Tíminn - 20.04.1918, Blaðsíða 8

Tíminn - 20.04.1918, Blaðsíða 8
S8 TÍMINN Frá alþingi. Framhald þingsetningarfundar var frestað til 15. þ. m. Mintist aldursforseti, Ó. Br., Tryggva Gunnarssonar, með nokkrum orð- um en þingmenn stóðu upp á eftir. Forsætisráðherra skýrði frá að fyrsti landskjörinn þingrn. Hannes Hafstein, hafi skrifað sér, að sök- um veikinda gæti hann ekki setið þingið og legði fram vottorð frá landlækni. Kvaðst lrann hafa til- kynt 1. varamanni, Sigurjóni hónda Friðjónssjmi á Litlu-Laugum, væri hann nú kominn og lægi það und- ir úrslcurði þingsins hvort hann tæki sætið. — Þingmenn skiftust nú í kjördeildir og tók sú deildin til starfa sem hlaut málið til með- ferðar, klofnaði deildin í málinu. Meiri hlutinn, framsögumaður Bjarni Jónsson frá Vogi, lagði það til að hann fengi ekki að setjast í sætið. Töldu þeir stjórnarskrárbroí væri það gert. Minni hlutinn, frain- sögmaður Pétur Jónsson frá Gaut- löndum, lagði lii að hann fengi að sitja þingið. Taldi hann það vöntun í stjórnarskrána að slíkt tilfelli sem þelta væri ekki nefnt. — Auk framsögumanna tóku lil máls: Sigurjón Friðjónsson, Einar Arnórsson, forsætisráðherra og fjár- málaráðherra. — Atkvæði féllu svo að 20 greiddu atkvæði með þing- setu Sigurjóns en 16 á móti. Tveir greiddu ekki atkvæði: B. Kr. og Sig. Jónsson ráðherra. Þá var gengið til kosninga. Forseti sameinaðs þings var kos- inn Jóhannes Jóhannesson með 19 atkvæðum. Kristinn Daníelsson hlaut 18 atkv. Einn seðill var auð- ur. Varaforseti var kosinn Magnús Torfason með 18 atkvæðum, með hlutkesti milli hans og Einars Arn- órssonar sem og fékk 18 atkvæði, en tveir seðlar voru auðir. Skrif- Amaryllis. unum á henni sem hún í eins- lj:onar hræðslukrampa hélt en um andlit sér. Sá eg þá að hún var ósærð, að eins að hárið hafði sviðnað nokkuð. Eg baðaði enni hennar úr köldu vatni; hún vakn- aði úr yfirliðinu og þrýsti hönd minni með hálflokuðum augum. »Pabbi!« »t*að er ekki faðir yðar«, sagði eg og var titringur í röddinni. »Þér, herra Stefanos! En hvað þér eruð góður. Hvar er pabbi, pabbi;« hrópaði hún óttaslegin. Pú veist hvernig því er farið, þegar manni sjálfum líður illa. Mitt i manns eigin skelfing held- ur rnaður að öllum líði illa sem manni . þykir vænst um. Sem betur fór hafði hr. Anastasios rankað við sér og kom nú til dóttur sinnar. Hann vafði hana að sér og kysti og grét af gleði þegar hann sá hana lifandi og ósærða. Úti fyrir varð brátt há- reisti mikil. Fregnin um það sem gerst hafði fór eins og eldur í sinu út um alt nágrennið, og,allir bændurnir hlupu upp úr rúmun- arar i sam. þingi voru kosnir Sig. Stefánsson og Þorleifur Jónsson, með hlutfallskosningu. Forseti neðri deildar var kosinn Ólafur Briem með 19 atkv. Sex seðlar voru auðir. Fyrri varaforseti Magnús Guðmundsson, með hlut- kesti milli hans og Ben. Sveinsson- ar, þar eð báðir hlutu 12 alkv., en einn seðill var auður. Annar varaforseti Bjarni Jónsson. Forseti efri deildar var kosinn Guðm Björnsson með 7 atkv., 6 seðlar voru auðir. Fj'rri varaforseli Guðm. Ólafsson með 7 atkv., Guð- jón Guðlaugsson fékk 6 atkv. Ann- ar varaforseti Karl Einarsson með 7 atkv. Skrifarar í neðri deild: Porsteinn Jónsson og Gísli Sveinsson og í efri deild Hjörtur Snorrason og Eggert Pálsson. A. öðrum fundi deildanna voru lögð fram stjórnarfrumvörp, þrjú í hvorri deild: í efri deild: 1. Frv. til laga um heimild til að fyrirskipa fráfærur ásauðar. 