Helgarpósturinn - 08.05.1981, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 08.05.1981, Blaðsíða 19
19 helgarpásturinn Föstudagur 8. maí 1981 Saumaklúbbur eða samsærisklíka? (Jlfar Þormóftsson: BRÆÐRABÖND — Saga Frimúrarahreyfingar- innar. Frimúraratal. Fyrra bindi. 216 bls. Ctg. höfundur 1981. efni seinna bindist verftur þar væntanlega aö finna umfjöllun um þjóftfélagslega virkni frimúrara sem hóps og nifturstöft- ur af þeirri staöreyndaöflun sem fram kemur i fyrra bindinu. Af þessari ástæöu er þvi rétt aft láta frekari umfjöllun um fyrirheitin I formálanum bifta þar til aö seinna bindift kemur út. Bókmenntir eftir Gunnlaug Astgeirsson (Jlfar Þormóftsson ætlar sér ekki litift meö þessu verki. Ef ég skil formálsorö hans rétt er ætlunin aft sýna fram á aö „Akvaröanir, sem skipta sköpum fyrir okkur öll, eru teknar án okk- ar vitundar, oft gegn vilja okkar. t kjölfar þeirra fylgja atburftir sem vift höfum sáralitla mögu- leika til aö hamla gegn, þótt þeir brjóti i bága viö lifsskoftanir okkar og siftferftisvitund. Oft vit- um viö ekki af hverjum ákvarftanirnar eru teknar, sjaldnast af hverju atburftirnir eiga sér staft”. Einnig segir I formálanum: „Tilgangurinn meft ritun þessa verks er sá aft gefa al- menningi kost á aft kynnast aft nokkru þeim sem málminnvöldui hina Islensku mannlífsdeiglu og bræddu hann. Eftir lesturinn ætti mönnum aö verfta ljósari ýmsir þættir islenskrar nútimasögu og ástæöur fyrir þeim, atburöir liftandi stundar birtast mönnum i annarri og fölskvalausri birtu, imyndaö og lært samhengi rofnar og atburöir raöa sér á nýjan leik, menn mynda sér aftra sögu- skoöun.” „Innan hennar raöa (Frimúrarahreyfingarinnar) er aft finna æftstu menn fram- kvæmdavaldsins, löggjafarvalds og dómsvalds. Allir valdaþræöir þjóftlifsins tvinnast saman innan hennar. Meö frimúrurum hafa verift teknar stjórnmála- legar ákvarftanir sem djúpt markar enn fyrir I islensku þjóftlifi og reyndar mannkyns- sögunni allri.” Þetta eru stór orft og mikift ætlunarverk aft sýna fram á og sanna allt þaö sem hér aö framan er greint frá. Nú er skemmst frá þvi aö segja aö eftir lestur fyrra bindis þessa verks er langt frá þvl aft þessi fyr- irheit sem gefin voru i formála hafi ræst. Aö visu er rétt aft taka þaö fram aft samkvæmt boftuöu ate iaa I þessu fyrra bindi eru þrir kaflar og hluti þess fjórfta. 1 fyrsta kaflanum er rakin i stuttu máli alþjóöleg saga frimúrarahreyfingarinnar. Er þaö mjög stutt rakning stofnunar félagsskaparins og útbreiftslu, en engin úttekt á annarri alþjóftlegri virkni. Einnig er I fyrsta kaflan- um greint frá heimspeki reglunnr og helgisiftum. Er þar aft finna margt harla furftulegt og skrýtift og finnst manni undarlegt aft fullorftift vitiboröift fólk skuli leggja sig eftir slikum hugmynd- um og tiktúrum. En ég fæ ekki séö aö þessi hugmyndafræöi og siftir sé skrýtnara en ýmislegt annaft sem fólk tekur sér fyrir hendur i félögum og trúarhópum ýmiss konar. í öftrum kaflanum er rakin saga frimúrara á Islandi. Er þar um aö ræfta hreina atburftarakningu á stofnunarsögu hreyfingarinnar og útbreiöslu og greint frá þvi hverjir þar koma vift sögu. Nær þessi rakning fram til 1944 og er byggft á einni heimild, 25 ára afmælisriti reglunnar og er kaflinn aö mestu orftréttur upp úr þvi riti. Þriöji kaflinn er skrá yfir þá sem gengu i regluna fram til 1960. Upphafift á fjórfta kafla er embættismannatal frimúrara eins og þaö er i dag. 000 -salur Fílamaðurinn Spennandi, dularfull og vift- burftarik ný bandarisk ævin- týramynd, með KIRK DOU- GLAS— FARRAH FAWCETT — islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ELEPHANT MAN Hin frábæra hugljúfa mynd, 10. sýningarvika. Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10. salur salur PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Punktur, punktur, komma strik Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Times Square Hin bráftskemmtilega músik- mynd, „óvenjulegur ný- bylgjudúett”. