Alþýðublaðið - 14.07.1926, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 14.07.1926, Blaðsíða 6
6 alþýðublað ið Repírakkarnir eru komnii’o Marteinn Einarsson & Co. HJartaás* smjarlfkið er bezt. Ásgarður. Hjálparstöð tajúkrunarfélagsins „Liknar“ er opin: Mánudaga....... kl. 11 — 12 f. h Þriöjudaga.........— 5 — 6 e. - Miðvikudaga.......— 3 — 4 - - Föstudaga..........— 5— 6 - - Laugardaga.........— 3 — 4 - - Kauplð eingöngu íslenzkn kaffibætinn „Sóley". £>eir, sem nota hann, álíta hann eins góðan og jafnvel betri en liinn útlenda. Látið ekki hleypidóma aftra ykkur frá að reyna og nota islenzka kafSibætinn. Veggféður, ensk og þýzk. Afarfjölbreytt úrval. Málning, innan og utan húss. Olíur, lökk, trélím, sandpappír, kítti. Alt pektar ágætar vörurt og verðíð afarlágt. Hefi ætíð fyrirliggjandi nýja, hvíta málningu á loft og gluggaramma. Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B. Sími 830. Sími 830. Gengið frá Klapparstíg. SJémenn Athngið, að nú er tíminn til að láta bera í Sjóklæðin sín. Reynslan búin að sýna það, að pað marg- borgar sig. SjóklæSayerð islands. Laugavegi 42. 1. fl. saumastofa fyrir kven- og karl-menn. Hreinsa og pressa fot. Vöiiduð vinna, fljót afgreiðsla. P. Ammendrup, Laugavegi 19. Símár 1805 og 821 heima. Mjólk og Rjómi er selt daglega í brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2. Simi 1164. Alpýðuflokksf ólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið pvi í Alþýðublaðmu. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrörnmun á sama stað. Mjólk og rjómi fæst í Alpýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Skorna neftóbakið frá verzlun Kristinar J. Hagbarð mælir með sér sjáift. Niðursoðnir ávextir bestir og ódýrastir í Kaupfélaginu. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Vínar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Riklingur, hertur karfi, ýsa og smáfiskur. Kaupfélagið. Verzlið við Vikar! Það verður notadrýgst. Agætt saltkjöt af sauðum og veturgömlu fé úr Dalasýslu, ’/s kg- að eins á 75 aura, ódýrara í heilum tunnum. Kaupfélagið, símar 1026 og 1298. Rltstjóri og ábyrgðarmaður Halibjörn Halldórsson, 48o 9 r ras e. „Mikið skelfing er það skemtilegt að vera kominn heim!“ sagði gamall, gráhærður knupmaður. Goodmann Johnson heyrði til hans. Heim —- Hann fann nú, að gátan var ráðin. Hann átti ekki heima í New York. Það var mis- skilningur einn. Þegar hann fór af landinu, hafði það og fólkið ]>ar horfið honum inn í móðu áhyggna og brauðstrits, og móðunni hafði ekki létt aftur fyrr en núna, að Öræfajökull reis úr djúpinu fyrir augum hans. Nú skýidi honum ekki - þokubakki áhyggnanna lengur. Og honum varð undarlegt innan brjósts. Það var alveg eins og einhver auðn í honum, sem hann aldrei hafði fundið til fyrr, 'yrði alt í einu að algróinni jörð. Daginn eftir — baðvar súnuudagur — rann „Skógafoss“ inn á milli hafnargarðanna. Það var haust, en Reykjavík eða öllu heldur Reykvíkingar voru samir við sig; það var sama iðandi kös, sárna fólkið, sem hýmdi á Hafnarbakkanum, eins og þegar majórinn kom þar um sumarið, engu líkara en að það heföi staðið þar alt af síðan. Að eins einn mann vantaði, — Eirík með augað, Haim var að éta — ef svo mátti segja — 'út sumarkaupið, eins og hann var vanur. Goodmann Johnson stóð á þilfari og horfði á land. Hin vönu augu hans eins og þreifuöu um mannfjöldann og fundu viðstöðulaúst bað, sem að var leitað. Þarna stóð Guðrún, eins og hann bjóst við, því að hann hafði gert boð á undan sér. Hann sá, að það hlaut að vera hún; haim sá það á mörgu. Hún stóð ein sér, og var autt bil í kring um hana, og fólkið leit til hennar hornauga, pískraði og hristi höfuðin. Hann skildi, hvað það sagði: „Kona mor|iingjans. Síúlkan, sem giftist morðingjanum," og hann glotti. Hún stóð Jrarna í allri fegurð sinni, glóandi bjarthærð og fönguleg, en hún var ekki lengur hinn sakleysislegi meydýrlingur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.