Helgarpósturinn - 19.02.1982, Side 8

Helgarpósturinn - 19.02.1982, Side 8
s—heigan Föstudag ur 19. febrúar 1982 Skeyti Gunnars pasturihru Blaö um þjóömál/ listir og menningarmáI. utgefandi: Vitaðsgjafi hf. Framkvæmdastjóri: Bjarni P. AAagnússon. Ritstjórar: Arni Þórarinsson, Björn Vignir Sigurpálsson. Blaöamenn: Guðjón Arn- grímsson, Guðlaugur Berg- mundsson, Gunnar Gunnars- son og Þorgrímur Gestsson. Utlit: Kristinn G. Harðarson. Ljósmyndir: Jim Smart Auglýsingar: Inga Birna Gunnarsdótt'rr Gjaldkeri: Halldóra Jónsdótt- ir. Dreifingarstjóri: Sigurður Steinarsson. Ritstjórn og auglýsingar eru að Síðumúla 11, Reykjavik. Simi 81866. Afgreiðsla að Hverfisgötu 8 - 10. Simar: 81866, 81741, og 14906. Prentun: Blaðaprent hf. Áskrifatarverö á mánuði kr. 30. Lausasöluverð kr. 10.- „Ekki til Heldur hefur veriö daufi yfir vötnum hér á nýja Hótelinu á ísafiröi frá þvi opnaö var i haust. Traffikin meira aðsegja svo lítil, að hótelstjórinn hefur ekki treyst sér til - að panta rjóma. 1 febrúar brá hins vegar til betri tiðar með blóm i haga, gott ef það var ekki bara sjálft maiblómið þvi að verkalýðshreyfingin á Vestfjörðum hefur haft Hótelið á valdi sinu undan- farinn hálfan mánuð eða svo. Sáttasemjara rikisins var einhvern veginn holað niður, þvl mér er sagt, að verkalýðshreyfingin hafi nær fyllt húsiö. Þá mun hjá fiskvinnslufólki og mönnum þvl flrað eftir viku, eins og um daginn, þegar láglaunahópar innan sjómannastéttarinnar neit- uðu að róa fyrr en bág kjör þeirra yrðu leiðrétt. Þegar hér var komið sögu, var flugsveit frá flug- féíaginu Erni h.f. send vestur (það er kallað suður annarsstaðar á landinu) til að ná i liðsauka. En ekki gekk hálinn; aftur á móti var þaö manna komið á staðinn að hægt var að slá i rúbertu og gott ef birtingar’ ’ Sjötta kynslóö vlsitölufjölskyld- unnar er nú komin á blað. Þær fyrri eru frá árunum 1914, 1939, 1950, 1959 og 1904. Neyslukönnun til að komast að lifsháttum vlsi- tölufjölskyldu nútimans fór fram a’ árunum 1979—1980. Niöurstöður eru ekki ætlaðar til birtingar fyrr en Kauplagsnefnd hefur endur- skoðað þær og fært þær I það liorf að þær verði nothæfar sem grunn- ur fyrir framfærsluvisitölu. Helgarpóstinum hefur samt tekist að komast yfir eintak af þessum niöurstöðum. Þegar við höfðum samband við Hagstofu islands sem sá um að fraur- kvæma neyslukönnunina, og sögðumst ætla að birta úr þeim, voru viðbrögðin þau, að það væri óráðlegt. Þessar niðurstöður væru ekki endanlegar, tölurnar gætu verið rangar. En Helgarpósturinn fékk það staðfest annarsstaðar, að þær 176 fjölskytdur á Stór-lteykjavikur- svæðinu sem tóku þátt I könnun- innijVæru fullkomlega marktækt úrtak. Annars staðar fengum við staðfest, að tölur þær yfir meðal- laun vísitölufjölskyldunnar sem við birtum i blaðinu I dag séu ,,mjög nærri lagi”. Og ekki vilj- um við halda þvi fram, aö úr- vinnsla þeirra hagstofumanna á könnuninni sé ónákvæm eða röng. Það sem fyrstog fremst kemur á óvarter hversu háar meðaltekj- urnar eru, en það kemur minna á óvart hvað tekjur þátttakendanna i neyslukönnuniimi eru mis háar. Tekjulægsti hópurinn hefur rúmlega 1 1000 á mánuði, sá tekju- hæsti 28000 og I úrtakinu eru aðeins venjulegir launþegar. Niðurstöður neyslukönnunar- innar staðfesta ennfremur einum ráðherra hafa verið komið á hús I Hótelinu um siðustu helgi, þegar ljóst var að hann yrði að hýrast I jötu að öðrum kosti. fegar hér var komið sögu lá við að andrúmsloft- ið væri orðið það, sem kallað er internasjónalt og á við stað eins og Hilton New York og Kennedy Air- port. En það dugði ekki til, samiJngar lentu I hnút eins og v»ða vill. Það sem skipti n.