Alþýðublaðið - 03.04.1936, Page 2

Alþýðublaðið - 03.04.1936, Page 2
FÖSTUDAGINN 3. apríl 1936. S tar f smenn ríkisins. Á alþingi 1935 og 1936 liggur fyrir frumvarp til laga um starfs- m-enn rífkisins og laun þeirra. Frumvarp þetta er flutt af Jör- undi Brynjólfssyni, en samið af milliþinganefnd í launamálum. ' Frumvarpið ier samið tíl að samræma launakjör starfsmanna rilkisins, en lítið tillit tekið til ó- skyldra starfshátta rkisstofnan- anna og þeirra manna, sem þar starfa. Fríimvarpið til launalaga geng- ur út á að laákka laun allflestra starfsmanna ríkisins og lengja vinnutímann fram yfir það, sem launin lækka. Pað má vel vera, að það sé réttlætanlegt að lækka laun hjá háttlaunuðum starfsmönnum á þessum krepputímum; en það má ekki vera það mikið, að meðal- launaðir menn geti ekki lifað af þeim, eins og sums staðar er gert í frumvarpinu, að þurftarlaun eru færð niður fyrir afkomumögu- leika fjölskyldumanna. Ég fæ ekki ski ið hvað ‘ þeir, sem áð þessu frumvarþi standa, meina gagn- vart þeim stofnurium ríkisins og einstak irgum, sem þar vinna, sem hafa hliðstæðan atvinnurekstur við einkaframtakið. Ríkisstofnun- unum er jafnvel gert að skyldu að riá betri árangri í rekstri sínum 'ein einstaklingunum. Ef eins góður árangur á að nást, eða jafnvel betri, þá verður það ^opinbera að búa í haginn fyrir þær, ekki lakar en einstak- lingar fyrir sínar. Þá fíf fyrst hægt að gera samanburð á ríkis- •og einka-rekstri, að aðstaðan sé svipuð hjá báðum. Með þessu frumvarpi er kipt burtu möguleikunum til að starf- rækja ríkisrekstur i samkepni við einstaklinga. Það er réttmætt að krefjast af mönnum jafnmikilla afkasta við sömu vinnu, undir sömu skilyrðum; en það verður áð greiða sömu laun í sambæri- legum tilfellum. En þegar tvær stofnanir eða fleiri vinna á sama grundvelli, en greiða mismunandi laun og hlunr- indi, hvernig fer þá? Það er staðreynd, að þær stofn- anir, sem búa bezt að starfsmönn- um sínum, njóta beztu starfskraft- anna. Efíir þessu hljóta þær síof > anir, seni greiða starfsmönnum sínum lakara kaup og annan -að- búnað, að fá lakara starfsfólk og þar af leiðandi lakari afköst. Þeir, sem geta, fara úr illa launuðum stöðum í þær betur launuðu. Þegar frá líður, hafa þessar stofnanir ekki öðru fólki á að skipa en miðlungs-starfsmönn- um. Otkoman verður neikvæð við þáð, sfeai til var ætlast Tilkynning. Sæll, Oddur minn! sagði ég. Hvað er að frétta? Hvað að frétta? sagði Oddur. Alt gott. Ég Bý á Cddhofða í flughofninni. Gott pláss fyrir mig, hundinn, hestinn og sfceggið. Hann Ragnar Lárus- son er að gem sig merkilegan ýfir mér út af býlinu, en hann hefir ekki lagt neitt frnrn í það; honum er óheimilt að skifta sár af því; ég og rikið höfum þar öll ráð. Umboðsmaður minn, Magnús V. Jóhannesson, hefir séð um það alt fyrir mig og fyrir því barist á prýðilegasta hátt, og Haraldur ráðherra er verndari blettsins og flughafnarlnnar, ,og þá er mér bo.gið, því ég er með Haraldi: og fyrst ég tók mér þerina