Fram


Fram - 11.11.1922, Blaðsíða 2

Fram - 11.11.1922, Blaðsíða 2
164 FRAM Nr. 44 Fyrir Jól kemur út í sjerprentun hin ágæta saga „SÆTTl R“ eptir hinn heimsfræga enska rithöíund Ph. Opp- enheim. — Áreiðanlega ágætur JÓLAGLAÐNINGUR öllum, sem yndi er að bókalestri. EyöublöÖin sem niðurjöfnunarnefndin hef- ir látið bera í húsin í dag, eru allir húsráðend- ur og aðrir útsvarsskyldir menn í bænum beðn- ir að útfylla rétt og nákvæmlega og afhenda þau svo PormóÖi Eyólfssyni fyrir næstkomandi miðvikudag. N iðu rj öf n u n ar n ef n di n,. Veiðarfæri. Sextíu stokkar lína, handfæri, sökkur og uppistöður til sölu nú þegar hjá Sveinl Guðniundssyni p.t. íslandsfélagshúsinu. Baðlyf ódýrast.hjá St. B. Kristjánssyni. Tólg selur Hannes Jónasson. Eldspítur, 45 au., búntið. Soph. Arnason. Sigluf j arðarprentsm iðja. Lögtak. Ljósgjöld, vatnsskattur og þinggjöld, útsvör, hagagöngu- gjald og önuur gjaldkræf bæjargjöld verða tekin lögtaki næstu -daga á kostnað gjaldenda. Lögregluþjónn nn eða annar fyrir hans hönd, gengur til bæiarbúa, er eiga enn ógreidd slík gjöld, og verða hin ógreiddu gjöld eftir slíka árangurslausa tilkynningu lekin lögtaki án frekari tilkynningar. Lögtak áður auglýst. Skrifstofu Siglufjarðarkaupstaðar 8. nóv. 1922 Bæjarfógetinn. Vinna. Peir sem vilja gera tilboð í grjótflutning á hafnarlóðina finni mig sem fyrst. Skrifstofu Siglufjarðarkaupstaðar 8. nóv. 1922 Bæjarfógetinn. 1 ...... ............ .....................r .... Þeir sem skulda verslun Helga Hafliðasonar Sigluíirði, verða að greiða skuldir sínar nú þegar, ella verða skuídirnar innheimtar með tilstyrk laganna án frekari aðvörunar. Siglufirði 10. nóv. 1922 Helgi Hafliðason. Nýkomið: Tvisttau, Léreft hvít, Lasting svartur, Millifóðurstrigi Góðar vörur. Gott verð. Soph. Árnason. Sveskjur, L/2 kg. á 1 krónu. Soph. Árnason. Tveir sleðar hentugir til grjótflutnings til sölu. Soph. Árnason. 22 »Fyrirgefið ungfrú! Þepsir unglingar eru aflof málgefnir og þurfa því að fá ofanígjöf við og við.« »Má eg fá að sjá svefnherbergið?« spurði eg í stað þess að svara. Með reiðulegu tilliti til sonardóttur sinnar, opnaði gamli maðurinn dyrnar sem voru svo vel huldar og eg sté inn í ann- að enn þá stærra og enn skrautlegra herbergi. Veggirnir voru huldir gullofnum veggtjöidum. sem voru þó sumstaðar orðin skemd, og arininn sem var af guium marmara, var hreinsta lista- verk. A upphækkuðum palli, stóð afar stór himinsæng; héldu fjórar undnar súlur uppi sængurhimninum, en sjálf var sængin hulin af damaskstjöldum sem féllu niður í kring í íburðarmiklum fellingum. — Inngreypíir skápar og dragkistur, þvottaborð með haglega gjörðum þvottaáhöldum úr tini og hár og rnjór spegill í breiðum, gyltum flórentinskum ramma, ful'gjörði útbúnað svefn- herbergisins sem hverri keisaradroíningu hefði verið sæmandi. »Hversu fagurt! Hvílík list!« hrópaði eg^upp yfir mig him- inglöð og hrifin. »Hér vil.di eg fegin búa, ef það væri hægt og ef enginn annar á að búa hér.