Fram


Fram - 22.06.1918, Blaðsíða 2

Fram - 22.06.1918, Blaðsíða 2
90 FRAM Nr, 23 FRA M kemur út 52 sinnum á ári. Verð 4 kr. Gjalddagi 1. júní. Útgefandi: Hlutafélag. Ritstjórar: Friðb. Níe/sson og Hannes Jónasson. Afgreiðslu- og innheimtumað ur Friðb. Níelsson. Siglufjarðarprentsmiðja 1918. Miklar birgðir Hveiti Haframjöl Rúgmjöl Sykur Kaffi Rúsínur Almanak næstu viku. Júní. 1918. Sd. 23. Vorvertíðarlok Sólmánuður. Md. 24. Jónsmessa.KristnitakaáíslandilOOO Þd. 25. d. Guðm. ábóti Arason 1390 Md. 26. d. Jón alþm. Sigurðss. á Gautl. 1889 Fd. 27. d. Arngrímur Jónsson lærði 1648. ® 1 0. v. s u m a r s. Fd. 28. d. Björn á Skarðsá 1655 Ld. 29. Pétutsmessa og Páls. Sveskjur Rurkaðir og niðursoðn- ir ávextir. Lægst verð í verzlun 'CCCCC ö 8 Ný verslun! Undirritaður hefir til sölu ýmsar tegundir af SKÓFATNAÐI, g vindla og sigarettur o. fl. o Von á ýmsu fleiru með »Sterling.« ^ V Sumarl. Guðmundsson. gat þess að verðlaunin væru ágrafn- ir peningar. Talaði hann síðan fyr- irminni íþróttanna og um gildi þeirra bæði fyrir einstaklinginn og þjóðina í heild. Pakkaði séra Bjarna Þor- síeinssyni, með mörgum fögrum orðum 100 kr. gjöf, er hann hafði sent Ungmennafélaginu þann dag. Pá var opnað leikfimishúsið. Tal- aði þar jón Jóhannesson fyrir minni Jóns Sigurðssonar, og Stefán Sveins- son fyrir minni Ungmennafélags- skaparins. Svo var endað með dansi. Ungmennafélagið á þökk skilið allra góðra manna fyrir að beyta sér fyrir hátíðarhaldi í minningu Jóns Sigurðssonar, og væri óskandi að það ætti eftir að gera það hvern 17. júní. Jens Eyjólfssonar. The og Kakao best hjá Stefáni. Hérmeð tilkynni eg að eg hefi tekið mér eftirfarandi lóðamark: Svart, svart, svart, og bið eg menn að taka það til greina. S. A. Blöndal. Brensluspíritus fæst í verzlnn Jens Eyjólfssonar. Reyktóhak hið besta í bænum fæst hjá Stefáni. Flýtið ykkur að ná í það áð- ur en það selst upp. * Eimskipafélag Islands. Ársreikningur Eimskipafélags ís- lands hefir nú verið lagður fram á skrifstofu félagsins í Rvík. — Félag- ið hefir grætt kr. 758,351,81 eða rúml. ®/4 miljón árið 1917. Innborg- að hlutafé er talið kr. 1,673,351,53, svo gróðinn nemur 45% af því. Er það glæsileg útkoma og mikil fram- för frá því árið 1916, því þá varð tekjuafgangurinn ekki nema 331 þús, krónur. Af gróðanum koma 390 þús. í lilut Gullfoss, en 315 í hlut Lagar- foss. Öll farmgjöld skipanna hafa orð- Olíufatnaður allskonar ódýrastur hjá S. A. Blöndal. Pvotta & fægiduftið sem fæst hjá STEFÁNI, ættu allir að reyna. ið rúml. 1,773,000 krónur: Gullfoss 935,000 og Lagarfoss 838,000. Félagið átti inni í bönkum um áramótin og í handbæru fé 1 milj. 207 þús. 877 kr. 81 aur. . (Etfir Vísi.) trlendar sínifréttir. Khöfn 14. júní. Keisarasinnum í Rússlandi eykst fylgi og láta all- mikið. Austurríkismenn hafa mist 1 Dreadrught, skotinn . tundurskeyti. Viðbúnaður sá í París að flytja burtu borgarlýðinn, söfn og fjársjóði er lokið. Khöfn 15. júní. Parísarfrétt: Frakkar álíta París úr allri hættu. Prófessor Jozzi frægasti skurðalæknir Frakka hefir ver- ið myrtur. Khöfn 16. júní. r r Akafar stórskotaorustur á Itölsku vígstöðvunum. Japanskur her hefir verið landsettur í Denose í Kuang- Tung héraði. Dansk-íslenskir kaupmenn krefjast að fá að hafa fulltrúa í íslandsmálanefndinni. Tulinius mót- mælir því, segir þeir hafi ekkert tilkall til þess, og beri ekki skin á málin. Winarfrétt: Austurríkismenn hafa ruðst inní þriðju varnarlínu ítala ogtekiðöOOO manns. Khöfn. 