Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1999, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.07.1999, Blaðsíða 52
Stjórn Félags kvenna í atvinnurekstri: Frá vinstri: Hansína B. Einarsdóttir, frkvstj. hjá Skrefi fyrir skref Edda Sverrisdóttir, kaupmaður í Flex, Dagný Halldórsdóttir, frkvstj. Skímu, Jónína Bjartmarz lögmaóur, Hildur Petersen, frkvstj. Hans Petersen, Aðalheiður Héðinsdóttir, frkvstj. Kaffitárs, og Linda Pétursdóttir, frkvstj. Baðhússins. FV-mynd: Geir Ólafsson. Um 300 konur stofnuðu Félag kvenna í atvinnurekstri sl. vor, en konur reka Hvers vegna sérstakt félag kvenatvinnurekenda? Stjórn félagsins situr stofnfundinn var ákveðið að bjóða þeim konum sem voru eigendur skráðra fyrirtækja, einar eða með öðrum,“ segir Jónína Bjartmarz, sem er ein sljórnarkvenna í félaginu. „Hinsvegar er félagið opið öllum konum sem eiga og reka fyrirtæki einar eða með öðrum og við stefnum að því að félagskonur séu sem flestar því það eykur breidd samtakanna og tengslanetið verður sterkara." Er þörf fyrir sérstakt félag kvenatvinnu- rekenda? Markmið félagsins er að gæta hags- muna og efla samstöðu og samstarf kvenna í atvinnurekstri, með það fyrir aug- um m.a. að þær myndi áhugaverðan mark- hóp fyrir banka og aðrar lánastofnanir og þrýstihóp um hagsmuni atvinnurekenda — svo vitnað sé í 2. gr. félagslaganna. Og þá vakna upp spurningar um það hvort konur séu ekki áhugaverður markhópur fyrir banka? Hver er munurinn á konum og körlum þar að lútandi og þurfa konur að mynda sérstaka þrýstihópa til að eftir þeim sé tek- ið í atvinnulifinu? Miðast kannski allt við- skiptalífið við karla og aðstæður þeirra? „Það ber að leggja á það rika áherslu að félagið er ekki stofnað til höfuðs körlum eða í neinni samkeppni við karlafélög," segir Jónína. „Konur eru oft hógværari í kröfum sínum en karlar og taka smærri skref í rekstri. Þeim er velferð og öryggi heimilisins ofarlega í huga og þær reyna yfirleitt að komast hjá því að stofna því í TEXTI: Vígdís Stefánsdóttir hættu. Þær eru gjarnan að reka fyrirtæki á mjög raunhæfan hátt en skortir í einhveijum tilvikum nauðsynleg tengsl og reynslu til að setja lánabeiðnir fram á nógu frambærilegan máta. Viðskiptalífið er nú einu sinni að mestu sniðið að þörfum, skil- greiningum og aðstæðum karla — og þeir eru líka oft með tengsl hver við annann í gegnum skóla og ýmis félög. Konur í at- vinnurekstri eru gjarnan í miklum minni- hluta í þeim tengslanetum eða félögum sem þær starfa í og þess vegna er atvinnu- rekstur og viðfangsefni þeirra minna til umræðu þar en hjá körlum í sambærileg- um félögum." Konur fá Siður lan „Því er oft haldið iram að konur taki síður lán til atvinnurekstrar en karlar. Og sækist þær á annað borð eft- 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.