Morgunblaðið - 01.04.1930, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.04.1930, Blaðsíða 1
Vtkublafi: Isafold. 17. árg., 76. tbl. — Þriðj adaginn 1. apríl 1930. ísafoldarprentgmiSja h.f. Hyja Bíó SRjóskriðan Kvikmyndasjónleikur í 9 þáttum. Aðalhlutverk leika: John Barrymore. Camilla Horn. Victor Varkonyi. Sýnd í síðasta sinn í kvöld. Stór utsala byrlar í das i bððum deildum ""I Hljóðfærahássins. kettuÁn ct cúttíuC to.J Jarðarför ekkjunnar Önnu Pjetursdóttur, sem andaðist að heimili sínu, Grettisgötu 4í B, 18. ]>. m. fer fram frá Aðventkirkj- unni miðvikudaginn 2. apríl, og hefst með húskve'ð ju frá heim- ili hinnar látnu kl. 3 e. h. Aðstandendur. Það tilkynnist ættingjum o» viinim, að Þorsteinu Kárason Ijetst að morgni ]>ess 29. þ. m. Jarðarförin er ákveðin laugardag- iun 5. apríl n. k. og hefst með bæn frá heimili liins látna, Lauga- veg 103 kl. 1 e. h. Kransar afbeðnir. F. h. mína, móður, systur og tengdabarna. Sigmundur Þorsteinsson. H/f Revkiavíkurannáll 1930. Títuprjónar. Leikið | iðnó kl. 8 e. h miðvikudaginn 2. apríl. Sigvaldi IndriSason mefi breytt prógram. Aðgöngumiðar í Iðnó í dag kl. 4—7 og á morgun kl. 10—12 og eftir klukkan 2. Enyin verðhækknn. Pantanir utan sölutíma í sím a 491. en > sölutíma 191. „IIII)ON“:bhmhmí Aastnrstræti 12. ITHtmlflgarsóla! Þessn dráttarvjvl (Tractor sem er með venjulegri Ford-bílvjel) get jeg útvegað fyrir 1750 kr. Útvega sömuleiðis litla Traetora með sláttuvjelum. Athugið að pantanir se'm eiga að koma hingað í maí verða að sendast bráðléga. ÍraldDr svelnbiarnarson, Haínarstræti 19. Pósthólf 301. r«c „NINON . Opið 2—7. Gsmls Biö Blðl gimsteinninn. Leynilögreglumynd í 7 þáttum frá Metro Goldwyn-Mayer- fjelaginu. Aðalhlutverk leika: Eleanor Boardman. Conrad Nagel. Lawrence Gray. Gwen Lee. Börn fá ekki aðgang. AUKAMYND í 2 þáttum. Duglegir söludrengir ósk- ast. Komið á afgreiðslu Morg: unblaðsins í dag. SWASTIKA VALDAR VIRGINIA TILBÚNAR A1 TEOFANI 20 stykki 1 krónu. Fást hvarvetna. Teofani-samkepnin stendur 'þenna og næsta mánuð. Send- ið atkvæði yjjjar um það hver á að vinna verðlaunin. Hver vinnur?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.