Ferðavenjur Íslendinga - 01.02.1998, Blaðsíða 67

Ferðavenjur Íslendinga - 01.02.1998, Blaðsíða 67
Ferðavenjur íslendinga 1996 65 Viðauki Appendix F erðavenj ukönnun Könnun á ferðavenjum Islendinga 23. til 28. janúar 1997 Viðmiðunartímabilið er júlí - desember 1996 Spumingalistar fyrir fyrri tímabilin tvö voru eins í meginatriðum nema að nöfn mánaða vom önnur. Ekki var spurt í þaula um ferðir í þeimmánuðum sem skarast við fyrri áfanga eins og t.d. apríl og maí í 2. áfanga og júií og ágúst í 3. áfanga. I þeim tilvikum var aðeins spurt um áfangastað, dvalarlengd og erindi. Spumingar um ferðir bama 10-15 ára vom í stómm dráttum þær sömu og fyrir fullorðna, nema þær sem fjölluðu um erindi, skipulag og kostnað. Svarmöguleikamir við spumingunni um erindi ferðar vom aðrir, þ.e. skólaferð, íþróttaferð og annað. Ekki var spurt um kostnað eða skipulag bamaferða. Ef bam á framfæri svaranda fór með í ferð með svaranda þurfti ekki að gera sérstaklega grein fyrir henni. Auk neðangreindra spuminga var spurt um hjúskaparstétt, fjölda á heimili, menntun, atvinnustétt, starfsstétt og tekjur. Spurningar: 1. Fórstu í ferðalag á tímabilinu júlí til desember? 1 Já -»3 2 Nei 2. Með ferð er átt við ferð í a.m.k. eina nótt út fyrir byggðarlagið, t.d. í sumarbústað eða tjaldferð. Fórstu í slíka ferð í júlí til desember? 1 Já -»3 2 Nei Ef einhver böm á aldrinum 10 - 15 ára var spurt hvort bömin hefðu farið í ferð sem svarandi hafði ekki farið í. Ef engin böm á aldrinum 10 - 15 ára -» 27 3. Hve margar vom ferðimar?_______ 4. Fórstu í ferð innanlands á tímabilinu janúar til júní sem var 4 nætur eða lengur? 1 Já 2 Nei 5. Fórstu í ferð til útlanda á tímabilinu janúar til júní sem var 4 nætur eða lengur? 1 Já 2 Nei Spurningar um hverja einstaka ferð sem farin var 6. í hvaða mánuði hófst ferðin? 07 Júlí 08 Ágúst 09 September 10 Október 11 Nóvember 12 Desember 7. Hversu margar nætur varaði ferðin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ferðavenjur Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ferðavenjur Íslendinga
https://timarit.is/publication/1393

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.