Morgunblaðið - 13.01.1927, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.01.1927, Blaðsíða 3
M ORGUNBL AÐIÐ 3 MORGUNBLAÐIÐ Stotnandi: Vilh. Finsen. tgefandi: Fjelag 1 Reykjavik. “itetjðrar: J6n Kjaitansson, Valtýr Stefánsson. "USTlýsingastjðri: E. Hafberg Skrifatofa Austurstræti 8. Slmi nr. 500. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Helmaslmar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. , E. Hafb. nr. 770. skriftagjald innanlands kr. 2.00 á mánuði. Utanlands kr. 2.50. ausasölu 10 aura eintaklO. FRÁ VESTMANNAEYJUM (Símtal 12. jau-)- ERLENDAR símfregnir Khöfn 12. jan. FB. ÓEIRÐIRNAR f KÍNA. Simað er frá London, að útlend ^gar 0g bæjarstjórnin í Shang- ai hafi gert ráðstafanir til þess , a ^erjast væntanlegri ájrás Kant* onhersins. Borgin hefir verið lýst ófriðarastand. Herskip stórveld- arma safnast saman fyrir utan ^hanghai. • SVEITAÞORP BRENT. Slmað er frá Peking, ,að kín- erskn»r óaldarlýður hafi brent ^eitarþorp í Shantung-hjeraði og ePið þúsundir kínverskra íbúa. gömul deilumál. 8ímað er fr& París, ,að Þjóðverj- ..,,0g Bandamenn semji um óút- •lað afvopnunarmál, einkum virki Þjóðve»rja á pólsk-þýsku iandamærunum. Frakkar heimta, að virkin verði eyðilögð, en Þjóð- verjar neita og ætla menn að lítil v°n sje um að samkomulag náist. BÆ JARSTJ ÓRNARKOSINGAR eiga fram að fara í Vestm.annaeyj- um 26. þ. m.; á að kjósa 3 menn. Attu listar að vera komnir úram fyrir hádegi í gær (12. jan.), og voru þá 2 listar komnir, frá fhalds mönnum og jafnaðarmönnum (og bolsum). — Á lista íhaldsmanna eru: Páll Kolka læknir, Jón Sverr isson yfirfiskimatsmaður og Jón Jónsson útvegsbóndi í Hlíð. — Á sambræðslulista jafnaðarm.anna og kommúnista eru: — Þor- björn Guðjónsson, Kirkjubæ, Guð- laugur Hansson, verkamaður og Jón Rafnsson sjómaður. —, Þegar fresturinn v.ar útrunninn voru ekki komnir aðtrir listar, en nokkru síðar hafði komið listi frá „frjáls- lyndum“, en sá listi kemur senni- lega ekki til greina, vegna þess hve seint hann kom fram. ÚTGERÐIN. Venjulega byrjar útgerðin í Vestmann.aeyjum upp úr áramót- um, og stundum fyr. En nú byrj- ar hún seinna; er mesta deyfð yf- ir öllu í Eyjum, vegna erfiðleik- anna á því að fá rekstrarfje til útgerðar o. fl. o. fl. Hefir enginn bátur farið á sjó enn þá, en marg- ir eru tilbúnir, og £?«ra sennilega innan skamms. Enn verður ekk- ert um það sagt, hve margir bát- ar ganga frá Eyjum í vetur. 65 krftnnr tonni (i heilum tonnum, heímflutt) af Best Sonth Yorkshire Barfl Steamkolnm. Kr. 10,75 skippnndið heimflntt. Pöntunum veitt móttaka í Verkamannaskýlinu frá kl. 10— 12 f.h. sími 1182 og hjá Valentinusi Eyólfssyni, Bergstaða ---------- stræti 36, sími 229. - Greiðsla við móttöku. Úlafnr Úlafsson Lindargötu 25. Frá Seyðisfirði. sú bregst, sem þeir oru vanir að stunda, þá geti þeir klappað á dyr hjá bæjarstjóm og heimtað fje fyrir meir.a og minna gagn- lega og arðsama vinnu. iMeiri hluti bæjarbúa lítur öðru vísi á þetta mál, að, atvinnu- bætur þær, sem hið opinbe>ra stofnar til, á erfiðum tímum, sje eigi ann,að en hver önnur hjálp í viðlögum, til bágstaddra manua, sem enginn gæti krafist með harðri hendi. Ef það væru lög í landi, að