Morgunblaðið - 31.10.1936, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.10.1936, Blaðsíða 1
WZ- Gamla Bió Uppreisnin á „Bounty“. Aðallilutverkin leika: CLARK GABLE CHARLES LAUHTON Og FRANCHOT TOBíE Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Stórkostleg Metro-Goldwyn- Mayer-kvikmynd, bygð á sönnuni viðburðum, er skeðu fyrir 150 árum síðan, og sem sýnir einhverja æfintýraleg- ustu sjóferð veraldarsögunn- ar. — Myndin hefir verið verðlaun- uð sem merkasta mynd árs- ins 1935, enda er hún sú stærsta, sem gerð hefir verið síðan „Ben Húr“ var tekin fyrir 10 árum. Dansleikur. Fyrsti dansleikur Iðn'skólans verður í kvöld kl. 91/. e. h. í Iðnó. Blue Boys spila. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 4. SKEMTINEFNDIN. Kaupíð Álafoss-föt oq frakka eins og jeg gerði.- Jeg leitaði urn allan bæ, og hvergi fjekk jeg eins góðan frakka — í sniði og efni — og í „Álafoss“. Verslið við Álafoss, Þingholfssiiræti 2. .i&j, r. UlUWUimLUTÍUt Reikningsskíl. Sýning á morgun kl. 8. Lækkað verð. Síðasfa slnn. Aðgöngumiðar eru seldir kl. 4—-7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Sími 3191. Allflr kosfir 21 hins góða jp, ræstidufts, eru samein- aðir í eitt. Fljótvirkt. Drjúgt. Risparekki Aðeins 25 aura. NVHMKXI- C€ llltlSKUTISVtlill* Blómkál Hvítkál Rauðkál Gulrætur Púrrur Laukur Harðfiskur Lúðuriklingur Baugstaðasmjör yínarsíld Egg Ostar og margt fleira. Nýja Bíó Gleym mjer ei. Stórfengleg þýsk söngvamynd. Aðalhlutverkið leikur og sýng- ur frægasti tenorsöngvari sem nú er uppi í heiminum: Benfamino Gigli. Aðrir leikarar eru: MAGDA SCHNEIDER, SIEGFRIED SCHÚRENBERG og litli drengurinn PETER BOSSE. Nautgripa- og mjólk- ursölutjelag Reykja- vfkur. Fundurinn, sem frestað var síðastl. sunnudag, verð- ur haldinn á morgun, í Varð arhúsinu kl. 1. e. h. Stjórnin. 15 ára hjerlend reynsla tryggir yður gæðin á BALL- BAND vörum. Höfum nú fyrirliggjandi báðar gerðirnar af BALL- BAND stígvjelunum. VAC (sjóstígvjel), hnjehá, fullhá og hálfhá. GUM (landstígvjel), hnjehá. Lárus G. Lúðvígsson, skóverslun. Oddrún Gísladóttir andaðist á Elliheimilinu 30. þ. m. — Fyrir hönd aðstandenda. Axel Gunnarsson. Bjúpur. Kaupum velskotnar rjúpur hæsta verði. Eggert Kristjánsson B Sími 1400. Fundur verður lialdinn í Sveinafjelagi pípulagningannanna snnnndaginn 1. nóv. 1936, kl. 2 e. h„ á skrif- stofn Iðnsambandsins. Dagskrá: Verkamannabústaðirnir o. fl. STJÓRNIN. Jarðarför Þórlaugar Ágústu Þorleifsdóttur, frá Arnarnesi, Dýrafirði, fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 2, nóvember. Athöfnin hefst kl. 1, með bæn á heimili hinnar látnu, Hverfisgötu 59. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.