Tíminn - 21.02.1919, Blaðsíða 3

Tíminn - 21.02.1919, Blaðsíða 3
TÍMINN 47 Auglýsing um sölu og innflutning á sykri. Frá 1. mai næstkomandi er innflutningur og sala ó sykri frjáls hjer í landi. Þetta birtist hjermeð þeim til leiðbeiningar, sem hlut eiga að máli. 1 stjórnarráði Islands, 10. febrúar 1919. Sicjuréur cSénsson. Oddur Hermannsson. ®kki tekið fullfermi af þeim innlendu. Hefði skipið i stað þessara mörgu viðkomustaða, að eins komið á tvær hafnir til jafnaðar i hverri ferð, þá hetði það getað farið 25 ferðir á 250 dögum alls á 50 faafnir og flutt þannig á fleiri staði 2a/2 sinnum meiri flutning á næst- trni sama tima. Þó tilhögun þessrsé í rauninni al-óhæf, sannar hún þó, að fækk- Un viðkomustaða gerir flutinginn að mun ódýrari. En viðkomustöð- um má feykna mikið fækka með góðum flóabátum, sem annast allan smáflutning milli náinna hafna. Nú er buist við stórtapi á ferð- um Sterling þrátt fyrir það þó 30—40 lesta mótorbátar hafl flutt með sæmilegum ágóða alt að 10 tima ferð fyrir 20 krónur hverja smál. — en Sterling tók eins og kunnugt er 50—90 krónur fyrir smálest. Fetla Kendir enn fremur til þess, að flutningarnir verði í rauninni ódýrari með því fyrirkomulagi að að fjölga flóabátum en fækka við- komustöðum strandskipanna. Víða erlendis eru fólks og vöru- flutningar aðskildir að öllu leyti, en þó það væri að mörgu leyti æskilegt hér, er flutningsmagnið ekki nógu mikið, en þörf á tals- vert tiðum ferðum. Samgöngu-kerfið verður því að skapast með tilliti til vöru- fólks- og pósl-flutninga, og verður íyrir þær sakir flóknara en ella. Allar iikur eru til að innan skams verði pósturinn að mestu fluttur í loft- inu, og þá hefir hann fremur lilil áhrif á strandferðaþörfina. Fólksstraumurinn kringum land- ið er stöðugt að aukast, svo ekki verður hjá því komist, að fá nýtt skip til fólksflutninga. Það þarf ekki stórt, en heppilegt mup að hafa það að einhverju leyti til vöruflutninga líka, en samt með miklu meira farþegarúmi og hrað- skreiðara en þau skip, sem áður hafa haft strandferðir hér við Iand. Þjóðin unir þvi ekki til lengdar að fólki gefist ekki kostur á sæmi- iegum mannahýbýlum á ferðalög- um sínum kringum landið. Og það sæmir ekki siðaðri þjóð að vísa ferðafólki til gistingar á lélegum geymsluklefum innan um skepnur og alskonar varning og auk þess bæði konum og köilum í sömu klefunum. Þjóðfélagið á að upp- örfa hreinlæti, fegurðar- og sóma- tilfinningu ferðafólksins, en ekki að draga það niður í sorpið og skftinn, þar sem öllum fögrum og göfugum tilfinningum þess er stór- lega misboðið. Til þess að finna út heppilegt heildarkerfi væri gott aö fá tillögur sýslunefnda víðsvegar af landinu, en þær tilögur mega ekki vera of sundurleitar, heldur sem skapandi liðir í einni heildarkeðju. Grund- völlinn þarf því að leggja áður. Hann þarf að miklu leyti að skap- aðst á næsta þingi, svo fram- kvæmdanna verið ekki alt of langt að bíða. Xattarfivottttr £ögréttn. »í »Lögréttu« frá 29. jan. s. 1. kennir mikillar gremju út af hinu hógværa Ávarpi, sem »Tíminn« flutti 25. s. m., og undirskrifað er af nokkrum Fljótshliðingum. Þykir blaðinu ávarp þetta fákænlegt og ógreindarlegt, en þann sleggjudóm þess látum við okkur í léttu rúmi liggja. Leitast er við að klóra yfir það sem sagt var í Lögréttu-grein þeirri, sem vitnað er til í ávarpinu, en mjög ófimlega tekst það og jafnvel ógreindarlega, þó hjá ritstj. Lögr. sé, sem búast er við, því svo skýrt var hin áminsta Lögrétlu- grein skrifuð, að tæplega er hægt að lála hana skina í öðru Jjósi, en hún var skrifuð við. Meðal annars segir »Lögr.«, að ávarps-mennirnir segi, að þeim sé illa við, að tekið sé svari embættis- manna i blöðunum, en þau um- mæli eru, eins og allir sjá sem lesa »Tímann«, hið mesta slúður, og hefir mér aldrei komið í hug, að ritstj. »Lögr.« væri svo synd- ugur maður, að búa til ósannindi þessu lík, svo margt sem hann hefir sagt fallegt og rétt, bæði í bundnu og óbundnu máli. Nei, það er þvert á móti, að eg eða hinir aðrir undirskrifendur ávarps þess, sem hér um ræðir, vilji ekki að tekið sé svari embættismanna, sem og annara manna, ef réttmætt er og þörf gerist, engu siður en t. d. fyrverandi bóndans f Gaul- verjarbæ eða hvers annars manns. En rétt sýnist vera, að gera at- hugasemdir við störf og hegðun embættismanna eins og okkar hinna, ef aflaga þykir fara, eiga þeir engan sérstakan hlunninda- rélt þar í stað. »Lögr.