Saga

Tölublað

Saga - 1967, Blaðsíða 78

Saga - 1967, Blaðsíða 78
370 RITFREGNIR „Fiskveiði — Fiskimenn". Fiskimannafélag Færeyja gaf ritið út á hálfrar aldar afmæli sínu, og verður það að teljast myndarlegt framlag af þess hálfu til færeyskrar söguritunar. Áður en ég lýk þessu máli, vil ég geta um aðra bók eftir Erlend: „Föroya söga — stjórnarviðurskifti frá landnámstíð til 1298“. Þessi bók kom út 1964. Hún er ekki stór, aðeins 60 blaðsíður. Meistara- lega vel er þar á efni haldið. Slíkt er ekki öðrum hent en þaui- reyndum og iærðum sagnfræðingum, sem jafnframt eru stílfærir vel. Lúðvík Kristjánsson. Sigurður Þórarinsson: Heklugosasaga. Vísindafélag Islendinga. The Eruption of Hekla 1947 —1948. — I. Sigurður Þórarinsson: The Eruptions of Hekla in Historical Times. A Tephrochronological Study. — Appendix: Mineralogical and petrographical characteristics of Icelandic tephra by Jens Tómasson. Reykjavík 1967 — H.F. Leiftur. 183 bls. + 12 myndasíður, verð 250.00 kr. Þetta er I., en síðast birta bindið af 5, sem Vísindafélagið hefur gefið út og bera aðaltitilinn: The Eruption of Hekla 1947—1948. I. bindi fjallar um sögu Heklugosa frá upphafi landsbyggðar. II. — — — upphaf gossins 1947. III. — — — áhrif þess almenn og efnafræðileg. IV. — — — magn og gerð gosefna og orsakir gossins. V. — — — athuganir á eðli gossins. Síðustu hefti þessa ritsafns eru þó ófullgerð enn þá. Höfundar eru þeir: Björn Sigurðsson, Gísli Þorkelsson, Guðmund- ur Kjartansson, Jens Tómasson, Júlíus Sigurjónsson, Kristinn Stef- ánsson, Páll A. Pálsson, Sigurður Þórarinsson, Tómas Tryggvason og Trausti Einarsson. Hið mikla ritsafn Vísindafélagsins um Heklugosið 1947—48 verð- ur gagnmerkt innan eldfjallafræðinnar, en þeirri fræði verður ekki sinnt hér, heldur vikið að Heklugosasögu Sigurðar Þórarinssonaii af því að hún er „kafli úr sögu íslenzkrar þjóðar, þáttur úr þu® und ára baráttu hennar við ís og eld“, eins og Sigurður segir sja ,lf- ur að bókarlokum. Heimildir okkar um sögu þjóðarinnar fyrir 1600 eru gríðarlega gloppóttar. Þannig er helzta ritaða heimildin un' fyrsta Heklugosið svohljóðandi annálsgrein við 1104: „EldsupP koma hin fyrsta í Heklufelli". Þetta gos eyddi Þjórsárdal og bySS á Hrunamannaafrétt, en þeirra atburða er hvergi getið í íslen um heimildum, og þó gerast þeir á dögum Ara fróða og Sæmunda1-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað (1967)
https://timarit.is/issue/334699

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað (1967)

Aðgerðir: