Heilbrigt líf - 01.06.1941, Side 43

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Side 43
En auk þess sem offitan er lýti á mannlegum líkama, lýti, sem margir leggja fje og fyrirhöfn í sölurnar til þess að losna við ef hægt væri, getur hún haft í för með sjer sjúklegar líffærabreytingar og truflað eðlilega líffæra- starfsemi, ef veruleg brögð eru að henni. Þegar um er að ræða skaðsamlegar afleiðingar offitu, eru það einkum hjartað og æðakerfið, sem koma til greina. Offita hefir í för með sjer aukið erfiði fyrir hjartað, og er augljóst mál, að hjartað þarf meira fyrir að hafa að dæla blóðinu um of þungan og fyrirferðarmikinn líkama en holdgrannan. Aukin vinna krefst örari blóðrásar, örari hjartastarfsemi. Það er aukin vinna að hreyfa of feitan líkama, líkt og það er erfiðara að bera byrði en ganga laus. Offita hefir oft hækkun á blóðþrýstingi í för með sjer, og reynir það æðakerfið sem heild. Feitu fólki hættir allmjög til lungnakvefs og mæði. Það svitnar oft mikið og einkum hættir feitum konum við að fá afrifur og útbrot undir brjóstum, vegna þessa aukna svita, og yfirleitt þar, sem tveir húðfletir liggja hvor að öðrum. Hægðatregða siglir oft í kjölfar offitu, ef til vill vegna hreyfingarleysis og óhentugs mataræðis, og hið sama gildir um magakvef. Offita veldur einnig því, að mótstöðuaflið í hitasóttum, t. d. lungnabólgu, er minnkað, og er það oft langþreytt hjarta, sem eigi þolir áreynsluna. Þá má loks geta þess, að feitt fólk þolir meiriháttar skurðaðgerðir fremur illa. Af þessu yfirliti má ljóst vera, að offita er hvergi nærri meinlaus kvilli, þegar öllu er á botninn hvolft, og er að vísu leitt að valda feitlagnu fólki, er þetta les, áhyggj- um. En sú er bót í máli, að mikið getur hver og einn gert sjálfur til þess að verjast þessum kvilla og byggja honum út, þótt hann hafi komist inn fyrir þröskuldinn. Heilbrigt líf 41
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.