Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1940, Blaðsíða 5

Náttúrufræðingurinn - 1940, Blaðsíða 5
BJARNI SÆMUNDSSON dr. phil. h. c. F. 15. apríl 1867 — D. 6. nóvcmber 1940. Hinn 6. nóvember 1940 varð íslenzka þjóðin að sjá á bak einum sinna mætustu sona. Bjarni Sæmundsson féll þá í valinn, eftir langan, vel nýttan starfsdag. Hann var kunnur hverjum manni, sem les þetta tímarit. Náttúrufræðingurinn hefir misst góðan vin og ötulan samstarfsmann, þegar Bjarni er farinn. En þótt því hefði ekki verið til að dreifa, er margs að minnast í sam- bandi við hinn heillaríka starfsferil dr. Bjarna Sæmundssonar, sem Náttúrufræðingnum er skylt að gera nokkur skil. Æviatriði. Bjarni Sæmundsson fæddist að Járngerðarstöðum í Grindavík þ. 15. dag aprílmánaðar 1867. Foreldrar hans voru þau Sæmundur Jónsson útvegsbóndi og kona hans, frú Sigríð- ur Bjarnadóttir. Þegar á unga aldri vakti Bjarni Sæmundsson at- hygli á sér fyrir gáfur og lá flest létt fyrir honum. Það kom snemma í ljós, að hann var hagur mjög, og var því í ráði að hann legði fyrir sig einhverja iðngrein og var sérstaklega hugsað um skipasmíðar eða jafnvel ljósmyndagerð. Yfirleitt lágu hinum unga manni margar leiðir opnar til fjár og frama, þar sem hæfi- leikar voru fyrir hendi í ríkum mæli, skapfesta, þrautseigla og reglusemi, fengnir í arf frá ættinni og allt þetta innsiglað með á- hrifum hins prúða, góða, íslenzka æskuheimilis hans. Eins og títt er um fjölgáfaða menn, var Bjarni Sæmundsson næmur fyrir á- hrifum og hefur áhugi hans á náttúrunni sennilega vaknað snemma. Og hvað var líka betur fallið til þess, að skapa undrun og lotningu í senn, en hið mislynda úthaf, með spegilsléttum fleti, víðum sjóndeildarhring og gjöfulli hendi annan daginn, en fossandi brotsjóum og ógnandi grimmd hinn daginn. Eða þá hin dökku fjöll og hraunið, með öllum sínum fylgsnum, angandi blómum, stórvöxnum burknum og hraunbúum. Víst er um það,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.