í h'nd, þá nota ég tæki- færið og lýsi því yfir, að hann Ari og Co. þarna í „Fulltrúan- um“ hafa ekkert leyfi til að blánda mér í sín mál. Ég vil ekki verða ritstjóri „Fulltrúans“ og er ekkert við hann riðintn, ha! ha! eins og sumir hafa haldið. • ALÞYÐUBLAÐIÐ Mér finst að ríkið eigi ekki að ganga á undan og lækka stórlega laun þeirra manna, sem vinna hliðstætt við rekstur einstaklinga, eins og farið er fram á í þessu frumvarpi. Á ég þar við. Sfcipaút- gerð ríkisins og Eimskipafélag ls- lands. Ég ætla að taka af handahófi Forstjóri E.í. hefir 153% h Fulltrúi E.í. — 67% Skipstj. E.l. — 75% I. vélstj.E.Í. — 33% II. vélstj.E.Í. — 31% III. vélstj.E.Í. — 24% I. stýrim.E.Í. — 16% II. stýrim.E.Í. — 15% III. stýrim.E.Í. — 3% Loftsk.m. E.í. — 25% samanburð á launum þessara stofnana, til að sýna mismuninn. Þessar tvær stofnanir eru hlið- stæðastar til samanburðar. Laun starfsmanna Eimskipafé- lags Islands, þeirra sem hér verða taldir, eru hærri en starfsmanna Ríkisskipa, eins og þau eru áæti- íið í frumvarpinu: tí laun en forstjóri hjá R.S. — - fulltrúi hjá R.S. — - skipstj. hjá R.S. — - I. vélstj. hjá R.S. — - II. vélstj. hjá R.S. - — - m. vélstj. hjá R.S. — - I. stýrim. hjá R.S. — - II. stýrim. hjá R.S. — - III. stýrim. hjá R.S. — - loftsk.m. hjá R.S. Þegar þessar niðurstöður eru athugaðar, sést það mikla mis- 'rétti í launagneiðslum, sem verður á milli starfsmanna hjá þessum tveim hliðstæðu stofnunum. En þó er ekki alt talið. T. d. falla niður öll hlunnindi samninganna. sefai hafa verið á milli skapaút- gerðarinnar og stéttarfélaganna, hlunnindi, sem hafa verið bygð upp á mörgum árum og þykja sjálfsögð hlunnindi fyrir sjó- menn. Allar aldurshækkanir hverfa, slysatryggingar hverfa, sumar- leyfi að hálfu leyti hverfur, ef yfirmenn vegna sjóskaða eða eldsvoða mistu föt eða aðrar eig- ur, fékst þetta bætt; þessi hlunn- indi hverfa. Frumvarpið tekur það fram, að allir, sem taki laun samkvæmt því, skuli greiða í lífeyrissjóð 7°/o af launum sínum. Eimskipafélag íslands krefst ekki af starfsmönnum sínum að þeir greiði í eftirlaunasjóð fé- lagsins, en þeir hafa þó rétt til eftirlauna eftir 10 ára þjónustu í félaginu eða eftir 65 ára aldur. Þarna eru til Viðbótar tekin 7 % af launum yfirmanna á strand- ferðaskipunum, en ekki af laun- um yfirmanna Eimsfcipafélags Is- lands . Samkvæmt samningum á milli Ríkisskip og yf^rinanna stnmd- fenda&kiparmci eru þeim nú greidd 8—10% hærri laun en yfirmönn- Eimskipafélagsskipanna. Þessi launauppbót er eingöngu sökum þess, að störf yfirmanna á strandferðaskipum eru áhættu- meiri og ónæðissamari en yfir- manna á milliferðaskipum. Þessi hlunnindi eiga einnig að hverfa samkvæmt launafrumvarp- inu. Eftir þessu geta allir séð hve mifcið afhroð í launum og hlunn- indum yfirmenn strandferðaskip- anna eiga að gjalda frarn yfir yfirmenn E. I„ ef frumvarpið verður samþykt óbreytt. Frumvarpið tekur fram að yfir- menn eigi að hafa frítt fæði og ein einkennisföt á ári. Skattstof- an