Saga


Saga - 1967, Blaðsíða 71

Saga - 1967, Blaðsíða 71
Ritfregnir Frá Færeyjum Mörgum hættir við að líta á alla hluti sem sjálfsagða, hvort sem í>eir eiga sér skamma forsögu eða langa, hvort sem þeir hafa komið eir>s og af sjálfu sér eða að baki þeim liggur mikil saga runnin Ur>dan þjóðfélagsbreytingum, miklum átökum og fórnum, stundum emnar stéttar, stundum heillar þjóðar. Þegar útvarpið flytur okk- ur fregnir af síldarafla, er fjarri okkur að leiða hug að því, hvernig það er í rauninni til komið, að þjóðin á skip, sem fiska síld og þorsk, e^a skip, sem flytja varning heim og heiman. Okkur finnst þetta Jufnsjálfsagt og nótt fylgir degi. En svo fjarstæðukennt sem það er að líta eingöngu til liðinnar tíðar, muna einungis daginn í dag eða ®kyggnast aðeins yfir eyktaskil miðnæturbilsins í eftirvæntingu þess, uvað útvarpsþulurinn segi okkur á morgun um síldaraflann, þá get- Uí engri þjóð farnazt vel til frambúðar, sem er skynsljó á þann Jarðveg, sem hún er sprottin úr. Pátt knýr okkur meira en þetta til að víkka söguskyn okkar til Uæstu þjóðlanda, reyna að skilja frá rótum lífsbaráttu þeirra og e- t. v. þær ræturnar fyrst, sem við könnumst við hér heima. Engir standa þá nær okkur en Færeyingar. Erlendur Patursson: Fiskiveiði — Fiskimenn, I—II, 567 bls. Tórs- vn 1962 — er eitt þeirra grundvallarrita, sem lifa munu langan a ur. Það tekur yfir tímabilið 1850—1939 og er í raun réttri fisk- eiðisaga Færeyinga. Höfundurinn Erlendur Patursson, fyrrverandi lögþingsmaður og j^m^^úlaráðherra, er mörgum íslendingum kunnur. Þegar bók ^uns hefst, voru Færeyingar nokkru færri en Hafnfirðingar eru í dag, setu*1 ílmm^úuðust ú því tímabili, sem hann fjallar um. Erlendur 1 ser það mark að greina frá því skilmerkilega, hvernig svo st? ti verða, að þjóð hans margfaldaðist og hagur hennar efldist ;Um > nú búa Færeyingar vel að sínu, eiga hafskipaflota, kadil- haf^ 0&.lðjuver rétt eins og við. — Ég fæ ekki betur séð en Erlendi °g at''me^ úgœtuin að varpa ljósi á þá lærdómsríku atburði — ^ V)þasögu, sem hann er að kynna. Hann leiðir lesandann ætíð sjonarhóla, sem ávinningsmest er að skimast um af til skiln-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.