Jarðvöðull - 30.10.1926, Side 5

Jarðvöðull - 30.10.1926, Side 5
I NNG A N G S 0 R -I). Viö undirritaðir vonum að "Jarðvöðlin verði vel tekið af almenningi5Þ6tt hann eigi enga með'bræður hjer í Reykjavik,, En við litum svo ásað Þegar stefnufastir menn hafa málgögn fyrir sínar hugsjónir, eins og "F'ramsókn" hefur "Tímann" og "I- haldið" "Vörð"sÞá verðum við stefnuleys- ingjar að hafa okkar málgagn og höfum við í einu hljóði kosiö "Jarðvöðul" til Þess0 Þá skal skýrt frá helstu einkennum og síðan stefnuskrá stefnuleysingja: 1: Stefnuleysingjar eru stefnulausir i öllum opinberum málum5svo semr Stjórnmál- um,trúmálum5mentamálum og kvennamálum. 2r: Stefnuleysingjar vilja leitast við að "bæta samkomulag st jórnmálaf lokkanna á líkm grundvelli og "Frelsisher" Sigurðar Eggerz. 5: Þeir eru meðmæltir góðum hjónahönd- um en mótmæltir illum0 4: Þeir hafa mikinn áhuga á pæöagogik„ 5: Þeir vilja leitast við að fegra og hreinsa móðurmálið og finna heppileg ný- yrði yfir lánuð orð. 6: Þeir vilja gjöra sig móttækilega fyrir utanaðkomandi áhrif á sviði tískunn- ar og mentunarinnar„ 7: Málgagn stefnuleysingja skal heita "Jarðvöðull" og er heimilt aö birta fleira

x

Jarðvöðull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jarðvöðull
https://timarit.is/publication/1363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.