéttingu. Upplýsingar gefur Trésmiðja Pálma Sími: 437 0034 eða 853 5948 Det lille Operakor Þá er komið að sérstökum gesta- tónleikum í tónleikaröð Stykkis- hólmskirkju í sumar en það er danskur óperukór frá Kontmg- lega danska leikhúsinu. Tónleikarnir eru fimmtudags- kvöldið 22. júli og hefjast kl. 20:30. Det lille Operakor var stofnaður vorið 1997. Kórinn samanstendur af 16 menntuðum söngvurum, sem ýmist syngja í óperukór Konung- lega danska leikhússins eða starfa sem einsöngvarar þar. Stjórnandi og píanóleikari er Adam Faber. A efnisskrá er allt frá a cappella, margradda söngvum og norrænum lögum til kórverka úr óperuheim- inum með einsöngsívafi yfir í negrasálma. Kórinn er s.s. með fjölbreytta og skemmtilega efnis- skrá. Kórinn vakti mikla hriftiingu í Lofoten sumarið 1997 og í söng- ferð um Grænland 1998. Danski sendiherrann í Reykjavík hefur haft milligöngu um söngferðina til Is- lands en kórinn heldur tónleika í Reykjavík, Reykholti, Stykkishólmi og á Sauðárkróki dagana 19. til 29. júlí. (fréttatilkynning) Rokkstokk á Reykjanesi Rokkstokk hljómsveitakeppnin verður haldin í þriðja skipti í Reykjanesbæ í september. Félags- miðstöðin Ungó sér um allan und- irbúning og framkvæmd á keppn- inni. Þátttaka í keppninni hefur farið ört vaxandi og í íyrra tók tutt- ugu og ein hljómsveit þátt í henni. Rokkstokk hljómsveitakeppnin hefur verið tekin upp á geisladisk, fyrst einfaldan, síðan tvöfaldan. Næst verður hann að minnsta kosti þrefaldur og fær þá sigurhljóm- sveitin í verðlaun sér disk með stúdíóupptökum af sínum lögum og fimm aðrar hljómsveitir fá tæki- færi til að taka upp eitt lag í hljóð- veri. Einnig verða veitt verðlaun fyrir besta gítar-, bassa, trommu- og hljómborðsleikara (tölvara) og söngvara. Hver hljómsveit þarf að flytja þrjú frumsamin lög í keppninni. Skiptir engu máli á hvað tungumáli sungið er né hvers kyns tónlist er. Keppnin fer fram í Félagsbíói í Keflavík 17. og 18. september. Hægt er að nálgast ítarlegar upp- lýsingar um Rokkstokk á heimasíð- unni. Einnig er hægt að skrá sig í keppnina þar fram til 10. sept. Slóðin er www.gjorby.is/rokkstokk Rokkstokk er vímulaus skemmt- un og má segja að þarna sé Rokk á réttu róli. (Fréttatilkynning) Vikan framundaii 22.7. -Akranesvöllur: Knatt- spyrnuleikur IA-KR. 22.7. -Stykkishólmur: Tón- leikar; „Det lille operakor". 22.7. -Mýrar: Gönguferð á vegum UMSB. Farið frá Ökrum í Hraunhr. kl 20:30 og gengið um Akranes. 23.7. -25.7.-Grundarfjörður: A góðri stundu í Grundarf. 24.7. Borgarnes: Lifandi hand- verk í Gallerý Hönd kl 14-17. 24.7. -Húsafell: Húsafells- kvöld. 23.7. -25.7.-Reykholt: Reyk- holtshátíðin; tónlistarhátið. 25.7. -Stykkishólmur: Tón- leikar; Arnaldur Arnarsson leikur á gítar. 26.7. -Reykholt: Málstofa um Hænsna-Þórissögu í Snorrastofu. 27.7. -Reykholt: Reykholts- kvöld á Hótelinu. 28.7. -Reykholt: Fyrirlestur um stöðu fornleifarann- sókna. VÉRNET r BLIKKSMIÐJA -utanhúsklæðningar - þakrennur - milliveggjastoðir -loftræstikerfi - reykrör - spennaskýli - hesthússtallar -öll almenn smíði og sérsmíði - efnissala Einnig gerum við viðskiptavinum tilboð þeim að kostnaðarlausu. s: 437 1000 fax: 437 1819 tölvupóstur: vimet@itn.is PJÓNGSTfi PJÓNUSTfi PJÓNUSTfí Getum bætt við okkur verkefnum. Tilboð eða tímavinna. TRÉSMIÐ) AN HÖLDURsf Smiðjuvöllum 1. Akranesi. Sími: 892 5363 898 1218 VÍRNET H F JARNSMIÐJA -gjafagrindur fyrir sauðfé -iðnaðarhurðir - hesthúsinnréttingar - rúllugreipar - zepro vörulyftur - -öll almenn smíði og sérsmíði - efnissala Einnig geram við viðskiptavinum tilboð þeim að kostnaðarlausu s: 437 1000 fax: 437 1819 tölvupóstur: vimet@itn.is STEINSÖGUN SÍMAR: - KJARNABORUN 434 7883 "■ ;;;j. • STÍFLULOSUN 854 5883 : "# 1 RÖRAMYNDUN GÚSTAF ;|f;' REYNIÐ VIÐSKIPTIN JÖKULL 8< SKILTAöERÐ & HÚSAMÁLUN Bjarni Steinarsson málarnmeistari Borgarnesi Sími 437 1439 Fax 437 1590 Borgfirðingar - Mýramenn Vöruflutningar. 1ferslið við heimamenn. Vöruflutningar Vesturlands Sólbakka 7-9 S: 437-2030 Hs: 437 1355 Afgreiðsla í Reykjavík: Vöruflutningamiðstöðin. i - ' ÞRAIISS L GISLASONAR $ Vesturgötu 14 • Akranesi Simi: 430 3660 * Farsími: 893 6975 Bréfsími: 430 3666 U LAN ýjónusta íjjóShraut. OPIÐ MÁN.-FIM. KL. 9-23 FÖ5.-LAU. 9-23.30 $UN. 10-23 . -gg______________Símí 435 1440 BRUUTIN ehf DflLBRflOT 16 - flkranesi s. 431 2157 Bílaverkstaiði - bílalaiga Leigjum út 5-15 manna bíla, tjaldvagna og fellihýsi. :-a fíf 1... _____

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.