Helgarpósturinn - 03.05.1984, Blaðsíða 28

Helgarpósturinn - 03.05.1984, Blaðsíða 28
ar mundir innan Sjálfstæðisflokks- ins vegna svokallaðra úrlausna rík- isstjórnarinnar í efnahagsvanda- málunum. Eru margir forystumenn flokksins utan þingsins reiðir vegna uppgjafarinnar sem þeir telja að einkenni gat-fyllingarráð- stafanimar og ekki síst beinist óánægjan að Þorsteini Pálssyni, formanni flokksins, sem þeir telja að hafi ekki haft neitt samráð eða seimband um þessar aðgerðir út fyrir þingflokkinn. Svo rcimmt kveður að þessari óánægju að stjórn Sambands ungra Sjálfstæð- ismanna, - þar sem formaður er Geir H. Haarde, aðstoðarmaður fjármálaráðherra, - samþykkti í vikunni þá kröfu að kallaður yrði saman flokksráðsfundur eða þá al- mennur fundur innan flokksins vegna umræddra aðgerða... lEkki ríður tvískinnungur sumra stjómmálamanna við ein- teyming. HP sagði í síðustu viku frá því þegar Páll Pétursson, yfirlýst- ur andstæðingur bjórsölu á íslandi þegar hcinn situr á þingi, keypti bjór fyrir sjálfan sig við komu til Keflavíkurflugvallar erlendis frá. Nú getum við bætt við annarri frá- sögn af sama toga. Fyrir skömmu vom samþykkt lög frá Alþingi um einkarétt optikera á sölu gleraugna Einn þeirra sem léðu þeim lögum at- kvæði sitt var fyrmefndur Páll Pét- ursson. Svo kom nýverið upp deila vegna gleraugnasölu í stórmark- aðnum Hagkaup. Vart höfðu áður- greind lög fyrr fengið staðfestingu en tiltekinn þingmaður kom í Hag- kaup og mátaði gleraugu. Og keypti. Sá þingmaður var fyrr- nefndur Páll Pétursson... l^lýr ritstjóri hefur verið ráðinn á Nýtt líf í stað Bryndísar Schram sem hverfur til annarra starfa nú um mánaðamótin. Nýi ritstjórinn heitir Gullveig Sæ- mundsdóttir. Hún hefur áður unnið við blaðið, en er annars kennari að mennt og er að klára próf í íslensku við H I... m A standið milli ASí-foryst- unnar og Alþýðubandálagsins fer FRAMHALD Á BLS. 27 Flugleiðir ogSAS opna nýiarleiðii fyrír landkönnuði! Framhaldsflug frá Kaupmannahöfn tækniundrinu, standa á Rauða to'rginu, kynnast könnun, sjá Flugleiðir um að flytja ykkur til Ef þú ert landkönnuður sem stefnir í frumbyggjum Amazon-landsins eða telja bjór- Kaupmannahafnar, á almennu ferðamanna- fjarlæga heimshluta er bæði fljótlegt og nota- krárnar í Munchen? - Þegar félög eins og gjaldi, eða á „SACA CLASS", ef þú vilt lifa lúxuslífi legt að fljúga með Flugleiðum til Kaupmanna- Flugleiðir og SAS leggjast á eitt, áttu vísa þægi- á leiðinni. Siðan getur þú verslað I frihöfninni á hafnar. Þar býður SAS þér framhaldsflug til lega og ógleymanlega ferð. Kastrup, áður en þú heldur áfram út í heim, í áfangastaða um víða veröld. Ekkert flugfélag Enn á ný er borgin við sundið orðin dyr hinu þekkta EUROCLASS-farrými SAS-flugfélags- flýgur til eins margra áfangastaða frá Kaup- (slendinga að umheiminum. ins eða „First Business Class" farrými, t.d. til mannahöfn og einmitt SAS. Það er næstum Singapore eða Tokyo. sama hvað þig langar að kanna, Flugleiðir og „EUROCLASS" og „SAGA CLASS": SAS gera þér það fært. Langar þig að Ijúka upp Vellíðan á ferðalögum Flugleiðlr og SAS velta þér óteljandi ferða- leyndardómum Austurlanda, átta þig ájapanska Þegar þú og þínir halda af stað í land- tækifæri! FLUGLEIÐSR Gott fólk hjá traustu félagi S4S „Airline of the year" Hæstu bankavextirnir í da fást á afgreiðslustöðum bankans um allt land BÚNAÐARBANKINN 28 HELGARPOSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.