Saga


Saga - 2004, Blaðsíða 152

Saga - 2004, Blaðsíða 152
Saga XLII:2 (2004), bls. 152–156. G Í S L I G U N N A R S S O N Sagnfræðirannsóknir og söguleg þjóðernisstefna Guðrún Ása Grímsdóttir birtir ritdóm um bók Helga Þorlákssonar, Saga Íslands VI. Frá kirkjuvaldi til ríkisvalds, í tímaritinu Sögu þar sem togstreita gamalla og nýrra söguviðhorfa kristallast.1 Kjarna við- horfs hennar til bókarinnar er að finna í þeim ummælum hennar að Helgi reyni að sýna að Jón Arason biskup hafi ekki verið varnar- maður þjóðlegra réttinda: „Þessi umfjöllun höfundar er dæmigerð fyrir það hvernig opinber nútímasöguskoðun hafnar sjónarmiðum þjóðlegrar sjálfstæðisbaráttu en gengur til liðs við þá stefnu ríkis- valdsins að þurrka út sveitir og þorp innanlands en kalla í staðinn á „alþjóðasamfélagið““ (bls. 235). Helgi er þannig ekki aðeins að reyna að afmá, væntanlega rang- lega, hugmyndina um Jón Arason sem þjóðfrelsishetju, heldur einnig að ganga til liðs við alþjóðavæðinguna og stuðla að því að þorp og sveitir Íslands þurrkist út. Mikill er máttur hans og annarra iðkenda þesarar „nútímasöguskoðunar“. Þessi þankagangur gengur eins og rauður þráður gegnum ritdóminn. Segja má að Guðrún Ása færist hér ekki lítið í fang. Hún skrifar: „Þetta verk geymir, að ég held, þá opinberu söguskoðun um Íslandssögu 16. og 17. aldar sem sagnfræð- ingar, skólaðir við Háskóla Íslands, hafa miðlað samborgurum sín- um í ræðu og riti og skal þetta allt skýrt nánar“ (bls. 234–235). Málið er mér nokkuð skylt þar sem ég hef kennt Íslands- og Norðurlandasögu tímabilsins 1550–1830 í Háskóla Íslands undan- gengin fimmtán ár. En fyrsta dæmið sem hún nefnir, þá óþjóðlegu afhelgun þjóðhetjunnar Jóns Arasonar, er aðeins mál Helga Þor- lákssonar þar sem hann hefur verið aðalkennari íslenskrar mið- aldasögu við HÍ, það tímabil þar sem jafnan er fjallað um siða- skiptin og þann tíma sem biskup þessi lifði. En Guðrún Ása nefnir fleiri dæmi um boðskap opinberrar sögu- skoðunar og það er einokunarverslunin. Þar segir hún meðal ann- ars máli sínu um opinberu söguskoðunina til stuðnings: 1 Guðrún Ása Grímsdóttir, Ritdómur um Sögu Íslands VI, Saga, XLII:1 (2004), bls. 233–237. Hér eftir verður vísað til ritdómsins í svigum inni í textanum. Saga haust 2004 - NOTA 30.11.2004 11:33 Page 152
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.