Morgunblaðið - 24.12.1952, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.12.1952, Blaðsíða 1
E 48 síðuar 39. árgangur 2°6. tbl. — Miðvikudagur 24. desember 1952 Prentsmiðja Morgunblaðsins BLAÐIÐ í dag, 48 síður, 3. blöð merkt, I. II, og III. í BLAÐI nr. I er m. a.: Ræða Ólafs Thors á þingi Efnahagssamvinnustofnunarinnar í París. Kvennasíða, bls. 5. — Sigurlaug Ejarnadóttir birt'r víStal við kínverska konu í Reykjavík. — Jót á Vathsnesi fyrir 90 áium eftir Ólöfu á HSöðum o. fl. Þorsteinn Thorarensen skrifar: Úr Berlínarferð um flóttafóik- ið, sem hrakið er frá átthögum sínum og er á vonarvöl. Sr. Benjamín Kristjánsson að Svðri-Tjörnum í Eyjafirði skrif- ar grein er hann nefnir: „Þögn á himni“ og fjallar m. a. um opin- berunarritin í fornbókmenntunum og opinberunarbók Biblíunnr.r í ljósi staðreynda nútímans.. Steingrímur Jónsson, fyrrv. bæjarfógeti hálfníræður, -bls. 12. Jólairéð á áusíurvdli. í BLAÐI nr. II er m. a.: Dagbókarbrot úr Parísarferð eftir Gunnar G. Schram, bls. 2. Komedíuför fyrir 70 árum í ljósi gamalla reikninga, eftir Lárus Sigurbjörnsson, þar sem hann lýsir því, þegar Ævintýri á göngu- för var leikið hér í fyrsta sinni. Bls. 6. Gömul íslenzk myndlist í Listasafni ríkisins eftir Valtý Péturs- son, málara. Er þar lýst nýrri öeild í Listasafninu, þar sem sýnd eru gömul máiverk, er ekki hafa verið þar áður til sýnis og leiða í Ijós meira samhengi í íslenzkri myndlist en almenningur hefur gert sér grein fyrir. Bls. 8. Atli Steinarsson: „Þeir sæía lagi í fjörunni". — Skyndiheimsókn til knattspyrnumanna á Akranesi. Bls. 12. Mattkías Jóhannessen skrifar kvöldstundarrabb við hið unga skáld, Sverri Haraldsson. Bls. 14. í BLAÐI nr. III. er m. a.: Sverrir Þórðarson skrifar merkilega frásögn eftir ungan Aust- firðing, er missti sjónina 16 ára ára og er nú sölumaður hér í bæn- nm og hefir blindur Iært að leika á hljóðfæri. Jólalesbók barnanna með jólasögu um „Ásana fjóra“ og heimsókn í barnlieimilið Tjarnarborg eftir Huldu Valtýsdótt- ur, bls. 4 og 5. Sr. Hclgi Konráðsson birtir viðtal við hina vinsælu skáldkonu Guðrúnu frá Lundi, er segir frá langri viðkynningu sinni við til- vonandi sögupersónur bls. 7. Atli Steinarsson: Svipmyndir úr bæjarlííinu. Rætt við hina og þessa um eitt og annað., bls. 8. Frásögn um jól í öðruiú löndum, Jólamessur, jólaútvarp og kvik- niyndir,- bls. 11—14. Ræóa Óíais Tbors á fundi EfnabaHSsainviRnusiofnunarinnar, í FYli'AllSjVi' mi§tu þrjór fjöj- kylf!;ir alciíru sína rr; skálasani- rtæöa í Múilahverfi brann tll haldrí? ko'a. ÞaS, sem fó’k ln l!a venhaa’ar inest um í svip, er fatnaSur á born og fullorðna, alls 15 mauns. I»ví skal enn rcynt á hjálpfýsi Ileyk- vl? in,ra — og þeir I> Snir «.vS rétta fólki þessu hjálparhönd. Vetrar- hjá'pin f. R *ykjav>k ! kur lega á móti fatnaSi oaf öðrmu ffjöf- um til þessa fólks, sérstakleja í •lúsakyMnum R'uða kros^ins í Thorvaldsensstræti. Tuffugu og sex férust « LUNDÚNUM, 23. des. — j Öllum þe'm farþegum, sem eftir voru í franska 12.000 torma farbegaskip'mi, Cham- poIVon, er strandaði 200 metra undan I.ibanonsstr'ind í eær- m^siin, hefur nú verið bjarg- að í land. • Hins-'æírar fcrust 26 manns, sem gerðu tilrann iil að kom- ast í iand í morgun. HafSi $é§ fl.júgandi diska LARS var kvæntur hinum mests svarkí og le^ti harn oftlega í illdeilum við hana.