Morgunblaðið - 11.07.1950, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.07.1950, Blaðsíða 7
| Þriðjudagur 11. júli 1950. MORGV ISBLAÐIÐ Fyrsto landsmót hestamannaíjelagannn á Þingvölluin FYRIR OG UM síðustu helgi var óslitinn straumur fólks að Þing- yöllum. Fór það til að vera við- statt fyrsta landsmót hestamanna fjelaga, sem þar fór fram laug- ardag og sunnudag. Sá var mun- íurinn á þessari Þingvallasam- komu og öðrum, sem þar hafa verið haldnar, að nú var fólks- straumurinn ekki aðeins í bifreið um frá Reykjavík, heldur komu menn úr öllum áttum niður á Þingvelli — um Stíflisdal vestan úr Kjós, um Botnsdal af Skaga, úr Lundareykjadal frá Borgar- firði. Svo komu hópar langleið- is að yfir Kaldadal frá Húna- vatns-, Skagafjarðar- og Eyja- fjarðarsýslum og yfir Lyngdals- heiði frá Suðurlandsundirlendi. Þeir sem komu úr nærsveitum voru flestir einir sjer, en úr fjar- lægum sveitum skipuðu menn sjer í hópa og sögðu mjer marg- ir þeirra, að þessi ferð hefði xninnt þá á frásagnir úr fornsög- um af þingreið, ekki síst vegna þess, að áætlunarstaður voru sjálfir Þingvellir. Yndisleg ferð á gæðingum. Veður var yfirleitt gott um land allt s. 1. viku og má nærri geta, að ferðalangarnir hafa notið ferðalagsins vel í heiðskíru og tæru fjallaloftinu, ríðandi gang- fimum gæðingum. Voru hesta- mennirnir allir sammála um hvað slíkt ferðalag er hollara og frjáls- ara en að sitja inni í þungu lofti bifreiðanna. En þó varð þessi ferð erfiðari fyrir það, að gaml- ar reiðgötur á fjallvegum hafa af áratuga brúkunarleysi faliið saman og orðið grjóti orpnar. Framþróun hrossarækt- unar hjer. Allur þessi mannfjöldi stefndi nú til Þingvalla með hesta sína til að taka þátt í fyrsta lands- móti hestamannafjelaganna og skal nú segja, hvernig það mót er til komið. Allir helstu gæðingar landsins samankomnir manna ekki síðri fyrir þessu at- riði, enda sjálfsagt að hafa bæði hestasýningar og kappreiðar. Við sýningar er einkum gætt fegurð- ar hestanna, en við kappreiðar einkum hraða og þols. Sýningar fóru fram á sýningar velli við dómhring. Voru sýn- ingarhestar sýndir hver fyrir sig, riðið um dómhring ýmist á töiti, eða þeir látnir grípa til skeiðsins, og að lokum var farið á þeim öllum nokkra liringi. Söínuðust áhorfendur mjög að þessu atriði, enda besta tækifærið til að sjá úrvalið af íslenskum hestum. Stóðhestasýning. Þar komu fram 23 stóðhestar. Voru þeir dæmdir fyrir bygg- ingu,- reiðhesthæfileika, hraða og afkvæmi. Almenningi fannst erfitt að gera upp á milli margra hestanna, en dómnefnd ákvað að 1. verðlaun og Sleipnisbikarinn skyldi fá Hreinn úr Skagafirði, 10 vetra, brúnn. Eigandi er Hann es Stefánsson frá Þverá, Blöndu- hlíð. Hannes sagði mjer að lítið væri vitað um ætt Hreins. Hann myndi vera undan rauðbiesótt- um hesti frá Egg í Hegranesi og grárri stóðhryssu frá Ríp. Hreinn Ier fæddur hjá Jóni Björnssyni á Sauðárkróki. Hannes bóndi sagð- ist ekki vera i neinu hestamanna- ið glæsilegur, ef þeir veita um, lýstu hestunum fyrir ahorf- fjelagi, en keypti Hrein þegar Svala fjekk 1. verðlaun á hryssusýningunni. Hún er 9 vetra af hinu kunna Kjalardalskyni í Borgarfjarðarsýslu. Eigandi liennar Jón Jósefsson, bóndi að Núpi í Dölum er með hana. hrossarækt sinni meiri athygli en áður. Hundruð hesta í girðingu við Brúsastaði. Á fimmtudag—föstudag voru allir helstu hestamennirnir komn ir á Þingvelli. Þeim dögum vörðu þeir til að æfa og reyna gæðinga sína, en þess á milli voru hest- arnir geymdir í girðingu við Brúsastaði. Skiptu