Helgarpósturinn - 19.03.1987, Blaðsíða 24

Helgarpósturinn - 19.03.1987, Blaðsíða 24
BRIDGE Unglingarnir í frumskóginum eftir Hermann Lárusson Undankeppni og úrslit sveita í flokki yngri spilara voru haldin í byrjun mánaðarins. Sveit Ingvalds Gústafssonar vann undankeppn- ina, en í úrslitin náðu einnig sveit Hótel Borgar, Álfasteinn hf. og Ágúst Sigurðsson. Við bregðum okkur inn í myrk- viðinn. Fyrst er það undankeppn- in, viðureign Ingvalds við „strák- ana á Borginni": KD73 <? KG762 O K742 + - ♦ G10984 O Á104 O D3 + ÁK3 ♦ Á O D O ÁG9865 + G10965 í lokaða salnum sátu Matthías Þorvaldsson og Hrannar Erlings- son n-s. Árangur varð ekki sem bestur þegar sagnir lognuðust útaf í 5-tíglum. Kópavogsstrákarnir áttu því möguleika á að hagnast á spilinu: ♦ 652 <7 9853 O 10 + D8742 S V Þröstur Jakob 1-lauf pass 3- tíglar pass 4- sp pass 5- lauf pass 7-tíglar dobl(?) pass/hringinn. N A Ingv. Júlíus 2-hjörtu pass 4-lauf pass 4-gr. pass 6-tíglar pass Sagnir voru eftir „Vínarkerfinu", 2-H fimmlitur og krafa, 3-T minnst 5-litur. Þá tóku við ása- og kónga- spurningar, sem orka meir en tví- mælis ef horft er á skiptinguna! Hvað um það, Ingvaldur skaut á sex og nú átti Þröstur Ingimarsson verulega bágt. Hann HAFÐI jú svarið af sér að eiga kóng. En ein- spilin ... SJÖ! Það er ekki vafi að Júlíus Sigur- jónsson hefði doblað. í ræddum makkerskap hefði það beðið um útspil í hjarta (fyrsta sagða lit norð- urs) en jafnvel þótt staðan væri ekki rædd, ætti Jakob að finna lausnina, eftir sagnir. En Jakob Kristinsson hafði brugðið sér í gal- gopabuxurnar og dobl hans skildi Júlíus eftir sem áhorfanda, nánast. Utspilið var spaða-6 og Þröstur var handfljótur að raka saman 13 slög- um. 17 impar í Kópavoginn. Mín spá er að þessar sveitir eig- ist aftur við í úrslitaleiknum. En strákarnir eiga það til að rata milli trjánna: ♦ ÁD5 ♦ 74 <7 Á32 <7 DG98 O ÁKG843 O D105 + D +ÁG106 Þeir Hrannar Erlingsson og l. ríkur Hjaltason, Hótel Borg, náðu 6-tíglum á Acol-kerfið. Sagnserí- an: V Hrannar 1- tígull 2- spaðar 3- hjörtu 4- tíglar 6-tíglar A Eiríkur 1-hjarta 3- lauf 4- lauf 4-hjörtu Slemman er mjög góð í vestur og vannst auðveldlega, eftir hjarta út. Ég verð að játa að það er nokk- uð þungt að melda hana. Á hinu borðinu áttu menntskælingar frá Laugarvatni misheppnaða sagn- seríu, sem kerfi þeirra, „Power Precision", verður þó ekki sakað um, og enduðu í 3 gröndum. Úrslitaleikurinn í flokki yngri spilara á Islandsmótinu var milli sveita Ingvalds og Hótel Borgar, eins og spáð var. Eftir jafnan fyrri hálfleik tóku „strákarnir á Borg- inni“ öll völdin og sigruðu 105— 50. Hér er eitt spil. A gefur, allir utan: ♦ D94 ÁG1096 O Á104 + 72 ♦ - <7 D732 O K985 ♦ G10943 ♦ ÁK1062 <7 5 O 732 + KD65 I lokaða salnum vakti suður á 1- spaða. Norður skoraði á með 3-S og suður hækkaði. Út kom tígul- drottning og vinningsmöguleikar sagnhafa voru nánast engir. Einn niður og 50 til Hótel Borgar. í opna salnum vildu allir vera með í leikn- um. Sagnir gengu: