Morgunblaðið - 26.11.1929, Síða 1

Morgunblaðið - 26.11.1929, Síða 1
Víkublað: laafold. 16. árg., 274. tbl. — ÞriSjudaginn 26. nóvember 1929 ísafoldarprentsmiðja h.f. GamU Sió RakeL Sjónleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Pola Negri. Niels Asther. Paul Lucas. Fögur og hrífandi mynd, er lýsir ástaræfiðtýri frægrar frakkneskrar leikkonu. — í henni he'fir Pola Negri ótal tækifæri til þess að sýna hina fjölbreyttu hæfileika sína og ferst henni það, eins og vænta mátti, aðdáanlega úr hendi. Sex bestu danslögin, sem þóttu, við danssamke'pni, sem haldin var nýlega í „In- dustri1 ‘ -veitingahúsinu í Kaup mannahöfn, eru nú komin hingað. Nöfnin eru birt í glugga okkar og má heyra þau fram eftir deginum í dag. Lögin fást mjög ljett út sett fyrir piano og orgel. Hl|úðfærahúsið. . beint á mðti Hðtel fsland y S R. F. S. Sálarrannsóknafjelag íslands heldur fund í Alþýðuhúsinu Iðnó, fimtudagskvöldið 28. nóvember kl. 8%. Einar H. Kvaran flytur er- - indi. Efni: Upprisa Jesú Krists, kristindómurinn og spiritísminn. Nýjir fje'lagar geta gengið inn og greiði í anddyri fundarsalsins gjald næsta árs, kr. 6.00, og gildir skírteinið til ársloka 1930. Stjðrnin. Skipstjórafjelagið „Aldan11 Fundur í kvöld klukkan 8V2 í K. R.-húsinu, Vonar- stræti 11. Mætið stundvíslega! Stjórnin. Jólagjafaaámskeið. Fimtudaginn 28. þ. m. byrja jeg að kenna að búa til margs- konar skemtilegar og ódýrar jólagjafir, bæði saumaðar, málaðar og méð ýniSú öðru móti. Kenslutíminn verðúr kl. 8—11 á hverju kvöldi, eða eftir samkomulagi, í 3 vikur. Námsgjald kr. 20. — Til viðtals í dag og morgun á Sóleyjargötu 5. Ingegerd Lilieqvist. AðalfunÖur Slysavarnafjelags íslands verður haldinn sunnudaginn 26. janúar 1930, í kaupþíngssalnum í Eimskipafjelags- húsinu, og hefst klukkan 3 e. h. FUNDAREFNI: 1. Stjórnin gefur skýrslu um starfsemi fjelagsins á liðnu ári. 2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar fjelagsins til samþyktar. 3. Kosin stjórn og endurskoðendur fyrir næstkom- andi tvö ár. 4. önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Frá landssímannm. Þeir sem ætla að auglýsa í símaskránni 1930 eru beðnir um að afhenda auglýsingarnar á skrifstofu stöðv- arstjórans fyrir lok þessa mánaðar. Nýja Bíð Ryinligirkiíigbind. Kvikmyndasjónleikur í 7 þáttum frá First Nationalfjelagiuu. Höfundur þessarar kvikmyndar er hinn kunni ameríski dómari Ben. Lindsay, liöfundur bókanna „Moderne' Ungdoms Oprör“ og „Kammeratægteskab“ er þýddar hafa verið á flest tungumál og vakið eindæma eftirtekt um allau heim, Kvikmyndin er tekin í Hollywood undir yfirumsjón Lindsay’s dómara. Börn fá ekki aðgaug. + t t Jarðarför móður minnar, Guðfinnu, He'lgadóttur, fer fram fjj| heimili mínu, Austurgötu 15,B, fimtudaginn 28. þessa mánaðar og byrjar með húskveðju klukkan 12 á hádegi. Guðmundur Ágúst Jónsson, Hafnarfirði. Lanðsbaaki íslands verður Iokaður á morgun miðvikudag 27. nóvember eftir klukkan 1, vegna jarðarfarar. LANDSBANKI ÍSLANDS. Vegna jarðarfarar verðnr Afengis- verslnnin lokuð í dag kl. 12-4. Vegna jarðarfarar verðnr Ullarverksmiðjan Framiíðin loknð í dag frá kl. 12-4. B0G1 A. J. ÞÓRÐARS0N. Dansleik heldur Glímuf jelagið Ármann í Iðnó, laugardag 30. nóv. JAZZBAND REYKJAYÍKUR spilar, (9 menn) Aðgöngumiðar fást í Tóbaksversluninni Heklu Lauga- veg 6 og hjá stjórninni. Aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir 28. nóvember. HÖFUM FLUTT lækningastofur okkar í Pósthússtræti 17, 3. hæð, herbergi nr. 31 og 32. Viðtalstímar þeir sömu og áður. HALLDÓR HANSEN. NÍELS DUNGAL. , . SVEINN GUNNARSSON. Sendlð auglýsingar tímanlega.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.