Bjarki - 09.10.1896, Blaðsíða 4

Bjarki - 09.10.1896, Blaðsíða 4
4 þíngmenn eða iMgjörn ráðaneyti, ]>eír eru einvaldir eins og konúngar Hottentotta og keisarar llússa. Einum verða J>eir pó allir að lúta, hinum volduga dollar, sem lætur allan hoiminn skattskrifa sig, stjórn- ar Ameriku frá skauti til skauts og frá hafi til hafs, og er leiðtogi lýðsins, vonarstjarna barnanna, kon- úngur konúnganna. Meira í verslan sig. Johansens fæst me&al annars: líirsilberjasaft súr, á 50 aura potturinn. Trjestólar, samansettir 3 kr. 25 aura, ósam- ansettir 3 kr. Kartöflur, epli og laukur. Netaslaungur 45 íaðma lángar á 32 kr. Do 30 — — - 28 — Flauel, svart og mislitt, margar tegundir. Piquet, hvit og mislit, ullarteppi, prjónapejsur. Olíumaskínur og lampar: í verslan St. Th. Jónssonar á Seyðisfirði eru nú meðal annars eftirfylgjandi vörur: Byssur hæði fyrir kúlu og högl frá 10 til 60 kr. Skottæki patrónur og allt sem jiarf til ijak- hla&nínga. Flibhai* slaufur Og kragar. Chokolade ágætt, reykjarpípur úr merskúrni, trje og postulíni ög allir sjerstakir pípupartar. I hókaverslan L. S. Tóinassonar fást: lestrar- og kenslubækur, fræ&i-og skemtibæk- ur, landabrjef góð og ódýr, skrifbækur handa börnum, me& og án forskriftar, skrifbókapapp- ír, vasabækur, ritfaung alskonar o. m. fl. Aýkomið: Ágrip af náttíirusögu innb. l.,5(), Ensk íslensk orðahók eftir G. Zoega 4.oo, innb. 5,00. Von á nýjuiii hhkum með fyrstu ferð. Prjónagarn úr ull, svart og bleikratitt; heklugaril (fiskigarn) gult og hvítt úr bóm- ull fæst í verslan St. Th. Jónssoar á Seyð- isíirði. Sardínur, huinrar. niðursoöinn lax, agúrk- ur, asiur, rödbeder, syltetöj, ribssaft, kirsuberjasaft, rússneskar ertur, sarepta sinnep, angostúrabitter og fl. fæst hjá: Alldr. ItaS- mussen Seyðislirði.. Koilgohitterinil kominn aftur í verslan T. L. Imslands. Sköfiltnaður alskouar, fataefni, kjóiatau, svuntutau, kvennslifsi, hálstau fyrir karlmenn, hixfur, hattar og fl. fæst bjá: Andl’. Ras- nuissen, Seyðisfírði. Ghður steinolíuofn er til sölu fyrir mjög vægt verö. Kitstjórinn vísar á. Sá sem fyrir tveim árum fjekk a& láni hjá mjer 5 fyrstu deildir Árbókanna í einu bindi, er be&inn að skila þeim til mín sem fyrst. Kristvján Hallgrímsson. Brunaáhyrgðai fjelagið „Nye danske Brandforsikríngs Selskab“ Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktielkapital 4,000,000 og Keservefond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæj- xim, gripurn, verslunarvörum, innanhúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (premie) án þess að reikna nokkra borgun fyrir bruna- ábyrgðarskjöl (police) eða stimpilgjald. Menn snxii sjer til umboðsmanns fjelagsins á Seyðisfirði. St. Th. Jónssonar. Eigandi: Prentfjelag Austfirðínga. Ritstjóri: porsteinn Erlíngsson. Prentsmiðja Bjarka.

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.