Prentarinn - 01.10.2001, Blaðsíða 2

Prentarinn - 01.10.2001, Blaðsíða 2
Stjórn og Trúnaðarróö FBM 2001 prentarinn ■ MÁLGAGN FÉLAGS BÓKAGERÐARMANNA Stjórn: Sæmundur Arnason formaður Georg Páll Skúlason varaformaður Pétur Ágústsson ritari, Prentsmiðjan Oddi Bragi Guðmundsson gjaldkeri, IP-Prentþjónustan Páll Reynir Pálsson, meðstj., Prentsmiðjan Oddi Vigdís Ósk Sigurjónsdóttir, meðstj., Morgunblaðið Þorkell S. Hilmarsson meðstj., Steindórsprent-Gutenberg Varastjórn: Anna Helgadóttir, Steindórsprent-Gutenberg Björk Harðardóttir, Prentsmiðjan Oddi María H. Kristinsdóttir Ólafur Emilsson, FBM Páll Svansson, Frjáls íjölmiðlun Stefán Ólafsson, Morgunblaðið Trúnaðarráð frá 1. nóvember 2000. Anna Helgadóttir, Steindórsprent-Gutenberg Hallgrímur Helgason, ÍP-Prentþjónustan Helgi Jón Jónsson, Grafík Hinrik Stefánsson, Prentsmiðjan Oddi Jón K. Ólason Marinó Önundarson, Hjá GuðjónÓ Oddgeir Þór Gunnarsson, Prentmet Ólafur Emilsson, FBM Ólafur H. Theódórsson, Miðaprentun Páll Heimir Pálsson, Ásprent/POB Páll Svansson, Frjáls fjölmiðlun Reynir S. Hreinsson, Svansprent Sigríður St. Björgvinsdóttir, Offsetþjónustan Sigurður Valgeirsson, Hvíta húsið Stefán Ólafsson, Morgunblaðið Tryggvi Þór Agnarsson, Morgunblaðið Sigrún Karlsdóttir, Oddi Sigrún Ásmundsdóttir, Morgunblaðið Varamenn: Svanur Jóhannesson Ingibjörg Jóhannsdóttir, Prentsmiðja Hafnarfj. Burkni Aðalsteinsson, Leturprent Fpá ritneínd Stjórn FBM hefur lagt til að gefin verði út þrjú tölublöð af Prentaranum á ári í stað fjögurra eins og undanfarin ár. Þetta er gert til að mæta kostnaði við heimasíðu félagsins www.fbm.is. Vonandi mælist þessi ákvörðun vel fyrir meðal félagsmanna. Með kveðju, ritnefnd Prentarans. Árni Már Waage, fædd- ur 21. janúar 1942. Varð félagi 1. október 1964. Ámi hóf nám í prent- myndagerð 1961 og tók sveinspróf 1. september 1964. Árni starfaði lengst af hjá Myndamótum og síðan hjá Morgunblaðinu. Árni lést þann 6. júlí 2001 Birgir Vilhelmsson, fæddur 26. júlí 1934. Varð félagi 29. júlí 1964. Tók sveinspróf í setningu 1963. Birgir starfaði við iðn sína í Ingólfsprenti og síðan í Félagsprentsmiðjunni. Birgir lést þann 8. júlí 2001. 2 ■ PRENTARINN Látnir félagar Ingveldur Guðrún Finnbogadóttir, fædd 6. apríl 1936. Varð félagi 1. september 1954. Ingveldur starfaði við aðstoðarstörf í bókbandi í Lithoprenti, Bókfelli og Svansprenti. Hún hætti störfum 1990 vegna veik- inda. Ingveldur lést þann I. júlí 2001. Haukur Jónsson, fædd- ur 30. júlí 1931. Varð fé- lagi 15. september 1952. Tók sveinspróf í prentun 27. maí 1952. Haukur starfaði við iðn sína m.a. í Prentsmiðju Hafnarfjarðar og í Hólum, en síðustu árin starfaði hann hjá I.B. Blaðadreifingu, þar til hann lét af störfum 1994. Haukur lést þann 31. júlí 2001. Leifur Björnsson, fædd- ur 12. júlí 1929. Varð fé- lagi 26. október 1959. Leifur hóf nám í setningu 1. maí 1954 og tók sveins- próf þann 5. júlí 1959. Leifur starfaði við iðn sína í Prentsmiðju Þjóðviljans til 1972, Blaðaprenti 1972- 1982 og síðan á Þjóðvilj- anum til 1992 er hann lét af störfum. Leifur lést þann 26. ágúst 2001.

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.