reiknar 2 kr. á dag í fæði ti) skatts, en skipaútgerðin greið.'r 3 kr. á dag pr. mann til allra jafnt þegar unnið er við skipið og fæði er efcki urn borð. Fritt fæði um borð í skipunum er að vísu hlunnindi, sérstaklega fyrir lausa- rnenn, en fyrir fjölskyldumann, sem hefir heimili í landi, verður það ekki eins hagnýt hlunnindi, því það breytir ekki svo miklu, hvort það er einum fleira eða færra á fæði, þegar heimili er haldið á annað borð. Þess er sjaldan getið, hversu aðstáða sjó- j mannanina er ólíkari en manna i j landi. Það eru oftast nær rekin fiornin í þau háu laun og hlunn- iridi, sem þeim séu greidd, en en ekki getið um þá erfiðleika og hættulegu lífskjör, sem fylgja sjómannslífinu yfirleitt. Þess er sjaldan getið, áð sjómaðurinn, sem er skipsbundinn alt árið, hef- ir fáa almenna helgidaga ársins í heimahöfn; því er oftast hagað þannig, að þeir séu á hafi. Þess er heldur ekki getið, að sjómenn hafi lengri vinnudag en alment REYKIÐ Nicolas Soussa fréres EQYPSKAR CIGARETTUR | SMAAUGLÝSINGAR } j ALÞYÐUBLAÐSINS j Geri við alskonar heimilisvél- ar og skrár. H. Sandholt, Þórs- götu 17. Sími 2635. Hafnfirðingar! Athugið! Ef ykkur vantar húsgögn þá talið við mig. Ég smíða alskon- ar húsgögn eftir pöntunum. — Þóroddur Hreinsson, Suðurgötu 19. Gluggahreinsun. Sími 4488 DlVANAR, DVNUR og dívanviðgerðir á Freyju- götu 8. ier í landi við fasta vinnu. Það er efcki hægt að meta til peninga þau óþægindi, að sjómaðurinn vinnur fjarri heimili sínu og getur þar af leiðandi ekki veitt fjöl- skyldu sinni annan styrk en fjár- hagslegan. Hann er að vísu mik- ilsverður, en það vantar alt af mikið á heilbrigt heimilislíf þegar heimilisföðurinn vantar. Á meðan hann er sjómaður, er hann gestur á sínu eigin heimili. Lífskjör sjó- mannsins eru svo óskyld Iand- mannsins, að það er ekki hægt að samræma launakjör þeirra, ef með sanngirni er á alt litið. Hvers vegna er verið að setja launakjör yfirmanna ríkisskipa á launalög? Því mega þeir efckj semja uiri Iaunakjör sín eins og aðrir sjómenn? Ég ætlri ékki að litið sé þannig á, að þarna. séu lakari menn en alment gerist á sambærilegum skipum. Ég hélt að fleiri aðiljar, sem unnu að því að fá launakjör yfirmanna strand- varnarskipanna skilin frá launa- lögum embættismanna fýrir 1—2 árurn siðan, langi engan í þá tög- streitu aftur. Sagan mun í þvi tilfelli endurtaka sig aftur, ef frumvarpið til launalaga verður samþykt óbreytt. Ég vænti þess fyrir hönd þeirra stétta, ssm hér eiga hlut að máli, að hið húa Al- þingi sjái sér fært að feHa úr frumvarpinu þau ákvæði, sem hér hafa verið • rædd. J. Kr. Ó. Félagstíðindi heitir fjölritað blað, sem Mat- sveina og veitingaþjónafélag ís- lands gefur út meðal félaga sinna. Blaðið birtir eingöngu greinar um félagsmál og hagsmunamál þess- ara stétta og er mjög myndan- legt að öllum frágangi. Tækifærisréttir beitir nýútkomið hefti, eftir Helgu Sigurðardóttur. Fjallar hókin um veizluborðhald og lýsir