— Dag nokk- urn, er hann var við vinru, spurði einn vinnufélagi hans hann að því, hvort hann hefð: nokkurn tíma séð f'iúrandi d'ska. „Já, svo sannarlega", svaraði hann, bæði með mat á og án matai.“ » Olafur Thors atvinnumálaráðherra. ^émasoi ú I .3* egga eapp samstisr 31123 o SJÓMENN á fiskibátum í Reykjavík og öðrum bæjum við Faxaílóa hafa sagt upp kjarasamningum frá áramót- um að telja. Ilefur deilunni nú vei-ið vísað til sáttasemjara ríkisins. SAMNINGAR FRÁ 1947 Samningar sjómanna og út- gerðarmanna munu hafa stað ið frá því 1947, þar sem þeim hefur verið framlengt, þar til nú að sjómannafélögin liafa sa i't "T»p ^amningnum frá ára mótum. IsterilKpr Siafa bga reynslu lémýii brezkra stjériiarvalda SVO SEM áður hefir verið tilkynnt hélt Ólafur Thors at- vinnumáiaráðherra nýlega ræðu á ráðherrafundi Efna- hagssamvinnustofnunar Evrópu og skýrði frá þeim örðug- leikum, sem löndunarbann brezkra útgerðarmanna hefir bakað íslendingum. Fer ræða ráðherrans hér á eftir í ís- lenzkri þýðingu. Herra forseti! ÉG HEFI þegar vakið athygli yðar á erfiðleikum þeim, sem við I'slendingar höfum undanfarið átt við að stríða varðandi út- flutning okkar til Bretiands. Vegna afleiðinga þeirra, sem erf- iðleikar þessir hafa á efnahags- kerfi Islendinga, er það einnig skylda mín að skýra mál þetta fyrir öðrum fulltrúum á þessurri ráðsfundi Efnahagssamvinnu- stofnunar Evrópu. Ef ekki er ráð- in bót á erfiðleikunum, getur svo farið að aiit önnur viðhorf skap- ist fyrir okkur en við töldum, þegar við gáfum stofnuninni sið- ustu skýrslu okkar. MEST UTANRÍKISVERZLUN S3R VIÐ FÓLKSFJÖLDA | Ég mun nú, herra forseti, reyna að skýra mál þet’ta. 1 Meðal þeirra ríkja, sem þátt taka í Efnahagssamvinnustoínun Evrónu og iafnvel þótt víðar sé leitað, er ísland það ríki sem mest viðskipti hefur við önnui' lönd miðað við fólksfjölda. ! Auðvitað er MAGN þessara viðskipta svo takmarkað, að það myndi ekki hafa alvarlegar af- leiðingar fyrir nokkurt annað ríki, þótt þau hyrfu alveg úr sög- unni. En það sem ég á við er það, að viðskipti við önnur lönd hafa tiltölulega meiri þýðingu fyrir hvern einstakling þjóðar minnar en slílc viðskipti hafa fyrir ein- staklinga nokkurrar annarrar þjóðar. SJÁVARÚTVEGURINN AÐALTEKJULINDIN Það er alkunna, að útflutning- ur okkar er nær eingöngu sjávar- afurðir. Það er því sjávarútveg- urinn, sem stendur undir við- skiptum okkar við önnur lönd. I skýrslu okkar var athygli vak- in á því, að framleiðsla okkar hefur ekki aukizt að sama skapi og hin bættu framleiðslutæki. Með öðrum orðum, minnkandi aflabrögð bera vott um, að um ofveiði sé að ræða. | Rikisstiórn íslands og íslénzka þjóðii^ hafa lengi gert sér grein | fyrir, að’ gera þyrfti ráðstafanir jtil að vernda fiskistofnana og að verndun uppeldis- og hrygning- arstöðva umhverfis Island værl , íslendingum höfuðnauðsyn. LANDHELGIN VAR STÆRRI ■ Skömmu eftir að togveiðar hóf * Framhaid á bls. 2. VÍSAÐ TIL SATTA- SEMJARA Staðið hafa yfir að undan- förnu samningaumleitanir milli fulltrúa útgerðarmanna og sjómanna, en þar sem ekki hefur náðst samkomulag, hef- ur deilunni nú verið vísað ti! sáttasemjara. TEFST VETRARVERTÍÐ? Náist ekki samningar fyrir áramótin, hefst vinnustöðvun, svo að vetrarvertíðm. sem venjulega hefst í byrjun jan- úar, gæti ekki byi jað. ÓSKAR ÖLLUM LANDSMÓNNUM NÆR OG FJÆR Ci .(•/ • •/ t Kjleoilegrci jolcií

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.