Helgarpósturinn - 18.04.1980, Blaðsíða 24

Helgarpósturinn - 18.04.1980, Blaðsíða 24
-Jielgarpásturinn Föstudag ur 18. apríl 1980 0Ásta Ragnheiöur Jóhannesdótt- ir, sem hefur m.a. séö um „Lög unga fólksins” i útvarpinu i mörg undanfarin ár, mun dvelja er- lendis næsta sumar. burfti þvi nýjan umsjónarmann i sumar a.m.k. Margir vildu hreppa hnossiö, þ.á.m. ýmsir þekktir poppsérfræöingar. Tónlistarstjóri útvarpsins, borsteinn Hannesson leit hins vegar ekki viö þeim val- kostum. Hann vill „sitt” fólk og ekkertannaö. bvi valdi hann einn starfsmann á tónlistardeildinni til starfans. beim fer þvi ört fækk- andi, sem sjá um tónlistarþætti hjá útvarpinu — og vinna ekki daglangt á tónlistardeildinni.... # Líklega eru hvergi meiri hrær- mgar i neinum fyrirtækjarekstri heldur en veitingahúsabransan- um. Nýir matsölustaöir spretta upp eins og gorkúlur. Viö höfum sagt frá nýjum stööum eins og Hliöarendai'Nóatúni og nýja fisk- réttastaönum sem veriö er aö innrétta iBemhöftstorfu. bá hefur frést aö Næturgrilliö svonefnda hyggist nú opna á daginn llka meö nýjum staö i Plötuportinu viö Laugaveg. Jón i Módelmagasíni er sagöur vera aö hugleiöa aö koma upp staö i húsakynnum sem hann hefur yfir aö ráöa i grennd viö Regnbogann og einhverjir munu hafa hug á aö koma upp matsölustaö skammt frá Hlemmi i grennd viö veitingastaöinn Krána. bá eru forráöamenn Asks, Pétur Sveinbjarnarson og Haukur Hjaltsson búnir aö festa kaup á húsakynnum þeim i Breiö- holti þar sem Nýgrill var til húsa og þar munu þeir hafa I hyggju aö koma upp nýjum staö. bessi staö- ur mun væntanlega nefnast Ask- borgarinn og veröur i stil viö al- þjóölegu hraöréttastaöina McDonnald og Burger King enda veröa allar uppskriftir þessa nýja staöar fengnar erlendis frá hjá slikum alþjóölegum veitinga- húsastaö... # Okkur hefur borist til eyrna betrumbót á vangaveltum okkar um eftirmann ófeigs heitins Ei- rikssonar bæjarfógeta á Akur- eyri. Viö geröum aö þvi skóna aö yröi fariö eftir faglegu mati viö veitinguna þætti Freyr ófeigsson héraösdómari viöfógetaembættiö liklegasti kandidatinn. Nú hefur okkur hins vegar veriö bent á aö EHas Eiiasson bæjarfógeti á Siglufiröi muni aö öllum likindum sækja um fdgetaembættiö á Ak- ureyri. Hann hefur aö baki starfs- aldur langt umfram Frey og þess vegna er fastlega búist viö aö hann hreppi embættiö, enda búiö aö ganga framhjá honum æöi oft i embættisveitingum aö undan- förnu. bar meö losnar hins vegar fógetaembættiö á Siglufiröi og þá þykir liklegur kandidat I þaö Haiidór Jónsson, fulltrúi viö sýslumannsembættiö i Skaga- ■fjaröarsýslu. Hann þykir hand- genginn ráöherraþrieykinu úr Sjálfstæöisflokknum og stóö fyrir byltingunni i Noröurlandskjör- dæmi vestra þegar Pálma-menn náöu þar undirtökunum i kjör- dæmisráöi Sjálfstæðisflokksins. Hann er einnig faöir Jóns Orms Halidórssonar, aöstoöarmanns forsætisráöherra... #baö er venjulega hiö mesta leyndarmál hvaö samningar Is- lensku knattspyrnumannanna sem fara til erlendra knatt- spyrnufélaga, hljóöa upp á I pen- ingum. A dögunum var t.d. sagt frá þvl aö Atli Eövaldsson.lands- liösmaöur úr Val, heföi samiö viö Borussia Dortmund en hvergi kom fram hvaö Atli eöa félag hans Valur heföu fengiö i sinn hlut I þessum samningi. Viö höfum hins vegar heimildir