Fram


Fram - 05.07.1919, Síða 3

Fram - 05.07.1919, Síða 3
Hr. 38 FRAM 117 Maöur slasaðist aiimikið í vik- Unni. Varð undir höggi ai iallhamri með Vinstri höndina og meiddist svo inikið, að Quðm. læknir varð að taka framanaf 4 fingrum handarinnar, en þumalfingur var heill. Maðurinn átti skyldfólk og vensla- fólk á Akureyri og tók Ouðm. læknirhann með sér til Akureyrar og verður hann stundaður þar framvegis. Kirkjati Messað kl. 1 á morgun. Kaupendur b/aðsins eru beðn- ir afsökunar á því, hve neðanmálssagan hefir komið dræmt um tíma. Veldur því m. a. bæjarmálefni o. fl., sem hefir þurft að komast að í blaðinu, en úr þessu mun verða bætt áður en langt um líður. Ungu hjónin P. Bóasson og kona hans fór héðan í vikunni áleiðis heim til sín (til Reyðarfjarðar.) Ætluðu að fara landveg frá Akureyri. Innl. símfregnir Rvík 4.-7. — Jóhannesi Jósefs- syni haldið sanisæti í gær og tóku þátt í því um 100 manns. — E.s. Kóra kom hingað í gærkvöld. — Stórstúkuþing Templara var sett hér f gær, en P. bóks. Halldórss. og sr. Friðrik Friðriksson fóru héðan í gær á bannmannaþing Norðurlanda sem haldið verður í Helsingfors. — Alþingi var sett 1. júlí. Erl. símfregnir. telur fréttaritari vor engar, og er það að vísu gott þótt undarlegt megi virðast. Vindlar — Vindlingar Cigarettur — Reyktóbak Plötutóbak — Skraatóbak hvergi stærra úrval í bænum. Versl. Sig. Sigurðssonar. Tin fæst í versl. Sig. Sigurðssonar. Koltj'ara fæst hjá Sig. Sigurðssyni. Borðdúkar Borðteppi Rúmteppi ódýrust í versl. Sig. Sigurðssonar. Smjörlíki og mör fæst hjá Sig. Sigurðssyni. Capstansigarettur á 0,40 au. pakkinn, minna í stærri sölu, verslun Sig. Sigurðssonar Handsápá Sólskinssápa Stangasápa og Sódi ódýrast hjá Sig. Sigurðssyni. Verkamannabuxur og Treyjur fást í versl. Sig. Sigurðssonar. Nýkomnar vörur í „Söluturnin“ ÖL: Reform Malterstrakt. Centrai — — Lageröl Choco-- --lade Kex Purkaða Apricots og * Agústínus skraatób. Barnaleikföng í miklu úrvali t. d, Bílar, Munn- hörpur, Fallbyssur og fl. nýkomið í „Bergen“ Takið eptir. Reir sem kynnu þurfa að láta taka grafir í kirkjugarðinum eða fá út- mælda reiti, snúi sér til herra Skarp- héðins Jónassonar sem hefir um- sjón með garðinum í fjarveru minni. Guðm. Bíldahl. EITT GROSS . af R-e-y-k-j -a-r-p-í-p-u-m hefi eg fengið • nýlega beint frá Englandi Sömuleiðis enskt reyktóbak Enskar pípur og enskt reyktóbak þykir best Stefán Kristjánsson. K e x sætt og ósætt afaródýrt, nýkomið í „Bergen.“ Natron og Kartöflumél ódýrast í „Bergen.“ Skæri vasahnífar, peningabuddur, speglar, hárgreiður nýkomið í „Bergen." Skegghnffar margar teg., nýkomnir í „Bergen“ Tóm, vel hrein 10—50 gramma meðalaglös kaupir Héraðslæknirinn. Gult perluband tapaðist í gær hjá húsi Ouðm, læknis. —Skilistá prentsmiðjuna gegn fundarlaunum. Olíupils og olíukápur, á aðeins 3,50 st. í verslun Sig. Sigurðssonar. Versl. „Bergen“ hefir nú fengið ýmiskonar vörur, sem ekki hafa sést hér lengi, og skulum vér vekja athygli fólks á því, að þær eru ekki keyptarhjá heildsölum hér, komu beint frá Engl. án nokkurra milliliða, og margt af þeimauglýst annarsstaðar hér í blaðinu. 1000 kassar af ýmiskonar öli, er einungis verða seldir í heild- sölu, komu til undirritaðs með e.s. Gullfoss. Akureyri 2. júlí 1910. Eggert Einarsson. Sjómenn og útgerðarmenn, kaupið Cylinderolíu, Cappafeiti, Motortvist, Motorpakkn- ing Spilreymar, Reymlásar, Hreinsinálar. / verslun Sig. Sigurðssonar. LUNCHS KEXIÐ sæta góða kostar aðeins 1,20 v* kg. f verslun Sig. Sigurðssonar. 42 sest við skrifborð sitt og skrifað eitt og annað sér til minnis. Nú var drepið hægt á dyrnar. — Nú, ert það þú, sagði hún er hún hafði opnað og þjónn hennar kom inn. — Nú, hvað hefir þú fengið að vita. Segðu mér aðalatriðin svo stuttlega sem þérer unt, eg skrifa þau niður um leið. F*ú verður að hraða þér eg hefi ekki margar mínútur til umráða. — Samkv. skipun yðar, frú, byrjaði Rússinn, fór eg fyrsttil tónleikahússins þaðan vorusíðustu gestirnir að fara, og var verið að slökkva. Eg talaði við flesta þjónana og nokkra af umsjón- armönnum þeim sem höfðu verið við dansleikinn, en enginn þeirra gat frætt mig neittum það er eg vildi vita. En þeirsögðu mér allir frá rosknum manni í svörtum kufli, sem hefði lagt fyrir þá sömu spurningar og eg, og sem hafði verið mjög eyðilagð- ur og órólegur yfir að fá engar upplýsingar. — - Náttúrlega Lavrovski! Nú, og svo. — í morgun fékk eg að vita að prinsinn væri ekki kominn aftur. Eg fylgdi Lavrovski greifa eftir þegar hann gekk út um klukkan tvö og sá að hann gekk til Furets nokkurs, sem er ieyni- lögreglumaður í miklu áliti, eftir því sem dyravörðurinn á hót- elinu sagði mér. — Eg hefði gaman að vita hvað hann hugsar sérað hafa upp úr þessu, tautaði frú Demídoff. — Ert þú viss um að hann hafi ekki fyrst símritað til Pétursborgar? — Öldungis viss! Eg kem strax að því. Hvað Lavorski og Furit hefir farið á milli veit eg náttúrlega ekki, en eg tók eftir þvf, þegar Lavroski, hálfri stundu síðar gekk frá Furet, að hann var enn þá hnuggnari, en áður. Af því ályktaði eg. — — Ályktanir þínar hafa ekkert að segja, það eru staðreyndir sem við þurfum að fá, sagði frú Demidoff hugsandi. — Lav- orski hefir áreiðanlega ekki þorað að trúa þessum Furet fyrir öllu og hann hefir þessvegna neitað að eyða sínum dýrmæta tíma. Hvað skeði svo? — Eg hefi ekki, frú, mikið meira að segja. Lavrovski greifi fór heim til sín á hótelið og var þar allan daginn. En Stefán, rússneski þjónninn hans, fór út við fimm leytið. Eg tók eftir því, að hann hélt á pappírsblaði í hendinni, og eg fylgdi hon-

x

Fram

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fram
https://timarit.is/publication/34

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.