m. a. borðskreyting, páskamat, brúðkaupsveizlu, skxrnarveizlu, af- mælisveizlum, fermingarveizlum o. fl. o. fl. ÚTBOÐ. Þeir, sem gera vilja tilboð í raflögn, fyrir Atvinnudeild Háskólans, vitji teikninga og útboðslýsinga á Ljósvallagötu 12 til undir- ritaðs. Tilboðin eiga að vera komin til húsameist- ara ríkisins kl. 11 f. h. á miðvikudag 8. apríl 1936. JÓN GAUTI. M|ólknrsamla§ KJalarnesþings opnar skrifstofu í mjólkurstöð sinni við Hringbraut í dag. Sími 1161. Mjðlknrsamlai fijalarnesnings. BJÖRN BIRNIR. E. PIIILIPS OPPENHEIM: I spilavítinu. 27. „Þér hafið kannske ekki heyrt nafn mitt,“ hélt sessu- nautur hans áfram. „Það er sízt að undra, því að Stef- anía var svo óskýr í máli núna í kVöld.. Ég er com- tessa Fedora Tayaldi. Svo gæti ég sagt méira, en geri það ekfci að þessu sinni. Ég er amnaðhvort ungversk eða pólsk, eftir því hvernig á það er litið, því að mað- urinn minn átti eignir í báðum þeim löndum, og ég ikom hingað í Ikvöld. Ég dv.el hér hjá vinu mimni prinz- essunni, og í miðdegisveizlu þessari hitti ég tígulegan mann sem veitanda, mann, sem ég ekki hefi séð áður.“ „Hann heiíir hr. Hargrave Wendever," svaraði Pell- ingham. „Hann er vellauðugur Englendingur og rnjög vinsæll hér í Riviera. Ég varð undrandi er ég lxitti hann hér sem veitanda; en mér er kunnugt um það, aö frændi prinzessunnar, stórhertoginn, sendi afsökun sína á síð- asta augnabliki. Þess vegna bað Wendever mig urn að koma, svo að ekki skyldi vanta upp á töluna. Ég kom núna í Ikvöld." „Segið mér eitthvað um þerinan mann,“ baö com- tessan. Pellingham slalst til að líta á spyrjandann. Hún var smávaxin, með brunt hár, snotur og augun einkenni- Leg. Hendur hennar voru óvenju fagrar. „Jæja,“ sagði hann, „eins og þér vitið cr Monte Car- lo eirikennilegur staður. Á hverjum tíma er það einn karl eða kona ,sem mest ber á. Mér er sagt, að á þtssu ári sé það Hargrave Wendever." „Þetta er mjög athygiisvert," sagði hún lágt og haföi efcki augun af Hargrave. „Ég veit eigin'.ega ekki hvernig hann lifir lifi ssnu,‘ hélt Pellingham áfram, „þvi að t Englandi er hann maður hægur og kyrlátur. En hér er mér frá því skýrt, að hann sé alt af annaðhvort gestur i einhverju sam- kvæmi eða þá haldandi stórveizlur. Og í veizlunum er fólk af hinurn ólíkustu tegundum. Hann' er vinsæll og alúðlegur, fcemur alls staðar fram sem góður drengur — auk þess stundar hann knattleik, á hraðskreiða bif- reiö og er mikill spilamaður, þegar honum býður svo við að horfa.“ „Líf auðugt af tilbreytingum," mælti hún. „Segið mér, þér sem eruð vinur hans, er auðvelt að skilja hann?“ „Fram að þessu álít ég að það hafi verið mjög auð- velt. En síðast þegar ég hitti hann í Loindon, virí.st mér hann eitthvað eirikennilegur, og hér virðist hann alveg vera genginn af göflunum. 1 Lond'on var naumast hægt að koma honum til þess að taka þátt í gleCskap. Hann bafði alt af mestan hug á að þjálfa sig til íþrótta- iðkana." „Og hann hefir samband við konur?" Pellingham ypti öxlum. „I Englandi sneiðir hann nú heldur hjá þeim,“ svaraði hann, „en hér úti látum við víst flestir tauminn Iausan.