17. júní ítalir hafa náð aftur því sem þeir mistu, hrundið áhlaupum Austurríkismanna og tekið 3000 fanga. Win- arfrétt: Bardaginn harðnar á ítölsku vígstöðvunum. ítal- ir hafa gert grimt gagnáhlaup og handtekið 4000 fanga. Khöfn 19. júní. Austur herarmur Austurríkismanna er kominn að Pasethaskurði og handtekið 5000. Rómarfrétí: Austur- ríkismenn hörfa á hægri bakka Peovafljóts; viðureign- in harðnar á fjöllum við Peova. Berlínarfrétt: Skip fá óhindrað að sigla milli HoIIands og Norðurlanda. Khöfn 20. júní. Pjóðverjar hafagert árangurslaus áhlaup hjá Reims. Kartöflur algjörlega þrotnar í Winarborg. Verkamenn krefjast að friður verði saminn sem fyrst. Borgarstjórinn þar hefir lýst yfir að hann beri enga ábyrgð á að unt verði að haida uppi reglu, og ásakar Pjóðverja um að þeir skeiti engum skyldum við bandamenn sína. Eftir skeytum til Rvík. Bæjarfréttir. —o— Afmæli: 23. júní. Björn Jónasson, ökumaður. 22. »« Björn Jóhannesson, verkam. 33. »« Guðrún Pétursdóttir, húsfrú. 24. »« Lilja Sólnæs. húsfrú. Bögglauppboð ætlar kvenfélagið »Von« að hafa í kvöld kl. 9, í leikfimishúsinu. Afli á mótorbátana var með minna móti í dag og gær. Slys. Síðastliðinn miðvikudag vildi það sorg- lega slys til hér, að ungur maður, Rögn- valdur Rögnvaldsson að nafni, ættaður af Höfðaströnd, datt út af bryggju og drukn- aði. Var verið að leggja pall á bryggjuna og kölluðu siniðirnir á hann til þess að lypta undir tré, gekk hann hratt fram til þeirra, en aðra leið en vanalega, og datt niður. Um leið féll niður pallur og náði pilturinn strax í hann en slepti honum jafnskjótt, sökk til botns og skaut aldrei upp aftur. Svo hittist á, að menn á bát voru að róa þarna fram hjá örfáa faðma frá, snéru þeir strax við, en gátu þó ekki náð í hann. Þarna var um 16 feta dýpi, og enginn viðstaddur svo vel syntur að kafað gæti til botns, en þó var það reynt. Eftir á að giska fimtán mínútur náðist maðuriun upp, var þá læknir kominn á staðinn, gerði hann strax tilraunir til líf- gunar en þær reyndust árangurslausar þrátt fyrir það þó alt væri gert sem tilheyrir og hægt var. — Porm. Eyóifsson er að láta reisa verslunar og íbúðarhús við Vetrarbraut austanverða, er það 16x14 al. að stærð og tvílyft. Yfirsmiðurinn er hr. Porst. Þorsteinsson frá Lóni. Úthlutun kornvöru og sykurseðla byrjar kl. 12 á mánudaginn, sbr. augl. hreppsnefndar á öðrum stað hér í blaðinu. Hákaiíaskipin. »Víkingur« kom inn í dag og segir að eins 20 tn. lifur. Þau skip önnur sem hann vissi um, voru nær aflalaus. »SterIing« kom til Akureyrar kl. 9 í morgun, er væntanleg hingað í kvöld eða nótt. H éraðsfundur fyrir prófastsdæmi Eyjafjarðarsýslu verður haldinn að Grund í Eyjafirði sunnudaginn 30. júní. Þann dag verður ekki messað hér ví sóknarprestur vor séra Bjarni orsteinsson fer þangað.

x

Fram

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fram
https://timarit.is/publication/34

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.