Bjarki


Bjarki - 25.06.1900, Blaðsíða 4

Bjarki - 25.06.1900, Blaðsíða 4
JOO Kerrur og aktígi fást í verslun Sig. Johansens. Ull og fískur verður hvergi betur borgaður í sumar í lausakaupum og í reikn- ínga en við Wathnes verslun. SUNDMAGAR lángbest borgaðir við Wathnes verslun. SELSKiNN hert, vel verkuð cru vel borguð við Wathnes verslan. Seyðisfirði 23. Júní 1900. Jóh Vigfússon. Stúlkur, sem hafa í hyggju að sackja um inntöku á kvennaskóla Ey- firðfnga næsta skólaár, verða að gera það sem allra fyrst, í sfðasta lagi fyrir 15. Seftember næstkom- andi. Umsóknir sendast til ein- hvers af oss undirrituðum. Æskilegt væri að stúlkur hefðu sjálfar verkefni handa sjer einkum til fatasauma. í stjórn kvennaskóla Eyfirðínga. Akureyri, 15. Júnf 1900. St, Stefánsson. Júi. Sígurðsson. Eggert Stefánsson. Bókasafn alþýðu 4. ár: 1. Þættir úr Íslendíngasögu eftir Boga Th. Melsted 1. 1,00 2. Lýsíng íslands eftir Þorv. Thoroddsen 2. útg. endurb. innb. 1,50 og 1,75 Bæjarbúar eru hjerroeð beðnir að mæta með okkur í Bind- indishúsinu á Fjarðaröldu, næsta Laugardag kl. 9. e. m., til þess að tala um þjóðhátíðarhald hjer í bæn- um 13. Agust næstkomandi. Þ. Guðmundsson, Fr Wathne Sig. Johansen Ljósmyndir tek jeg nú hjereftir í sumar á hverj- um degi frá kl. 11—4. Ey. Jönsson. Lambskinn eru best borguð hjá St. Th. Jónssyni Seyðisfirði. Kýr. Agæt sumarkýr, gcld- mjólka er ti! solu. Góðir borgun- Nýjasta barnagullið innb . .0,80 Stafrofskver innb. . . -0,55 Eimreiðin — Eir. Sunnanfari VIII. ár. Fæst í bókvcrslun L S. Tómas- sonar. í v e r s 1 a n Magnúsar • Einarssonar eru komnar og koma nýjar vörur. Góður REIÐHESTUR er til sölu hjá Helga Indriðasyni í Skógargerði. Aalgaards uilarverksmíðjur vefa margbreyttari, fastari og fallegri dúka úr íslenskri ul en nokkrar aðrar verksmiðjur f Norvegi. AALGAARDS ullarverksmiðjur feingu hæstu verðlaun (gullmedalíu) á sýningunni í Björgván í Noregi 1898 (hinar verksmiðjurnar aðeins silfurmedaliu). NORÐMENN sjálfir álfía þvf Aalgaards ullarverksmiðjur standa láng fremstar af öllum sfnum verksmiðjum. Á ÍSLANDI cru Aalgaards ullarverksmiðjur orðnar láng-útbreiddastar AALGAARDS ULLARVERKSMIÐJUR hafa síðastliðið ár látið byggja sjerstakt vefnaðarhús fyrir íslenska ull og afgreiða því hjer eftir alla vefnaðarvöru lángtum fljótara en nokkrar aðrar verksmiðjur hafa gjört hingað tiL VERÐLISTAR sendast ókeypis. SYNISHORN af vefnarvörunum cr hægt að skoða hjá umboðsmönnum verksmiðjunnar sem eru' á á Brunaábyrgðarfjelagið »Nye danske Br a n d fo r s i k r- ings Selskab* Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservcfond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum, verslunar- vörum, innanhúsmunum o. fl. fyrir fastákvcðna litia borgun (premie), án þess að reikna nokkra borgun fyrir brunaábyrgðarskjöl (police) eöa stiinpilgjald. Menn snúi sjcr til umboðsrnans Qelagsins á Seyðisfirði ST. TH. JÓNSSONAR. | arskilmálar. J St. Th. Jónsson visar á. Veitingamennl Þurrabúðarmenn S j ó m e n n, og allir góðír menrf Gleymið ekki ágæta ameríska uxakjötinu niðursoðna, sem er beinlaust, ódýrast og ljúffeing- ast af öllu kjöti, bæði í súpu og kalt. Góðar reyktar pilsur fást einnig lijá Stcfáni Th. Jónssyni. O rgel h arrn o n