Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Blaðsíða 47

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Blaðsíða 47
% um ráðstafanir til að stöðva dýrtíðina og tryggja atvinnuna. Þessar tillögur hafa ekki fengizt fram- kvæmdar, og á nærfelLt öllum sviðum ihefir verið vanxækt að gera moikfcuð, er að haldi kæmi. Afleiðingar þessa aðgerðaleysis á dýrtíðarmálunum eru nú fcomnar í ljós. Stríðsgróði einstakra manna er íhér meiri en í nokkru landi öðru og dýrtíðin að sama skapi ægilegri. Vísitalan er nú 260 stig og hækkar með mánuði hverjum. Verzlunarjöfnuðurinn við út- lönd er þegar orðinn óhagstæður. Áætlað er, að ríkis- sjóður þurfi að greiða verðuppbætur á útfluttar landbúnaðarafurðir eingöngu, er nemi tugum millj- óna fcróna. Verð á þorstoallýsi ihefir þegar lækkað stór- lega. -Frystihúsin eru að hætta istörfum. Siglingar tog- araflotans til Engiands ihafa stöðvast i bili. Útgerð vélbáta, er selja hér í flutniingaskip. fyrir fast verð, í tvísýnu. Fílutninigiaörðuigleikiar fara sívaxandi. Verð- lagseftirlitið er gagnslaust kák og innflutningstak- markanir að litlu haldi. Innflutningsverzlunin rekin sem stríðsgróðafyrirtæki meðan framleiðslustarf- somi landsmanna er í bráðri hættu, atvinna fó-lksins og lífskjör þess í voða og sparifé og laun rýrna stöð- ugt í verðgildi. Landið má hei-ta stj ór-nlaust. Flokksþingið telur því, að höfuðverkefni hins ný- kosna Alþingis hljóti að verð-a þessi: að stöðva og lækka dýrtíðina að hækka og tryggja kaupmátt íslenzks gjald- eyris að við-halda og auka framleiðslus-tarfsemina í landinu að nota stríðsgróðann, sem þegar hefir safn- 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.