Í fótspor Meistarans - 01.06.1939, Síða 7

Í fótspor Meistarans - 01.06.1939, Síða 7
Sýnishorn af innfæddum Afríkumönnum. Til rinstri sést stúlka frá Naidi, en til hægri er hópur afrikanskra barna, sem bíður eftir að verða ljósmyndaður. Hvar er bróðir þinn? Áður en ég fór út á kristniboðsak- urinn, hafði ég allan hugann á því að ávinna sálir fyrir Guð heima á fósturjörð niinni. Sjaldan hugsaði ég til þeirra miljóna í heiðingjalöndun- urn, sem liía í andlegu myrkri, og þarfnast hjálpar bæði í líkamlegum og andlegum efnum, og ennfremur kristilegrar samúðar og kærleika. En svo kom sá dagur, að orð Drott- ins við Kain: „Hvar er bróðir þinn?“ hrifu mig svo, að mér fór að skilj- ast það, að það var ekki sú þjóð ein, sem ég starfaði á meðal, er var bræður mínir og systur, heldur og' fólkið í hinum fjarlægu heiðingja- löndum. Þegar ég í dag starfa sem kristni- boði í Sierra Leone, Vestur-Afríku, hljómar sama spurningin í eyrum mér: „Hvar er bróðir þinní’“ og knýr mig til að hjálpa af fremsta megni þjáðum bræðrum mínum, hvar sem þeir verða á vegi mínum. Þegar hið dásamlega fagnaðarer- indi hjálpræðisins hefir hreinsað þessa hörundsdökku menn bæði innvortis og útvortis, svo að andlit þeirra ljóma af gleði og þakklæti, finnst kristniboðanum hann hafa fengið nægileg laun fyrir það, sem hann hefir lagt í sölurnar fyrir velferð þeirra. Afríkumenn sjálfir hafa líka lært

x

Í fótspor Meistarans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Í fótspor Meistarans
https://timarit.is/publication/1727

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.