hrossin, sem þar voru hundruðum. Á leirunum ofan við Þingvelli hafði landssambandið látið gera skeiðvöll og sýningarvöll og einn endum. Var lýsing þeirra lifandi hann var þriggja vetra af Jóni. og skemmtileg, svo allur almenn j g ingur gat haft ánægju af. Inn á milli fóru fram kapp- hann hestinn og hvatti Hannes reiðar bæði í 250 metra skeiði jtil að sýna hann. Hreini var ekki og 350 metra stökki. Var áhugi riðið suður á landsmótið, heldur 1. sumar, þegar H. J. Hólm- járn var á ferð í Skagafirði, sá Fyrsta hestamannafjelagíð hjer ig reist þar 30 metra langt tjald, á landi, Fákur, var stofnað 1922. Síðan hafa slík fjelög risið upp víða um land og takmark þeirra er að rækta hjer sem fullkomn- , ast reiðhestakyn. Vissulega er ís- lenski hesturinn annálaður víða fyrir það, hve þolgóður reiðhest- ur hann er og þó ef til vill sje ekki hægt að segja, að hann jafn- ist í öllu á við útlend hestakyn, á hann vel við hjer á landi og hefur til að bera eiginleika, sem við getum verið hreykin af. Þarf að rækta fram góðu eiginleikana. sem notað var sem hesthús. Setning mótsins og lielstu atriði. Snemma morguns á laugardag setti H. J. Hólmjárn mótið og hjelt forsætisráðherra Steingrím- ur Steinþórsson ræðu, þar sem hann rakti sögu hrossaræktar og hvers menn vonuðust af henni. Síðan hófust atriði mótsins, sem voru hin íjölbreyttustu, skipt nið ur á báða dagana. Fyrst ber að nefna hrossasýn- ingar, sem mikið þótti til koma. Þannig er þetta, enda þótt þægí voru þetta sýningar á stóð- hestakyninu hafi ekki verið sýnd hestum, hryssum og góðhestum ur sá sómi er skyldi. Sí og æ hefur verið blandað saman kyni reiðhesta og vagnhesta o. s. frv. Úr þessum blendingi koma samt oft framúrskaranúi reiðhestar. Sýnir það að undir niðri búa eiginleikar sem þarf að rækta og fá betur fram og vinna hesta- mannafjelögin víða um land að því með að ala stóðhesta af bestu ættum. Fjelögin ákváðu í desember s. 1. með stofnun landssambands hestamannafjelaga að samstilla átök sín í þessa átt og þar var m. a. ákveðið að efna til lands- móts í sumar til þess að bera saman góðhesta og kynna mönn- úm, hvar við erum á vegi stödd í þessum efnum í dag. Komnir víða af landinu. Á þessu fyrsta landsmóti voru sýndir og reyndir framúrskar- andi hestar frá flestöllum sýslum landsins, frá Skaftafellssýslum, vestur og norður um land allt að Eyjafjarðarsýslu og mun aldrei fyrr hafa verið samankomið á einum stað slíkt úrval hesta, aldrei svo margir glæsilegir reið- skjótar á einum stað. Ekki er ólíklegt að landsmótið geti haft mikil áhrif fyrir framtíðar hrossarækt hjer, t. d. er sennilegt að margir bændur hafi komið þarna af forvitni og þá vafalaust Ejeð, hve árangurinn getur orð- og voru hestarnir dæmdir sam- tímis eftir hæfileikum og útliti. Gunnar Bjarnason, ráðunautur og Eggert Jónsson frá Nautabúi, nú bóndi í Kirkjubæ á Rangárvöll- i Hjer sjást nokkrir helstu gæðingarnir. — Talið frá vinstri Kópur frá Ártúni, Rang., knapi Magnús Gunnarsson, Höttur, ættaður úr Skagafirði, sýndur á vegum Fáks, knapi Sigurður Ólafsson, Þokki frá Sauðárkróki, knapi Pjetur Helgason. Þá koma feðgamir Gormur og Stormur frá Hofi á Höfðaströnd, knapar eru bræðurnir Pálmi .Tónsson og Jón Jónsson. Þá Biesi af Sauðárkróki, knapi Árni Guðmundsson og að lokum er Kópur frá Fitjakoti í Kjósarsýslu, knapi Þorgeir Jónsson, Gufunesi. var harin fluttur með vörubíl að Þverfelli í Lundarreykjadal. Var hann alveg jafngóður eftir þessa erfiðu bílferð. Nr. 2 varð Blakkur, svártur 10 vetra af Svaðastaðastofni úr Skagafirði. Hestmannafjel. Fa::4 í Borgarfirði keypti hestinn á s.