áli náði ekki fram að ganga, þvl miður. Jón Páll sagði stopp, þegar vinnulýðurinn vildi fá gallann I samninga, uppsagnarfrestur fékkst heldur ekki framlengdur ráðherrann og sáttasemj- arinn sátu ekki á siðkveldi og spiluðu bridge, sumir sögðu lomber. Þetta er þó ekki selt dýrar en það er keypt og gæti verið einhver kratalygi. Sat nú allt við það sama og Karvel sendur vestur. En þrátt fyrir miklar handayfirlagningar og reykmerki frá koniaks- vættum havanavindlum varð eigi af samningum. Þóttimönnum þvi fokið I flest skjól sem vænta mátti. En eins og hin hag- nýtu lifssannindi orða það á prentsmiðjuislensku; þegar neyðin er stærst þá er hjálpin næst. Grafa Smáfiskaleikur Var þaö ekki í Helgar- póstinum að ég fullyrti við Guðjón Arngrimsson blaðamann, að ég væri mest til friðs? Ég man ekki eftir þvi að ég hafi sóst eftir rifrildi eöa skitkasti siðan ég var í sandkassaleik sem strákur I Skerjafirði og er svo langt siðan að elstu menn eru dauðir. Siðan þessi skitkastsár hef ég ekki einu sinni kast- að snjóbolta nema i sima- stauraog hitti aldrei peruna. insá staönum. Ég er enn að athuga það mál. \leitég nú ekki hvaðan á mig stendur vindurinn i byrjun febrúar, nema Svarthaus þeirra Akureyr- inga, Norðangarri, skrifar skit i blað eitt sem heitir Is- lendingur og er gefið út á Akureyri sem einskonar tunga Sjálfstæðismanna þar. Þeir ku hinsvegar auglýsa I Degi (ef mikið liggur við). tilgátur manna um talsverðar breytingar á lifsháttum siðasta áratuginn. Hlutur matvöru cr tals- vert minni en fyrir tólf árum, en hlutur einkabils, ferðalaga, tóm- stundaiðkana og menntunar, svo eitthvað sé nefnt, hefur aukist. En hlutföllin eru ekki þau sömu hjá öllurn tekjuhópum. 1 þeim lægri vega matarkaupin þyngra en hjá þeim hærri og ýmsir aðrir liðir minna. Það er ennfremur Ijóst, að matvörur hafa hækkað meira en flest annað, sé athugað- ur hlutur þeirra I heildarútgjöld- um v ísitöluf jöls kvIdunnar I npphafi og lok þess tlmabils sem núverandi vlsitölugrunnur gildir. Miðað við þær háu meðaltekjur sem neyslukönnunin sýnir munu þvi verðhhækkanir á matvöru hækka vfsitölubætur minna eftir að nýr vlsitölugrunnur tekur gildi, I m ai eða ágúst I ár, en verið hefur. Þótt gildandi visitölugrunnur sé orðinn mjög rangur er því margs að gæta þegar nýr grunnur tekur gildi. En framfærsluvfsitalan er einungis mælikvarði á verðhækkanir, verðbótavfsitalan segir til um verðbætur á laun. Hvernig þeim útreikningum er hagað er samkomulagsatriði og I rauninni er mögulegt að nota áfram gildandi visitölugrunn til þeirra hluta þótt ny framfærslu- visitala taki gildi. Birgir Sigurisson— Heimir Pálsssii — Hrafn Gunnlaugsson — Jón Bald- vin Hannibalsson — Jónas Jónasson — Magnea J. AAatthiasdónir — Sig- urður A. AAagnússon. Sorðið I dag skrifar Jónas Jónasson Þessvegna verð ég alveg dolfallinn þegar einhver tekur að kasta í mig skit I orðamyndum eða gengur lengra: lætur prenta það svo næstum þvi allir geti lesið. Ég segi næstum þvi allir, þvl mér er til efs að fjöldinn ilandinu lesi blaðið sem ég er með i huga. Þá sleppi ég auðvitað að nöldra út af lesendadálkun- um frægu, sem oft eru notaðir sem almennings- náðhús af fólki sem er að brenna inni I sálinni sinni. Nokkru fyrir siðustu jól var ég spurður hvort ég vildi skreppa norður á Akureyri í svona tvö ár og veita forstöðu deild Rlkis- útvarpsins þar, reyna að efla dagskrárgerð frá Norðurlandi (ekki bara Akureyri) og vera jafn- framt fréttaritari útvarps- í skitavelling Norðan- garra er ráðist á Reykvlk- inga með hætti sem ein- kennir smámenni sem vakna til dagsins með minnimáttarkomplexa. Það er segin saga, að á Akureyri hefur verið I tisku að blöðin Dagur og Is- lendingurséu uppá kant — af þvi bara. Fyrir margt löngu þeg- ar menn rifust af kappi en voru drengir góðir, gerðist það að ritstjóri Dags kom heim til ritstjóra