Kirkjuritið - 01.09.1950, Blaðsíða 101

Kirkjuritið - 01.09.1950, Blaðsíða 101
Aðalfundur Prestafélags Suðurlands, Aðalfundur Prestafélags Suðurlands var haldinn í Múlakoti í Fljótshlíð dagana 27. og 28. ágúst 1950. í sambandi við fund- inn voru fluttar fyrri daginn messur, sem hér segir: í Hlíðarendakirkju (séra Hálfdan Helgason og séra Jakob Jónsson). í Breiðabólsstaðarkirkju (séra Gísli Brynjólfsson og próf. Ás- mundur Guðmundsson). í Stórólfshvolskirkju (séra Sigurbjöm Á. Gíslason og séra Sveinn Ögmundsson). í Keldnakirkju (séra Garðar Þorsteinsson og séra Garðar Svavarsson). í Oddakirkju (séra Jón Á. Sigurðsson og séra Helgi Sveins- son). Formaður deildarinnar, séra Hálfdan prófastur Helgason, setti fundinn fyrra kvöldið. Því næst flutti séra Eiríkur Brynj- ólfsson erindi, sem hann nefndi Sumarhugleiðingar. Þá annað- ist séra Gunnar Jóhannesson kvöldbænir. Næsta dag hófst fundurinn með morgunbænum, er séra Þor- steinn Björnsson flutti. Þá gerði formaður grein fyrir störfum félagsstjómarinnar og niinntist látins félagsbróður, séra Árna Sigurðssonar fríkirkjuprests. Síðan vom rædd venjuleg aðal- fundarmál og kosin stjóm. Var hún öll endurkosin, og skipa hana: Séra Hálfdan Helgason prófastur, formaður. Séra Sigurður Pálsson, ritari. Séra Garðar Svavarsson, féhirðir. Þá var rætt nokkuð um endurreisn Skálholtsstaðar. Að því loknu flutti séra Sigurður Einarsson erindi um utanför sína á þessu sumri, og fjallaði það að nokkra leyti um viðhorf í kirkju- lífi á Norðurlöndum. Eftir það var gefið fundarhlé til hádegis- verðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.