2. Frv. til laga um viðauka við lög um heimild fyrir landsstjórnina til 5rmsra ráðstafana út af Norð- urálfuótriðnum. 3. Frv. til laga um viðauka við sömu lög. í neðri deild: 1. Frv. til laga um laun embættis- manna. 2. Frv. til laga um almenna hjálp vegna dýrtíðar. 3. Frv. til laga um skipun barna- kennara og laun þeirra. Verður þessara frumvarpa nánar getið síðar. Frekari þingfréttir verða að bíða næsta blaðs. um1) til þess að vita hvernig þeirra kæru ungfrú reiddi af. Iíonurnar tóku straks að gráta og syngja andlega sálma, en bænd- urnir voru æfir út i undirforingj- ann, og nokkurir þeirra höfðu meira að segja náð sér í vopn til þess að gera út af við hánn fyrir að hafa orðið valdur að dauða Amaryllis. Foringinn hafði tekið það vitur- lega ráð að loka sig inni á her- bergi sínu. Honum mun ekki hafa liðið neitt sérlega vel. Þegar bændurnir fengu að vita að Amaryllis væri ósærð með öllu, ákváðu þeir loks að snúa heim aftur, og urðum við nú einsömul, Amaryllis, faðir hennar og eg. Hr. Anastasios sat, eftir hina miklu geðshræringu, við hlið dóttur sinnar og hélt höfði hennar í kjöltu sér. Þar eð hún kvartaði undan brennandi hita á höfðinu lagði hann öðru hvoru votan klút á enni henni. Úegar hann skifti um klútinn, opnaði hún 1) Griskir bændur sofa í fötunum. Fréttir. Tíðin heíir verið ágæt hér sunn- anlands þessa viku. Af Norður og Vesturlandi berast harðindafréltir og heyleysis. Hafa bændur sum- staðar leitað leyfis að gefa skepn- um kornvöru. Síldarmjöl sem til hefir verið á Siglufirði hefir lands- verzlunin keypt og ráðstafar á hafnir eftir þörfum. Skipaferðir. G u 11 f o s s kom frá Amerlku. þ. m. Meðal farþega voru Matth. Ólafsson alþingismaður og Jón Sívertsen erindreki. — Sterl- ing kom austan um land 16. þ. m. og flutti marga farþega. — B i s p er á leiðinni írá Englandi og B o t n í a frá Danmörku. Látinn. Hinn 11. þ. m. andaðist á Akureyri Friðbjörn Steinsson bóksali, var hann um 80 ára að aldri. Friðbjörn var elstur borgá’ri á Akureyri og atkvæðamaður með- an hann var með fullu fjöri. Hann var einn af beztu fulltrúum bind- indis málsins á Akureyri. Bjöi’gnn. Geiv hefir náð út Breiðafjarðarbátnuin »Svaiu< og er hann kominn til Reykjavíkur til aðgerðar. Kartöílurnai’. Bæjarstjórn Reykja víkur hefir ákveðið að fá 50 dag- slátta land á Brautarholti til kart- öfluræktunar. Konnngsliúsið sem landssjóður á á Þingvöllum er nú auglýst til sölu. Samsöngur. Söngfélagið 17. júní hélt annan samsöng sinn á þess- um vetri í gærkvöld. Fór söngur- inn hið bezta fram að öllu leyti og félaginu til mesta sóma. Félag- augun