fyrir þvi að Atli hafi sjálfur fengiö 70 milljón- ir en Valur 20 milljónir... #Einhver sérstæöasta fram- kvæmd af mörgum sérstæöum I nýja f járlagafrumvarpinu er sögö vera vegaframkvæmd milli Aukasending ★ Aukasending Vegna gífurlegrar eftirspurnar höfum við fengið 75 bíla aukasendingu af hinum glæsilega og vandaða Polonez til afgreiðslu í næsta mánuði. PDLDNEZ Ekkert venjulega glæsilegur vagn á ótrúlega hagstæöu veröi. ☆ 5 dyra ☆ 4 gíra alsamhæfur ☆ Fallega taubólstruð sæti ☆ Teppa- lagður ☆ Rafmagnsrúöusprautur 'og þurrkur framan og aftan ☆ Snúnings- hraöamælir ☆ Klukka ☆ Olíuþrýsti-, bensín- og vatnshitamælar ☆ Aðvör- unarljós fyrir handbremsur og innsog o.fl. ☆ Diskabremsur á öllum hjólum ☆ Tvöfalt bremsukerfi ☆ Bremsujafnari ☆ 1500 cc vél 83 ha sa ☆ Rafmagns- kælivifta ☆ Yfirfalkskútur ☆ Tveggja hraða miðstöö og gott loftræstikerfi ☆ Halogen-þokuljós ☆ Bakljós ☆ Höfuö- púðar ☆ Rúllu-öryggisbelti ☆ Viö viljum minna öryrkjaleyfishafa á aö hafa samband viö okkur sem fyrst. POLDNEZ hefur góöa aksturs- eiginleika, léttur i stýri og liggur vel á slæm- um vegum. Sýningarbíll á staðnum — Komiö, skoöiö og gerið góð kaup. Vinsamega staðfestið pantanir. FIATEINKAUMBOÐÁ iSLANDI DAVÍÐ SIGURÐSSON hf. SfÐUMÚLA 35. SÍMI 85855. Vopnafjaröarog bórshafnar, sem áætlaö er aö kosta muni um 2 milljaröa króna og fyrirhugaö er aö verja einum milljarö til á fjár- lögunum núna.betta er sérstakur vetrarvegur og er til kominn fyrir tillögu frá hafisnefndinni svo- nefndu, sem er sögö hafa lagt mikla áherslu á aö fá þennan veg vegna fiskflutninga þarna á milli. bessi vegur er sagöur skólabók- ardæmi um þaö hversu byggða- sjónarmiö geta stundum kaffært allt sem heitir arðsemissjónar- miö. Tölufróöir menn hafa nefni- lega sýnt fram á aö bein þörf fyrir þennan veg sé e.t.v. 150 daga á hverju ári og þá fari aö meöaltali um einn bíll um veginn daglega. Miöaö viö aö vegurinn kostar 2 milljaröa og vextir af láni sem fengiö er til aö fjármagna fram- kvæmdina er um 20,5% eöa 410 milljónir króna þá kemur á dag- inn aö þaö kostar 700 þús und á dag aö koma þessum eina bil, sem fer um veginn daglega, milli Vopnafjarðar og bórshafnar.... #Guömundur Arnlaugsson, sá gagnmerki skólamaöur hefur nú sagt starfi sinu lausu sem rektor Menntaskólans viö Hamrahliö eins og fram hefur komiö i fjöl- miölum. bað er mikilvægt em- bætti i islenskum skólamálum, þvl löngum hefur þessi stærsti menntaskóli landsins veriö i far- arbroddi hvað varöar nýjungar. Margir velta þvl nú fyrir sér hver veröi arftaki Guömundar i rektorsembættinu. Innan kenn- araliðs skólans mun vera mest hreyfingfyrir þvl aö Heimir Páls- son.sem veriö hefur konrektor að undanförnu, taki viö af Guö- mundi, og er ekki vitaö á þessu stigi um aöra umsækjendur, þótt trúlega veröi fleiri um hituna þegar þar aö kemur... # 1 siöasta Helgarpósti vorum viö meö vangaveltur um arftaka annars og ekki síöur mikilvægs embættis, þ.e. hver tæki viö af Sigurbirni Einarsyni þegar hann lætur af störfum sem biskup Is- lands. Viö þær bollaleggingar má bæta þvi viö, aö Helgarpósturinn hefur haft spurnir af þvi aö einn af klerkum landsins sé bráölega á förum til Bandarikjanna til aö sérhæfa sig I þvi sem á ensku nefnist „church administration” eöa „kirkjustjómun”. baö er séra