Norður Austur Suður Vestur Eiríkur Ingvald.Hrannar Þröstur pass 1-spaði pass 2- hjörtu 2-gr. pass 3-tígIar 3- spaðar pass 4-spaðar dobl Doblið skiptir ekki sköpum. Það gerðu sagnir hinsvegar, og útspilið sem Þröstur valdi; laufás. Eftir frá- vísun austurs skipti hann í tígul. Hrannar Erlingsson var sagnhafi og framhaldið var ekki sem ná- kvæmast. Hann drap strax á ás og lagði nður trompás. Þá hjarta á ás og hjarta trompað. Laufkóngur og drottning, vestur trompaði og yfir- trompað. Hjarta trompað. Hrann- ar trompaði nú síðasta laufið, með- an Þröstur fleygði tígli. Enn hjarta úr borði og í drottningu austurs henti sagnhafi tígli, þó nokkuð sig- urviss. En Þröstur átti mótleik. Hann trompaði af félaga og spilaði tíguldrottningu. Ingvaldur yfirtók og spilaði laufi. Vel sloppið frá trompendaspili og slæmri byrjun í vörn. Það er hinsvegar brandari að Hrannar vinnur 4-spaða, með sömu spilamennsku ef hann „dúkkar" einu sinni tígul, því vest- ur skipti í tígul. . .sexuna í öðrum slag! En ég læt ykkur eftir réttu vinningsleiðina. G8753 K84 DG6 Á8 GÁTAN SKÁKÞRAUT LAUSN Á KROSSGÁTU Er þetta spurning? Svar: • • ■ e( 'jeAS J3 euacj jg 45 B.G. Laws Jamaica Family Journal 1881 Mát í öðrum leik 46 Kohtz und Kockelkorn Illustriertes Blatt 1888 Lausn á bls. 10. Lausnin á verðlaunakrossgátunni sem birtist á þessum stað í blaðinu fyrir tveimur vikum var ellefu stafa lýsingarorð, kokhraustur. Dregið hefur verið úr réttum lausnum. Vinningshafinn er Fanney Stefánsdóttir Skagfirð- ingabraut 10 á Sauðárkróki. Hún fær senda bókina Nútímafólk eftir sálfræðingana Álfheiði Steinþórs- dóttur og Guðfinnu Eydal, til síns heima. Frestur til að skila inn lausn kross- gátunnar hér að neðan er eins og áður til annars mánudags frá út- komu þessa tölublaðs. Lausnarorðið er fimm stafa orð yfir jurt. Verðlaunin að þessu sinni eru spennusaga Ólafs Hauks Símonar- sonar Líkið í rauða bílnum sem kom út fyrir síðustu jól hjá Sögu- steini, hörku tryllir í íslensku um- hverfi. Góða skemmtan. 1 'aT rnsruR HnAPP flfl ROLLfí Frrfí ' Ts Mfl'ÐR /'ÐKfí ERTfí STR'fíK DUNVfí Ð/fí " 3 NflK/Ð /imfíí? KlflLm NflóLfí Nfí 'Zs þVOTT Vfl/FuN 6 ABB FTÐ/ __ 'fí L/r/NN Í{ NÚLL KO/flflST j 7$ 1 m 1 HÖ6G umFE/Ti) 1 ✓V 1 AN6AN FJ/&TZ FKEKt/R (-0=: / V/ Ð - KvÆN) ‘ftSffLL/ Srffkr?! Y HBimr /Ná Otfc BR&Tfí 3YLTE/ SAfr/F) æ 5 FHnHL ■ oLöfím UPPSPR gTTu 0Of?£>fl SKor? :vyr? TÓN/V Ljb/nffÐ/ BKyzTD RR \ "STE/N 5 y/<uR /VÆP/ fíÐ- SToÐflR mfí-ÐUR FÆDDu BND SKftP - RftUHR £Lt>S HEYT! % mamofí TÖtK/7 FL'p-rv R/sn S WYN-r FfíD/O KIIÐiJN VINNR OK BERjU/f} T’/U/ STÉT-r BRY/jflÐ /flfíLLfí OL 'lK/R fiÉflju/n HR/Pfí^ —h DollAiV 6LAÐUR sl'otf UGT Eonql HR. þOLINU MflÐuR A' M ► /<£yfí/ 5 'fl V SKvHTrflH mjúxum PúKfí EF5TUR 1 > S flrflflL LOKfí ~Æ DfluÐ/ VLRKUR Tv'/HL. St ór/ ‘bcP/r/N S/Gfí-Ð ULLfl/? ÚR<S- NU L'ot LEVF/St /<fíUN 'fíL/T H'fíSfí úfíNG FL.ö T OR SfíR £F T/L. V/LL. 1 fíRGfíK £/</</ SKR/F fíE> 5 VOKvj " « 24 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.