Helgarpósturinn - 25.02.1988, Blaðsíða 12

Helgarpósturinn - 25.02.1988, Blaðsíða 12
slagi sem kom í samningaviðræður Verkamannasambandsins og at- vinnurekenda í byrjun vikunnar má að sögn heimildarmanna HP innan ríkisstjórnarflokkanna rekja til þess að á þeim bæ hafi menn sannfært atvinnurekendur og verkalýðsleið- toga um það að í vændum séu harkalegar efnahagsaðgerðir, sem gætu boðað samdrátt og atvinnu- ieysi, ef ekki tækjust „hóflegir" kjarasamningar. . . lugleiðir seldu nú í vikunni eina af flugvélum sínum til níger- íska flugfélagsins Kabor Air. Er þar um að ræða minnstu DC-8-flugvél félagsins, sem gengið hefur undir nöfnunum „Rósa“ eða „Hálf-átt- an“. Flugleiðir hafa notað þessa flugvél í Evrópuflugið og munu fáir í áhöfnum Flugleiða gráta söiuna vegna þess að hún er lélegasta vélin sem félagið á. Flugfloti Flugleiða samanstendur nú af þremur DC-8- vélum og tveimur BOEING-727- véium, en önnur þeirra er í stórri skoðun og því frá fram á sumar. Auk þess leigir félagið eina vél af hvorri gerð DC-8 og BOEING-727. Flug- leiðir hafa fest kaup á tveimur nýj- um BOEING-737 400-flugvélum sem verða afhentar á næsta ári. Þangað til verður því samdráttur hjá félaginu eða það leigir eina vél til... Í^-ir skömmu mátti sjá húseignir Olís í Hafnarstræti auglýstar til sölu. Reyndar er það húseignin öll sem er til sölu og ekki bundið við olíufélagið eitt. Eftir því sem HP kemst næst er Óli Kr„ eigandi Olís, nú að flytja höfuðstöðvarnar inn i Laugarnes eins og hann sagðist myndu gera í viðtali við HP á síðasta ári. . . átttaka mun heldur dræm að skrifstofusýningu sem halda á í Laugardagshöll í marsbyrjun og virðist sem óvissan í efnahagsmál- um haldi eitthvað aftur af fyrirtækj- um, sem hugðust taka þátt í sýning- unni, sem Kaupstefnan stendur fyrir. Eða þá að forsvarsmönnum fyrirtækja finnist fermetraleigan í básunum vera fullhá, en samkvæmt heimildum HP hækkar hún úr átta þúsundum á fermetra í tólf þúsund á fermetra. Hugsanlega er skýringin sú að ekki alls fyrir löngu var haldin tölvu- og skrifstofusýning sem þótt vel heppnuð, en hvað um það. Það verður sennilega ekki eins mikið um dýrðir á skrifstofu framtíðarinn- ar í Höllinni og forráðamenn sýn- ingarinnar reiknuðu með. . . l^úandi um sýningar. Kaup- stefnan hyggst koma upp sýningu í tengslum við útivist í Laugardags- höll um mánaðamótin apríl/maí og eru menn að gera sér vonir um að þátttaka í þeirri sýningu verði meiri en fyrirsjáanlegt er að verður á skrifstofusýningunni. . . s ^l^rextíu og tveir fimmtiu og tveir fimmtíu og tveir er þín leið til aukinna viðskipta. . . Nýr auglýsingasími 625252 LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Launareikningur Alþýðubankans er tékkareikníngur með háa nafnvextí og skapar lántökurétt. Gegn reglubundnum víðskíptum á launareikníngi í a.m.k. 3 mánuði fást tvennskonar lán án milligöngu bankastjóra, að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Allt að kr. 50.000 á eigin víxli til fjögurra manaða. Allt að kr. 150.000 á skuldabrefi til átján mánaða. / / Vlð gerum vel við okkar fólk Alþýðubankínn hf LÁRÉTT LÓÐRÉTT Stólum SÍS Snjóa Ónot Sto Ljósbrá Órg Magnús Watson Stakk Korfú Órofa Akra WC AS OR ÓTRÚLEG VERÐLÆKKUN Þetta er fullkomnasta BRAUN rakvélin. Hún kostaði fyrir tolla- og vörugjaldsbreytingu kr. 8.980,00 Nú kostar hún 4.000 kr. minna, eða 4.980,00 Nú græðir enginn lengur á að kaupa hinar viður- kenndu BRAUN vörur erlendis. Verslunin Kringlunni og Borgartúni 20 12 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.