íl. vetri af Jóhanni Sigurðssyni, bónda á Úlfsstöðum í Skagafir&i. Mikla athygli vöktu hin mörgu og myndarlegu afkvæmi Blakks. 3. varð Gáski, 10 vetra, svartur, aí Skarð-Nasaætt. Þessi hesttir vakti sjerstaka athygli fyrir það, hve vel hann er taminn og ófæl- inn, enda taminn af hinum al- kunna hestamanni, Steinþóri Gestssyni frá Hæli. Eigandi -'i* Hestamannafjelagið Smári í Ár- nessýslu. Fjórði var Skuggi, 13. vetra, dökkjarpur af Hornafjarð- arkyni. Þessi hestur fjekk 1. verð laun á landbúnaðarsýnángurmi 1948. Eigandi Hestamannafjelag- ið Faxi, Borgarnesi. Ari Guð- mund.sson, verkstjóri í Borgar- nesi var með hestinn. Fimti var‘3 Nökkvi, 9 vetra, rauðjarpur frá Hornafírði. Eigandi hrossakyn- bótabúið á Hólum í Hjaltadal Hr y ssusýningin. Þar komu fram nærri 30 hryss- ur. Fyrstu verðlaun fjekk Svaln, 9 vetra, ljósgrá, lágvaxin, fædá á Hamri í Mýrasýslu. Önnur varð Hrönn, 8 vetra, eigandi Pá Jónsson, Selfossi, 3) Þriðju verð- laun Fluga, 14 vetra úr Eyjafirði, 4) Drottning, 19 vetra, dóttir Nasa frá Skarði. Eigandi Þor- geir Jónsson, Gufunesi. 5. Gígja, af Svaðastaðaætt, 6 vetra, eig- andi Óli M. ísaksson, Reykavik. Góðbestasýning. Þar komu fram 26 gæðingar, reiðhestar á ýmsum aldri. Má segja, að Skagfirðingar hafi þar unnið fimmfaldan sigur, því að fimm fremstu hestarnir voru all- ir úr Skagafirði, af Svaðastaða- kyni. 1. verðl. fjekk Stjarni, 9. v., eigandi Viggó Eyjólfsson, Rvík. 2) Blesi, 7 v. eigandi Árni Guð- mundsson, Sauðárkróki. 3. Gyll- ir, 10. v. eigandi Óli M. ísaksson, Rvík. 4. Stormur, 14 v., eigandi Jón Jónson, bóndi að Hofi á Höfðaströnd. 5. Roði, 10 v., eig- andi Sigurður Arnalds, Rvík. Þarna voru einnig sýndir þrír einskonar heiðursforsetar, þeir Logi, Randver og Neisti. Sá fyrsM þeirra er 19 vetra en hinir 18. — Eru þetta víðfrægir hestar og þó að þeim sje nú farið að hnignil fyrir aldurs sakir var aðdáanlegt að sjá, hve gangur þeirra er eraá mjúkur og fagur. V1 Kappreiðarnar Keppt var bæði í 250 m. skeiðfr og 350 m. stökki. 1. verðl í skeiðl skyldu þó ekki veitt, nema tím- inn væri undir 24 sek. og eklÁ í stökki, nema tíminn væri und- ir 26 sek. Enginn nógu góður á« rangur náðist í skeiði enda var völlurinn þungur á kafla, mosa- kemba í honum. Fyrstu hestarnir í báðum þessum greinum vor» eign Þorgeirs Jónssonar í Gufu- nesi. Mun hann þannig hafa fengið í verðlaun samtals 4500 krónur. Þorgeir Jónsson Gufunesi átti fyrsta hest bæði í skeiði og stökki. Nasi t. v. er sonur Perlu, sem var dóttir Nasa í Skarði .Hann sigraði í skeiðinu og var Þorgeir sjálfur knapi. T stökk- ina sigraði Gnýfari t. h. Móðir hans var Ör, kunn veðreiðahryssa. Knapi var Þóra, dóttir Þor- geirs í Gufunesi. — (ÓI. K. M. tók myndirnar). ' 250 m. skeið Fyrstur varð Nasi, dóttursonur Nasa frá Skarði, á 25,9 sek. Þor- geir í Gufunesi var sjálfuf knapi. 2) Ljettir, á 26,4 sek. Eig- andi er Jón í Varmadal, Mosfellf? sveit. bróðir Þorgeirs. 3) Svala á 26.6 sek. Eigandi Jón Jósefsson, Núpi, Dalasýslu. Svala fjekk einnig fyrstu verðlaun á hryssu- sýningunni. 350 m. stökk' Fyrstur varð Gnýfari, ættaður úr. Dalasýslu, á 25,9 sek. Eigandi er Þorgeir í Gufunesi, en dóttir hans, Þ'óra var knapi. 2) StíganitiH- á 26,1 sek., eígandi og knapi Vje- dís Bjarnadöttir á Laugarvatni. 3) Drottning á 26,4 sek., eigandt Jón Jósefsson, Núpi, Dalasýslu. Annars komu Rangæingar á ó- Fraxnh. á bls. 8, j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.