« Danieli hneigði sig virðulega. »sHennar tign húsmóður mín, hefir fyrirskipað að ungfiúin sjálf skildi velja sér fíterbergi,« sagði hann hátíðlega. »Ungfrúnni hefir þóknast að velja sér þau herbergi sem henni voru fyrst sýnd, — það verður því svo. — Samt sem áður vil eg þó leyfa mér enn þá einu sinni, að vekja athygli ungfrúarinnar á því, að herbergin í vinstri álmunni eru útbúin með mikið meiri þæg- indum. Ef til vill þóknast ungfrúnni að líta á þau.« »Ja nei-nei, Eg þakka yður margfaldlega fyrir vinsemdyðar,« greip eg fram í, »en þar sem það eru aðeins íáein skref sem skilja þessi herbergi frá hinum, þá vona eg að það valdi yóur ekki alt of mikilla óþæginda þó eg kjósi mér þessi fögru her- bergi til íbúðar meðan eg dvel hér, sem áreiðanlega ekki verður lengi. — Sjáið þér til, — nýtísku þægindin get eg féngið á öll- um betri 'gistihúsum, en fyrst eg er nú svo heppin að fa að búa í þessari göinlu höll, þá þætti mér mest varið í, að búa í her- bergi semminnir mig á þá tíma, sem voru ósnortnir af nútíðar- menningunni. 23 — Getið þér skilið þessa draumóra-ósk mína herra hallar- vörður.« t Danille lagði hönd sína hátíðlega á brjóstið og svaraði: »Hvenig ætti eg annað en að skilja hana ungfrú, þegar eg stend í þessum skrautlegu sölum, þar sem Spaðaætún hefir lif- að — og dáið --■ ættliður eftir ættlið um hundruð ára.« Letta sagði hann með hinni dýpstu lotningu, — Sfðan sneri hann sér að Formosu og hinum unga þjóni og sagði skipandi: »Fljótt nú Formosa! Fljótt nú Atilio! Búið hið skjótasta upp sængina. — Komið inn með lampa og setjið kerti í Ijósastikurnar! Kveikið eld á arninum og gjörið alt sem best í stand, svo ungfrúin hafi ekki ástæðu til að kvarta yfir neinu. — Ungfrú! kvöldverðurinn er framreiddur í hinum minni borðsal.<' Eg var dauðþreytt og hefði helst kosið aó mega hátta strax, en eg sá að þarna þurfti að búa um og gjöra ýmislegt í stand áður, og af því líka að eg var jafnsvöng sem eg var þreytt, fylgd- ist eg með Danilla yfir í hina álmu hallarinnar þar vísaði hann mér inn í skrautlegann lítinn borðsal, en sem því miður, var út- búinn að nýtísku hætti. Á kringlóttu borði sem svaraði til þess að vera ætlað 6 persónum að borða við, var framreiddur matur en aðeins handa einum, en gnægð var þar af silfri, postulíni og kristalli. »Borðar doktor Marino einn?« spurði eg ósjálfrátt ogányf- irvegunar þegar eg sá þetta eina diskapar á borðinu. »Hvað? — hvað segið þér?« spurði Danille auðsjáanlega forviða. ' Eg tók aftur upp spurningu inína, en hann virtist ekki skilja mi$/ að heldur, svo eg fór að halda að kunningi minn frá Gond- ólnum hefði verið svipur einn. — Það var fyrst er eg í þriðja sinni stamandi, og óviss hafði upp: »Doktor Ma'ino, litari greif- ans,« að Ijós virtist renna upp fyrir honum og hann svaraði fljótt og í fáti: »Nú, — já, — greilinn, — eg meina ritari herra greifans, doktor Marino — fyrirgefið ungírú, eg skyldi þetta ekki strax. — Ritarinn borðar kvöldverð í heibergjum sínum? — — já, í herbergjuin sínum, auðvitað.«

x

Fram

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fram
https://timarit.is/publication/34

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.