og skein þá svo mikið þakklæti út úr augnaráði hennar að eg taldi mér rikulega launaða mína litlu fyrirhöfn. Bæði föð- urnum og dótturinni hafði orðið svo mikið um þetta, að þau kváð- ust ekki mundu geta sofnað. Varð eg því hjá þeim alla nóttina og fór ekki lieim fyr en komið var fram á morgun. Eg vildi nú alls ekki fara, en þau sóttu það bæði svo fast að eg yrði að unna mér hvíldar, að eg varð að láta undan því mér til mikilla leiðinda. Hins- vegar voru áhrifin frá því sem gerst hafði svo föst í huga mér að mér tókst heldur eklti að sofna. Áður langt leið reið eg því aftur að heiman, lil þess að vita hvernig Amarjdlis liði. Eg hitti hana úti í garði. Bæði hún og faðir hennar tóku innilegar á móti mér en nokkuru sinni fyr. Henni leið vel, var alveg búin að ná sér, að eins var hún enn ofurlítið föl eftir hræðsluna sem hafði gripið hana, og dálítið breytt í útliti fyrir þá sök að hún hafði Dagur, vinstrimannablað, gefið út á Ak- ureyri, kemur út hálfsmánaðarlega. Ritstjóri Ingimar Eydal. Kostar 2 kr. árgangurinn. Útsölumaður í Reykjavík Björn Björnsson bók- bindari La'ugaveg 18. Sími 286. ið söng tvö ný íslenzk lög eftir Árna Tliorsteinsson og Sigfús Einarsson og var þeim tekið vel að verðleikum. Góð hressing, auk söngsins, var að heyra þýðingar »Gests« á sumum íslenzku textun- um; hefir hann meiri gáfu til þess en önnur skáld að gera textann söngliæfann, láta textann falla við lagið. »Yínbrugg« í Morgunblaðinum á sunnudag- inn var ritan lir. Ari Þórðarson greinarkorn og neitar jmisu því sem um hann var sagt hér í síð- asta blaði. Ber hann fyrir sig að hann hafi sýnt lögreglunni það með vinandamæli sínum, að ekki hafi það verið áfengur diykkur, sem tekinn var hjá honum. — Hr. A. Þ. liefir að líkindum verið ókunnugt um að mæli hans var ekki trúað. Rannsóknarstofan rann- sakaði mjöðinn og komst að þeirri niðurstöðu sem frá var sagt. Verð- ur hann að virða á hægra veg, að henni er betur trúað en mæli hans. Innan skams fellur úrskurður í málinu og mun þá mega birta öll gögn. Ritstjóri: Tryggvi Þóriiallsson Laufási. Sími 91. Prentsmiðjan Gutenberg. klipt í burt tvo lokka framanúr enninu sem höfðu sviðnað. Hún sagði mér að preslurinn i þorpinu, síra Zakarías, hefði um morguninn ílutt þakkarguðsþjón- ustu fyrir það hversu hún hefði bjargast úr þessari liíshætlu, og var ekki laust við að hún væri nú ánægðari með alt sem hent hafði, þegar það varð til þess eins að sýna hversu öllum í ná- grenninu þótti vænt um hana. Og þegar hún mintist þessa síð- asta, leit hún til mín eins og hún vildi láta mig vita að í þeim hóp teldi hún mig lika. Á undirforingjann mintist eng- inn. Eftir að hafa spurt að því fekk eg að vita hjá hr. Anastasios að hann hefði farið klukkustund áður en eg kom, undir því yfir- skyni að hann hefði fengið fyrir- skipun um það. »Þar sem við nú aftur erum í næði«, sagði hún hlægjandi, »skal eg nú áður langt um líður fara með yður upp í Gýgjarhellk.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.