Hugur - 01.01.1996, Blaðsíða 102

Hugur - 01.01.1996, Blaðsíða 102
Hugur 8. ár, 1995 -1996 s. 100 - 103 Lewis Carrol Það sem skjaldbakan sagði við Akkilles Akkilles hafði farið fram úr skjaldbökunni og komið sér þægilega fyrir á baki hennar. „Svo að þú hefur lokið kapphlaupinu okkar?“ sagði skjaldbakan. „Jafnvel þótt það sé samsett úr óendanlegri runu bila? Ég hélt að einhver afglapi hefði sannað að það væri ekki hægt?“ „Það er hægt,“ sagði Akkilles. „Það hefur verið gert. Solvitur ambulando. Sjáðu nú til, bilin minnkuðu stöðugt; og þess vegna „En ef þau hefðu stöðugt lengstT‘ greip skjaldbakan fram í. „Hvað þá?“ „Þá væri ég ekki hér,“ svaraði Akkilles hæværsklega; „og þú hefðir, þegar hér er komið sögu, farið nokkrum sinnum kringum heiminn.“ „Þú slærð mér gullhamra - þunga gullhamra, það er að segja,“ sagði skjaldbakan; „því að það fer ekkert á milli mála að þú ert þungur. Jæja, vildirðu heyra um kapphlaup sem flest fólk ímyndar sér að hægt sé að ljúka í tveimur eða þremur skrefum en það er í raun samsett úr óendanlegri runu bila og er hvert nýtt lengra en það næsta á undan?“ „Það vildi ég gjaman!“ sagði stíðsmaðurinn gríski um Ieið og hann dró úr hjálmi sínum (fáir grískir stríðsmenn höfðu vasa á þessum tíma) gríðarstóra minnisbók og blýant. „Byijaðu! Og talaðu hægt, ef þú vildir vera svo væn! Það er ekki enn búið að ftnna upp hraðritunT „Þessi fyrsta frumsetning Evklíðs!“ tuldraði skjaldbakan draum- lyndislega. „Dáirðu Evklíð?“ „Ákaft! Að svo miklu leyti sem hægt er að dást að ritgerð sem kemur ekki út fyrr en eftir nokkrar aldir!“ „Nú, við skulum skoða svolítið rökfærsluna í fyrstu frumsetning- unni - bara tvö skref og niðurstöðuna sem dregin er af þeim. Vertu nú svo vænn að skrifa þau í minnisbókina. Og svo við eigum hægt með að vísa til þeirra skulum við kalla þau A, fí og Z: -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.