« þykir það furðu gegna, að ritstj. »Tímans« skuli ljá rúm í blaði sinu ávarps-linum okkar Fljótshliðinganna, eða öðru því liku, þar sem verið sé að finna að gerðum embættismanna, þar hann sjálfur hafi nýskeð verið embættismaður. Er þetta ekki frá- leit meinloka hjá blaðinu? í min- um augum er ritstjóri »Tímans« maður að meiri og betri, að láta ekki blekkjast af því, hver í hlut á, enda hefir »Tíminn« sýnt það, að hann sendir skeyti sin til manna og málefna án hlutdrægni. Að endingu skal það tekið fram, að ávarpið var eklti að neinu leyti til þess gert, að ryðja »Tímanum« til rúms, enda þótt »Lögr.« álíti rétt að fullyrða að svo sé. Guðm. Erlendsson. Síva Sigurður Gnðmundsson, prestur á Ljósavatni, liefir sagt af sér prestsskap frá næstu fardögum. að vera aðal stöð félagsins. Kom hann með aðstoð Benedikts Jóns- sonar o. fl. býsna fljótt all-góðu skipulagi á um um skár, skýrslur og reikningshald félagsins, þótt það væri með sérkennilegu móti. Var nú félagið komið á laggirnar með liku sniði og fyrirkomu- lagi og pönlunarfélög hafa hér enrr i dag. Nokkur bein verslunarsam- bönd voru fengin erlendis, einkum fyrir tilstyrk Kristjáns heitins Jónas- sonar frá Narfastöðum, og erind- reka Slimons við sauðakaupin hér. Var mér kunnugt um löngu síðar, hve miklar mætur þeir höfðu fengið á Jakob fyrir viðskiftin við hann. Þá er félagsskapur þessi var nú þannig kominn á laggirnar og búinn að ná til sin all-miklu af verslun hér- aðsbúa, fór verslun Örum & Wulffs á Húsavík, sem fram að þessu hafði verið að mestu leyti ein nm ^itu, að hreyfa mótspyrnu. Versl- Unarsljórinn, Þórður Guðjohnsen, vildi alls ekki fella sig við, að við- skiftanienn sínir væru með ann- an fótinn í félaginu og flyttu þang- að öruggari hlutann af versluninni enda var það ekkert undarlegt. Fór hann því all mjög að banda hendinni á móti viðskiftum þeirra manna, sem fastheldnastir voru við hinn nýja félagsskap. Var þetta að vísu einungis til þess, að stæla meiri hluta félagsmanna upp. En nú var það þegar Ijóst, einkum Jakob, að ekki var unt að félags- ménn pöntuðu allar sínar vörur fyrirfram. Þess vegna fór hann að panta nokkuð af vörnm um- fram, til þess að geta fullnægt sem flestum þörfum félagsmanna án þess þeir þyrftu að flýja til kaup- manna og verslaði með þær á eigin ábyrgð. Keypti hann því verslunarbréf (borgarabréf) og lét gera sölubúð handa sér í hinu nýja húsi. Var hugsun hans sú, jafn- framt því að fullnægja þörfum félagsm., að geta með þessu móti unnið félagsstarfið með betri kjör- um, án þess að koma í bága við félagið. Hélt hann þessari verslun sinni áfram þangað til 1890, og verður eigi sagt að hún kæmi í bága við hagsmuni félagsins á þessu áraskeiði, heldur einmitt styddi það eins og á stóð. En hún var heldur eigi gróðavegur fyrir Jakob. Og brátt komust leiðandi mcnn i félaginu að þeirri niðurstöðu, að kæmist framkvæmdarstjórn félags- ins f hendur á manni, sem fult eins mikið hugsaði um hag sinn, sem félagsins, þá væri svona verslun ósamrýmanleg og til skaða fyrir félagið. Var Jakob heldur ekki fast í hendi með verslunina og lagði hana niður veturinn 1889—'90, en söludeild K. Þ. var þá stofnuð í staðinn. Þegar K. Þ. var stofnað og fyrstu lög þess samin vakti fyrir Jakob og öðrum forkólfum þess^ ekki einungis að ávinna félagsmönnum beinan gróða í verði á aðfluttum og útfluttum vörum, eða með öðr- um orðum, að ná sem mestu af verslunararðinum úr höndum kaup- manna í hendur félagsmanna, held- ur hitt jafnframt, að bœta versl- unina að öðru leyti. Þess vegna var þegar f byrjun sett á stefnuskrá félagsins í lögum þess það tvent; að sporna við skuldaverslun (= afnema hana með timanum) og að efla vöruvöndun. Voru þeir frændur Jakob og Benedikt sam- valdir í þvf, að vera vandir að vörum. Um sauðféð var aðferðin til vöruvöndunar fólgin í því, að flokka féð, sem selt var á fæti, og verðleggja það eftir vigt. Mun Jakob hafa glatt sig j'fir fáu f sinni starfsemi eins og þvf, hvern árangur þessi aðferð hafði, ekki einungis f þvf, að skifta verðinu réttlátlegar en áður var, heldur einnig og miklu fremur hinu, að eftirsóknin eftir þunga Qárins og metnaðurinn í þá átt, urðu hinar mestu driffjaðrir til þéss, að breyta kyni og bæta viðurgerning sauð- fjárins, og sást stór árangur af þessu eftir 10—20 ár (sbr. ritgerð í Búnaðarritinu 7. árg.) Þetla átti við Jakob, því hann var fjármað- ur mikill og hafði í búskap sínum eitthvert vænsta sauðfé. Jafnskjólt og K. Þ. fór að hafa með höndum ull félagsmanna, er það byrjaði skömmu eftir stofnun þess, voru settar strangar reglur um flokkun hennar og alla með~

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.