hver maður gæti krafist .atvinnu og lífsframfæris firá því opinhera, hve nær sem honum brygðist venjuleg atvinna, þá er auðsætt Skipulag miðbæjarins. K u N G U R v E I K U R. Eftir því, sem segir í frjett frá sendiherra Dana bjer, hefir Kristján X. fengið inflúensuna, sem nú gengu,r um ,alla Norður- álfuná. En að því «r sagt er, er 'hún mjög væg á honum enn þá. Vegna veikinda konnngs varð að fresta ríkisráðsfundi, eT halda. atti á þriðjudaginn og sömuleiðis kvöldboði á Ainalíuborg, fyrir stjórn ríkisins og ríkisþingmemi. Seyðisfirði, FB. 11. jan- að menn þyrftu enga fyrirhyggjn Fjárhagsáætlun Seyðisfjarðar • ag hafa fyrir fr.amtíðinni. Ríkið 1927: Niðurstöðutölur aukaútsvör 41.000, 68.000, ætti að taka við þeim, hvenær í fyrr.a 39.500. sem þeim sýndist. En þar eð þetta Rafmagnstaxti lækkar allmikið, ( fyrirkomulag fyrst og firemst yrði dæmi: Til suðu gegnum mæli úr miðað við hag þeirra manna, seir 12 í 8 aura kw.stund. Gjaldskrá sjúkrahússins lækkar einnig. — Miðstöðv.artæki hafa verið sett í spítalann og barna- skólann nýlega. — 25 ára afmæli verslunarmannafjelagsins 5. j.an- var minst með fjölmennu sam- sæti. BÆJARSTJÓRNARKOSNINGAR. atvinnuna heimta, en síður skeyt um hagsmuni ríkis eða hæjarfjr lags, þá er augljóst, að hið op inber.a hlyti að hera halla af at vinnu þeirri, sem þannig er tii stofnað. Með þetta fyrir augum nmn eigi ofmælt, að jafnaða*rmeim stefni ,að því, að gera verkamenn að fyrirhyggjulausum ríkisómög um. INFLUENSAN Sóttvamir fyrirskipaðar í Færeyjum. í íyrrakvöld seint, fjekk land- læknir hjer skeyti frá landlækni 1 Færeyjum, þess efnis, að dóms- Híálaráðuneytið danska hafi fyrir- sliipað sóttvarnarráðstafanir í Færeyjum, á svipaðan hátt og hjer, þannig, að aðkomuskip væru sett í sóttkví vissan tíma. (í girein hjer í blaðinu í gær, ar sem minst var á skeyti frá andlækni í Færeyjum, stóð að ^óttvarnir værn fyrirskipaðar, en atti vera fyrirhug.aðar). Vegna þess, að engin inflúensa er enn í Fæ*reyjum, og sömuleiðis i J"1' &ð nu eru sóttvarnir fyr- ipaðar þar? hefir heilbrigðis- v.arn0111 h,ter akveðið, að sótt- færea^auuið skuli ekki gilda um x a*t’ kafnir. Verður því mið- solarhrmga frá því skip, nn-að koma, hafa látið úr oðrum erlendum höfnum. Ur bæjarstjórninni ganga Gunn-j AtvinnuástaTldið hjer á landi nú laugur Jónasson, Sigmrður Am- sem stenduri er sjerlega eftirtekt. grímsson og Sigurður Baldvmsson.; arvert Qg lærdómsríkt Kosningin fer fr.am 29. 3an., í| Hjejr j Reykjavík ganga margir þetta sinn ern 3 kosmr til 6 ara.la8ger8aplau8Íp ^ j stökusta Listar verða að vera kommr fram vandræðum með lífsnauðsynjar. _ þ. 14. þ. m. í síðasta lagi. Þyí er ver og miður Jafnaðarmenn heimta atvinnu handa öllu þessu fólkj hjer ■>. st.aðnum. En bændur 1 nærsveit- um eru í sárustu vandræðum ÓMAGAR, vegna fólksleysis. Bæudu*r fá eigi menn til naúðsynlegra verka. En Að því var vikið hjer í hlaðinii Hýlega, að starfsemi jafn.aðar- manna mið,aði að því að gera , „ , . , verkamenn , . .. 