ís- lendings; þetta var á gamlárskvöld og ritstjóri Dags var með brennivi'ns- flösku i rassvasanum. Sett- ust þessir „erkióvinir” að drykkju og voru að langt fram eftirnóttu. Þegar þeir kvöddust var flaskan tóm, þeir skemmtilega fullir og stigu á stokk og strengdu menn nú ekki úr hugar- fylgsnum sinum gamalt loforð frá dr.Gunnari Thor- oddsen eða frá þvi fyrirjól, að þeir gengu á fund hans í Reykjavik. „Nefndu nafn mitt, ef þér liggur litið við.” Var nafn dr.Gunnars Thoroddsen nú á hvers manns vörum á Hótelinu; hann hafði lofað að senda skeyti, ef I harðbakkann slægi vestra. Og nú var sko slegio í með forgangshraði og siðan beðið i ofvæni meðan Gunnar og Vala voru að formúlera skeytið, enda hald mannaaö Gunnar hafi verið kominn upp I þegar honum bárust tiðindin og ljóst var að senda þurfti skeytið hið bráöasta. Það var svohljóðandi: hrad gudlaugur þorvaldsson, rikissattasemjari isafirdi rikisstjornin vinnur ad verdjöfnun a orku, ekki sist a svidi hushitunar stop til þess ad greida fyrir þvi mali verdur vidrædum sem nu eru hafnar vid adilja vinnumarkadarins um nytt vidmidunarkerfi reynt ad finna leidir til þess ad r,adstafanir til þess ad jafna orkukostnad lands- manna valdi ekki aukinni verdbolgu stop fyrir nokkru var oliustyrkur hækkadur ad mun stop verdur þad mal skodad hvernig unnt er ad jafna adstædur folks vegna bus- etu m.a. med jöfnun flutn- ingskostnadar. gunnar thoroddsen. col hrad *að var eins og við manninn mælt, allt small saman og gottef ekki féll i ljúfa löð og samningar samþykktir i félögunum með 99% eins og i Rússiá. Sáttasemjari rikisins ligg- ur enn við á Hótel tsafirði veðurtepptur þegar þetta erskrifáð á fimmtudegi og heyrst hefur að hótel- stjórinn hafi gert ráðstafanir með að panta rjóma. þess heit að rlfast nú af enn meira kappi næsta ár. Siðan föðmuöust þeir af innileik og Dagsritstjórinn hélt út I nóttina og gekk eftir ljóskeilu þeirri sem myndaðist frá opnum dyr- um tslendingsritstjórans sem stóð þar, svartur skuggi, og veifaði. Ég efast um að Dagsrit- stjórinn timdi að eyða brennivinsflösku á ts- lendingsritstjdrann i dag! Hvað þá að skuggabaldur- inn sem er með þetta skit- kast, yrði aflgjafi góðs fyll- eris. Honum þykir JJ slæm sending norður. Vont hafi veriðað fá Hermann Svein- björnsson sem ritstjóra Dagsen nú taki steininn úr. §iðan segir Skuggi: „,,Að visu var meiningin i upphafi að þessi starfs- maöur útvarpsins hér fyrir noröan sinnti fréttaöflun fyrst og fremst. Það er sennilega þess vegna sem okkur er sendur einn fárra manna útvarpsins sem aldrei hefur komið ná- lægt fréttamennsku. Reyndar er Jónas enginn smáfiskur I höfuðborginni, en þvi stærri ætti hann að verða þegar hann er kom- inn I þetta litla haf hér fyrir norðan”. Svo skrifar litli fiskur. Ljómandi geðsleg heils- an og ég ekki einu sinni bú- inn aö pakka niður. Eitt- hvað það ömurlegasta sem ég veit eru mannkerti sem leggjast undir útvarpsbelj- una,sjúga spena allt hvað af tekur, standa siðan á fætur og sparka af alefli i belgjugreyið. Það er nú eitthvað að fólki sem þolir ekki að- komufólk. Einn mikill vin- ur minn, Akureyringur, sagiS: Þó þú hafir búið á Akureyri i 25 ár, ertu enn nýfhittur og aldeilis bara aðkomumaður...r’! Ekki vildi ég hafa skuggabaldurinn írétta- mann stofnunar, hvorki fyrir norðan né sunnan. Hann skrifar og fullyrðir án þess að kanna hvort hann fer með rétt mál. Dæmi: JJ var fréttamaður útvarps I fimm ár! JJ var aö auki fréttarit- ari Morgunblaðsins á Akureyriáriðsem hann bjó þar, aökomumaður og h'till fiskur I stórum sjó. Aum- ingja Norðangarri; vont er að láta sig langa. Ég hinsvegar er að velta þvi' fyrir mér hvort ég verði alltaf til friðs! JJ

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.