i a hljómfögur, vönduð og ódýr frá 100 kr. frá hinni vfðfrægu verksmiðju Östlind & Almquist f Svíþjóð, cr hlotið hefur æðstu verðlaun á fjöldamörgum sýnfngum víðsvegar út um heim, og ýms önnur hljóðfæri útvegar L. S. Tóm- asson á Seyðisfirði. Mjólkurskíivíndan „AIexandra“ er ómissandí í á hverju búi. í; 50 skiivindur | stórar ogsiná- ij ar komu með | Vestu. Þeir, » sem þcgar v hafa pantað skiivindur hjá tnjer eru því beðnir að vitja þeirra, og hinum, sem æti a að kaupa, er best áð koma sem fyrst- St Th. Jónsson, Súyðisfi.rði Eigandi: Prentfjel. Austfirðínga. ri. Þorsteínn Eriingsson, • Ritstj.: . ' 'i Porsteinn Gíslason. Ábyrgðarm. Þorsteinn Erlingsson. Prcutsmiðja Bjarka. Borðeyri verslunarmaður Guðm. Theódórsson. Sauðárkrók herra / versiunarroaður P je t. u r P j e t u r s s 0 n, Akureyri — verslunarmaður M B. B I ö n d a 1, I’ói shöfn — verslunarmaður Jón Jónsson, Vopnafirði — skraddari Jakob Jónsson, Eskifirði — úrsmiður Jón Hermannsson, Fáskrúðsfirðí — ijósmyndarí Asgr. Vigfússon, Búðum, Djúpavogi — verslunarmaður P á ! 1 H. G í s 1 a s 0 n, Hornafirði — hreppstjóri Þorl. Jónsson, Hólum. Reykjhvfk — kaupmaður B S. Þórarinsson. Nýir umboðsmenn á fjarliggjandi stöðvum verða teknir. Seyðisfirði 1900. Eyj. Jónsso n Aðalumboðsmaður Aalgaards-ullarverksmiðju. c o co c0 c 'O n * *** X m _ct 3 1 o 'S cu o L, I C I i í: 3 | ® > O 00 x: g- (L> 'p cn o n 03 3 >v "s-T öjc G I c cd JX P E E o £ <L> -o I 3 *3 'Cd -x -2 u. C (L* cd -*-> •*-* tn >- p S cd X3 tl :Q Js E , c *C > VO 3 :G -C5 £ S o c »2 O Æ u E :0 3 Cu «3 03 »» 1 5 Xt rt -Q 'O c c G B G £ h/) | 'C Xj cd <U cc O v- 'rt 3 6 5- 6 CO -P. X5 — £ 'b*'>> .2 « T5 £ £ ‘O C £ 2* <» HTJ -Q tn X) G 03 -C cn C X) CJ bx1 bi) bo ^ >0 I 'C I bc I c I *c G3 -lj '0 > -C 03 X? 'O 03 , X> 'O C0 JV 3. . . CL a '03 > gf'bc 0 :0 ru ‘p c C c ’> -M C0 G tU5 « g o !P E 03 4- :0 < Q .x; c* ^ < O o 'OJ •O 3 >0 <D *Q > 0) |:G* 1* — J* rt* p jr p: 1 L.IFSÁBYRGÐARFJELAGIÐ »STAR. »STAR» gefur ábyrgðareigendum sínum kost á að hætta við ábyrgðirnar eftir 3 ár, þeim að skaðiausu. tSTAR«. borgar ábyrgðareigendum 90 prósent af ágóðanum. »STAR« borgar ábyrgðina þó ábyrgðareigandi fyrirfari sjer. »STAR« tekur ekki hærra iðgjald þó menn ferðist eða flytji búíerlum í aðrar heimsálfur. »STAR« hefur hankvæmari lífsábyrgðir fyrir börn, en nokkuð annað iífsábyrgðafjelag. »STAR« er útbreiddasta lífsábyrgðafjefag á Norðurlöndum, Umboðsmaður á Seyðisfirði er verslunarmaður Jóh- Kr. Jónsson cc p. cr om C c0 C' cr (D 0) tr¥ p ® OQ 3 0> œ 3 Munið eftir að ullarvinnuhúsið „HILLEAAG FABRIKKER44 við Stafángur í Noregi vinnur besta, fallegasta, og ódýrasta fataefnið, sem hægt er að fá úr íslenskri uii, einnig sjöl, gólf- og rúmteppi; þvf jettu allir sem ætla að senda u!l til tóskapar, aó koma henm sem allra fyrst til einhvers af umboðsmönnum vcrksmiðjunnar. Umboðsiiiennirnir eru: í Reykjavík herra bókhaídari Olafur Runólfssoa. - Stykkishólmi — verslunarstjóri Ármann Bjarnarson. - Eyjafirði — versiunarm. Jón Stefánsson á Svalbarðseyri. - Vopnalirði — kaupmaður Pjetur Guðjohnsen. - Breiðdal — verslunarstj. Bjarni Siggeirsson. Aðalumboðsmaöur Sig- kaupm. Johansen, á Seyðisfirði.

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.