1 Reykjavik ganga menn og liata menn að vnjalausnm omog- , , , „ . , „ . um Bírt; w ii, ... ekkert fynr stafm. rti Hallbjorn all-langt fuk- Q, „ . „ * „ vrðairam: *. , , Stetna i.atnaðarmanna er að •y s ut af ummælum þess- , „ , .... , , , . um- Er -ástæðulaust að rekia efn ga ° "U & mo!lma> Þ° Það ið í grein Hallbjarnar sem eisi Sje fyrirsjáanlegt að Það sje orð- ’ “ ið Eins og skýrt hefir verið frá hjer í blaðinu, hafa skipulags- nefnd og samvinnunefnd úr bsej- arstjórn komið sjer saman um framtíðarskipulag miðbæjarins, og ‘hefir bæjarstjórn falILst á tillög ur og uppdrætti þeirra. Má því svo að orði kveða, að ákveðið sje þetta framtíðarskipulag, og er þ,að eins og sýnt er hjer á mynd- e,r annað en rugl. A hinn hórími i0 Þar svo margt, að það hafi er rjett .að skýra nánar hvað átt ^vmnnleysi?í ems _ og ognandi var við með orðum þessum |sverð yflr hofðl slcr- Jafnaðal- Jafnaðarmenn hafa haldið því menn ætla að ala verkamenn a mjög á loft í vetur, að þeir vildu ríkisvinnu þegar annað br6gSt’ að ríkisstjórn og bæjarfjelag tæki tæla f 1 fcanPstaðma alla þá menn í vinnu, er atvinnu Þeim Þar _ Þ° sveitabnskaPnUfa mni- lausir væru. Hafa jafnaðarmenn blæði út vegna fólksleysis. Gatnaskipun verður mjög svip- uð því sem nú er. — Thor' valdsensstræti verður lengt norð- ur í Austurstræti, yfir lóð Isa^ foldar, og suðúr í Vonarstræti yf- ir Baðhúslóðina. Verður þá Bað- húsið að víkja- Eins skeirst sneið af húsi Kristjáns Þorgrímssonar. Þá hverfur og Veltusund úr sögunni og eins sá hluti Vall.ar- Ivdd i strætrs> sem nu er mhh Aðalstræt- is og Thorvaldsensstrætis. Ýms smásund milli húsa takast og af. uppdrættinum og nuu ináske sumjum finnast þetta alíitnkil iskerðing á Tjörninni, seai mjög hefir verið skert áður. Ea engian. neitar því, að þarna er veglegur og fagur staiður fyrir ráðhús. Fyrir sunnan hús Nathan og Olstíns ætlast skipulagsnefnd til að reist verði vegiegt hótel er frarn líða stundir. Plr það án efa tilvalinn staðúr, þegar tekið er tillit ti'l erlendra ferðamaana er hingað koina- fiangt komið er að gera skipu- lagsuppdrátt að Garðaliverfinu, mrlli Garðastrætis og Aðalstrætis og suður að kirkjugarði. t , Á brunarústarananum milli Aust- h.aldið því firam, að ríki og bæj-l . 1 sam an i m essa nif urstrætis og Vallarstrætis, á að arfjelasi beri blátt áfram skyU, e,nmt“ OTk,tl«nd”«' hnd^“S,,r: byggia. +;i laoe * , • , lns, standa Tímamenn í lnniu, tn þess, að sja monnum fyrir at- „ ., Emhver stærsta breytmgm, e,r , , . ..... , „ Politisku baráttu. Halda Tima-| vmnu þegar þeir s.ialfir hefðu , ... . gert er rað fyrir er uppfyllmg khkumenn bændur svo skym- * . , „a engm rað. * * , - , , - -i T,iarna*rmnar milli Iðno og Bar .. , . , , . skroppna, að þeir sjái ekki svikm J 8 M. o. o. verkamenn eiga ekki Qg falsið? að þurfa >að hafa neina fvrir- hyggju í þessu efni, þegar atvinna unnar, þar sem ráðhúsi bæjarins er ætlaður staður. Er uppfylling þessi al'lmikil, eins og sjá má á BOÐSBRJEF að mánaðarriti um andleg mál. Vjer böfum oftiega orðið þess varir nú á undanfaraundi áruni, 'ið bæði prestar og fjölda margii’ menn aðrir, sem áhuga h.ifa á andlegum máhuu, hafa fundið sárt til vöntunar á frjálslyn-du blaði, er ræddi trúmál. Lengi hefir ekk- ert slíkt blað verið til og evr það mikii furða með jafn frjálsiyndii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.