“ Comtessan var þögul í nokkrar mínútur. Hún rendi augunum eftir borðunum. Sextán gestir voru þarna saman komnir í fögrum samkvæmissal. Stólarnir voru af gerð frá dögum Lúðvíks 15. og ldæddir gulu silki. Allir veggirnir og loftið voru skreytt af frægum málara 16. aldarinnar. Hilinn var svo mi'kill, að gluggarnir voru .látnir standa opnir, en út um þá sáust marmaraþrep, er lágu niður að fögrum páimaviðarlundi. Þ' r var og gosbrunnur, er gaus vatninu krystallsskæru upp i loftið, en frá ótal stöðum glitruðu hin unduisamlegus u æfintýraljós. Einhvers staðar úr fjarska bárust hljóm- þýðir tónar frá orchiestri, er lék- fögur rissncsk lög. „Þessar móttQkur Stefaníu í svo fögru og viðhafn r- miklu umhverfi hafa mikíl áhrif á viðkvæma konu .eins og ég er,“ andvarpaði comtessan. „Ég kem nú i idag frá höll, sem stendur hátt upp á milli snævi krýndra fjall- anna og líkist mest kastala. Þa r brenna eldar á arni til þess að viðhalda hitanum og bræðsluofnar úti 11 þess að fæla úlfana burtu. Fyrst ferðuðumst við með sleða, því næst bifreið og síðast með járnbrautarlest. Og eftir því sem sunnar drö gerðist himininn vingjarn- Iegri, loftið hlýrra. Blórn komu í ljós og fagurlituð ávaxtatré og söngfuglakliður berst manni að eyrunx. Og svo endar æfintýrið með dvölinini hérna.“ Pellingham leið ekki sem bezt í sæti sínu. „Góða frú,“ sagði hann, „þér eruð skáld.“ „Allir innan ættar miinnar eru annaðhvort skáld. hljómlistarmenn eða málarar. Ég er gædd annari gáfu.“ „Og hver er hún?“ Hún leit aftur á hann, ekki övingjarnlega, en gagn- rýnandi. „Ég held að þér séuð einn af þeim mönnum, er hlæja þiegar skýrt er frá slíkú,“ sagði hún. „Raunar skiftir það litlu máli, hvort þér trúið þvi eða ékki. Ég eins og for- mæður mínar get lesið brot úr óskráðri sögu framtíðar- innar.“ Pellingham rétti fram sína brúnu og vellöguðu hendi. Hún ýtti benni frá sér. „Kæri vinur,“ sagði hún, „þér eruð einin af þeim, sem eiga næstum því of augljósa framtíð. Það er efcki við mitt hæfi að spá fyrir yður. Sérhvert barnið gæti gert það. Þér etið, drdtkið, veðjið og spilið. Þér munuð öðl- ast yðar hluta.af hamingju og óhamingju. Samt sern áður virðast guðirnir ekki skifta sér mikið af yður.“ „Það er kuldalegt af þeim,“ tautaði Pellingham. Nú ávarpaði leinhver greifafrúna yfir borðið, og Pel- lingham fór að ræða við hinn sessunaut slnn. Rétt á eftir fylgdust þau öll á eftir prinzesisunni út í 'y|ndisleg- an aldingarð, þar sem blómin öinguðu, gosbrunnai' hvísluðu og fuglar sungu. Þar hafði og verið borið á borð kaffi tog likjör. „Þið þurfið lekki að óttast kuldann," mælti prinzessan fuUvissandi, „hér er hlýtt, þó að gluggarnir séu opnir. Svo .þakka ég yður, kæri vinur," sagði hún og lagði hönd sína á handlegg Hargraves, „fyrir alla hjálpina í ikyöld.“ „Það hefir verið mér sönn ánægja," sagði hann, „og y

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.