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. Þaft setur mjög svip á þetta verk aft sumar meginheimildir höfundar eru ekki aftgengilegar almenningi og verftur þvi aö bregöa á þaö ráö aö birta þær meira og minna i heilu lagi. A þar bæfti vift um sögu hreyfingarinnar á Islandi og félaga og embættis- mannatal. 1 kaflanum um alþjóölega sögu hreyfingarinnar er aftallega stuöst viö eina heimild og hef ég ekki forsendur til aft meta hversu góft hún er, en mér virftist annaft hvort aft sú heimild sé næsta yfirborftsleg eöa þá aft höfundur hefur ekki hirt um aft vinna nógu skynsamlega úr henni, þvi þessi kafli er ákaflega yfirborftskenndur og rétt fleyttar kellingar á efninu. Þarna erum vift kannski komin aft ööru atrifti, sem skiptir nokkru máli fyrir vinnslu verka af þessu tagi. I formála segir höfundur: „Þessu verki er ætlaft þaft fyrst og siftast aö vera innlegg i þjóöfélagsumræöu. Þaft er ekki sögulegt visindarit. Þetta er blaftamennskuleg úttekt á tilteknu fyrirbæri,”. Ég geri mér alls ekki ljóst hvaö „blafta- mennskuleg úttekt” þýftir. Ef ætlunin er aft rannsaka eitthvert fyrirbæri hlýtur rannsóknin ævinlega aft byggja á þremur grund vallarþáttum allrar rannsóknar: öflun staftreynda, túlkun á samhengi þeirra og eigin mati á gildi upplýsinganna og samhengi þeirra. Ef „blaöa- mennskuleg úttekt” þýftir eitt- hvaft annaft er einungis verift aft afsaka óvönduft vinnubrögö, sem ekki eru afsakanleg, sist fyrir blaftamenn. Fyrra bindi Bræftrabanda er afteins fyrsta stig rannsóknar- innar, öflun staftreynda, án þess aft nokkuft sé meira gert meft þær. Þaö veltur þvi algerlega á þvi hvernig seinna bindift verftur unn- ift hvort hér er um aft ræöa bók sem er einhvers virfti eöa ekki. Vift skulum bifta og sjá til. — G.Ast. íí 1-89-36 Oscars-verölauna- myndin Kramer vs. Kramer Islenskur texti. Heimsfræg ný amerisk verft- launakvikmynd sem hlaut fimm Óskarsverftlaun 1980. Besta mynd ársins. Besti leikari Dustin Hoffman. Besta aukahlutverk Meryl Streep. Besta kvikmyndahandrit. Besta leikstjórn. Aðalhlutverk: Dustin Hoff- man, Meryl Streep, Justin Henry, Jane Alexander. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Margur á bílbelti líf að launa 1-15-44 Hundur af himni ofan íslenskur texti Sprengfjörug og skemmtileg ný leynilögreglumynd meft Chavy Chase og undrahund- inum Benji, ásamt Jane Sey- mor og Omar Sha*-,j.f .. 1 myndinni eru lög eftir Elton Johnof flutt af honum, ásamt lagi eftir Paul McCartney og flutt af Wings. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1-13-84 Metmynd i Sviþjóft Ég er bomm 3fG Sprenghlægileg og fjörug, ný, sænsk gamanmynd i litum. — Þessi mynd varft vinsælust allra mynda iSviþjóö s.l. ár og hlaut geysigóðar undirtektir gagnrýnenda sem og biógesta. Aftalhlutverkið leikur mesti háftfugl Svia: Magnús Há’ren- stam, Anki Lidén. Tvimælalaust hressilegasta gamanmynd seinni ára. tslenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Simsvari simi 32075. Eyjan Ný mjög spennandi bandarisk mynd, gerft eftir sögu Peters Banchleys, þess sama og samdi „JAWS” og „THE DEEP”, mynd þessi er einn spenningur frá upphafi til enda. Myndin er tekin i Cinemascope og Dolby Stereo. Islenskur texti. Aftalhlutverk: Michael Caine og David Warner. Sýrid kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. — Þú ekur marga metra á sekúndu. , iix 2-21-40 Cabo Blanco. Ný hörkuspennandi saka- málamynd sem gerist i fögru umhverfi S.-Afriku. Aft alh lu tv e r k : Charles Bronson. Jason Robards. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuft innan Ifí ára. Sýnd laugardag kl. 7 og 9. Barnasýning kl. 3 Bugsy Malone Sýnd föstudag og sunnudag. Rock Show Glæný og sérlega skemmtiieg mynd meft Paul McCartney og Wings. Þetta er i fyrsta sinn sem bió- gestum gefst tækifæri á aft fylgjast meö Paul McCartney á tónleikum. Sunnudag kl. 5, 7 og 9. Mánudagsmyndin: Ár með þrettán tunglum (In einem Jahr mit 13 Monden) Rainer Werner Fássbinder Snilldarverk eftir Fassbinder. „sniUdarlegt raunsæi samofift stilfæringu og hrylling” Politiken Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Auglýsinga síminn 81866 Jieígarpósturinn. AFEROAR Með gætni skal um götur aka yUMFERÐAR RÁÐ

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.