Siguröur Sigurösson á Sel- fossi Pálssonar vigslubiskups sem hyggst taka sig upp meö fjöl- skyldu sina og setjast á skólabekk i þessu fagi viö Princeton-háskóla i Bandarikjunum... #Gunnar Dungal, aöaleigandi og tramkvæmdastjóri Pennans, hef- ur nú selt hlut sinn f Skrifstofu- tækni hf., sem hann keypti fyrir nokkrum árum. Kaupendur eru Bergur Bjömsson bókhaldari og Lcó M. Jónsson rekstrarhagfræð- ingur, sem hefur tekiö aö sér að endurskipuleggja allmörg fyrir- tæki á undanförnum árum, og m.a. skrifaö margar greinar um þjóömál i Dagblaöið. Hann verö- ur jafnframt framkvæmdastjóri. Núverandi framkvæmdastjóri er Stefán Ingólfsson, sem er einn af hluthöfum. Hann hefur i hyggju aö láta af starfi framkvæmda- stjóra á næstunni. Rekstur skrif- stofutæknis, sem hefur m.a. um- boö fyrir Olivetti skrifstofuvélar og DTS tölvubúnaö, hefur gengiö uppogofan undanfarin ár. begar Stefán Ingólfsson tók viö fram- kvæmdastjóm var reksturinn 1 miklum ólestri, en nú stendur hann meö ágætum bldma. Bergur og Leó taka þvi viö blómlegu búi... ®Sveinn Oddgeirsson er nú að hætta sem framkvæmdastjóri Félags islenskra bifreiöaeigenda eftir aðhafa gegntþvf starfi slðan 1. janúar 1975. baö er Hafsteinn Vilheimsson sem tekur viö starf- inu um næstu mánaðamót, en hann hefur til þessa veriö mót- tökustjóri á Hótel Sögu. Umsækj- endur um starfiö voru fimm eöa sex talsins. Sveinn hefur veriö ráöinn se m b ifreiöaeftirlitsm aöur hjáBifreiöaeftirliti rikisins. Hann hefur kennt viö meiraprófiö und- anfarin þrjú ár... # Rögnvaldur Pálsson forseta- frambjóöandihefurgengiöá milli vinnustaða sföustu vikurnar. A þessum feröum sínum hefur hann oröiö þess var, aö mjög fáir hafa átt þess kost, að mæta i veislur á Bessastööum. Hans helsta kosn- ingaloforð í dag er þvi, þjóöar- veisla á Bessastööum. Meö öör- um oröum, Rögnvaldur hefur lof- aö fólki þvl, aö öllum veröi boöiö til veislu á Bessastööum veröi hann kjörinn forseti. bá vita menn þaö og draga upp finu föt- in... # 1 siðasta Helgarpósti birtum við ágæta háövlsu sem Sighvatui Björgvinsson, alþingismaöur orti i tilefni af ræöuhöldum Stefáns Valgeirssonar á þingi. Sighvatur mun hinn liprasti hagyrðingur og nú hefur HP heyrt aöra vlsu úr hans smiöju. bessi er tileinkuö öörum samþingmanni: og heitir Bergþórshvoll: Bærinn þegar brenndur var Bergþóru og Njáls, afrek sem menn unnu þar aðeins var til hálfs þvl Kári sjálfur komst á brau meö kolugt sérhvert fat og yfir sást þeim óbrennt nau sem Eggert Haukdal gat. w Eyvindur Erlendsson leikstjóri vinnur nú að gerð sjónvarps- myndar, sem fyrirhugað er að verði sýnd næsta haust. Eyvindur hefur sjálfur skrifað handrit myndarinnar og er jafnfram leik- stjóri. Myndin fjallar um tvo gamla menn, sem löngum hafa att kappi hvor við annan. Annar þeirra er sveitamaður og vinnur enn að sinu, en hinn er kominn á elliheimili og hefur ekkert annað að gera en að skrifa sveitamann- inum bréf, sem hann gerir óspart, bó berast honum aldrei svör. 1 myndinni verður mikið af liking- um, sem margar hverjar ná vel út fyrir okkar landsteina. Helsti samstarfsmaður Eyvindar viö gerð myndarinnar er Haraldur Friðriksson kvikmyndatöku- maður. Eru þeir félagar þegar teknir til við klippingar.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.